Fimm ára dómur fyrir tilraun til manndráps staðfestur í Landsrétti Kristín Ólafsdóttir skrifar 15. júní 2018 18:35 Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa. Vísir/Hanna Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér. Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Landsréttur staðfesti í dag fimm ára fangelsisdóm yfir Ingibjörgu Evu Löve fyrir tilraun til manndráps. Þá var hún dæmd til að greiða brotaþola 800 þúsund krónur í miskabætur auk alls áfrýjunarkostnaðar málsins, rúma eina milljón króna.Sjá einnig: Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Í dómsorði kemur fram að Ingibjörg hafi ruðst grímuklædd ásamt öðrum manni inn á heimili brotaþola, ráðist að honum með hafnaboltakylfu og stungið hann með hnífi þannig að hann hlaut af sár hægra megin á brjóstkassa, auk yfirborðsáverka á höfði og líkama. Við rannsókn kom í ljós að stungusárið lá rétt við hægra lunga og nálægt slagæð. Ákærða krafðist aðallega sýknu en til vara að henni verði gerð vægasta refsing sem lög leyfa og að refsing verði bundin skilorði að hluta eða öllu leyti. Þá krafðist hún þess að gæsluvarðhald sem hún hefur sætt frá 5. júní 2017 komi að öllu leyti til frádráttar refsingu. Landsréttur staðfest í dag dóm Héraðsdóms Reykjavíkur yfir Ingibjörgu sem kveðinn var upp í byrjun nóvember í fyrra. Við ákvörðun refsingar var meðal annars litið til þess að brot ákærðu var fólskulegt, heiftúðugt og tilefnislaust auk þess að hún beitti hættulegum aðferðum og vopnum. Dóm Landsréttar má lesa í heild hér.
Dómsmál Tengdar fréttir Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23 Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21 Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19 Mest lesið Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Innlent Árekstur á Suðurlandsbraut Innlent Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Innlent Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Innlent Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum Innlent Brenndu rangt lík Erlent Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Innlent Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Innlent Noregur hyggst innleiða samfélagsmiðlabann Erlent Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Innlent Fleiri fréttir Dró konu eftir gangstétt og lyfti henni svo upp með hálstaki Reyndi ítrekað að stofna til slagsmála við skemmtistað Sjálfvirkir lyfjaskammtarar borgi sig tvöfalt til baka Tilhæfislaus líkamsárás í annað sinn og enginn kom til aðstoðar Keyptu aðstoð vegna leiðréttingar landsframlags og hringferðar ráðherra Frumkvæðisvinna lögreglu að loka fjórum afhendingarstöðum „Fara þarf í raunverulegar aðgerðir“ Hrindir af stað söfnun fyrir föður drengsins Kjartan sækist ekki eftir endurráðningu sem bæjarstjóri Landeldi í vexti og lögregla lokar áfengisverslunum Árekstur á Suðurlandsbraut Ekki talinn tengjast aukinni eldvirkni Handteknir grunaðir um framleiðslu fíkniefna Jarðskjálfti við Kleifarvatn Lögreglumenn eltu lausa hesta Lögregla lokaði Smáríkinu og Nýju vínbúðinni Stöðvuðu menn í ofbeldishug við landamærin Piltur skilinn eftir ber að ofan og skólaus eftir hrottafengna árás Dæmdur fyrir líkamsárás í matsalnum Engir ælupokar notaðir, þetta var núllpokaflug Hafði komið sér fyrir á háalofti hótels Tap upp á 130 milljónir og neikvætt eigið fé upp á aðrar 26 Umferðin róleg í kirkjugörðunum Töpuðu tæpum hundrað milljónum Milljónir í sekt fyrir að bakka á konu Þörf á að skerpa á verklagi spítalans í heimilisofbeldismálum Engin jólamessa vegna rafmagnsleysis Klæðning fauk af Stjórnsýsluhúsinu og skemmdi bíla Gleðileg jól, kæru lesendur Einn fluttur á sjúkrahús eftir bílslys Sjá meira
Fimm ára fangelsi fyrir tilraun til manndráps Í niðurstöðu héraðsdóms segir að konan hafi mátt vita að árásin gæti leitt til dauða mannsins. 9. nóvember 2017 10:23
Önnur kona svaraði í símann svo fyrrverandi náði í hafnaboltakylfu, setti klút yfir andlitið og mætti í heimsókn Kona hefur verið úrskurðuð í gæsluvarðhald á grundvelli almannahagsmuna til 4. ágúst grunuð um tilraun til manndráps eða stórfellda líkamsárás. 12. júlí 2017 10:21
Stórfelld líkamsárás gegn fyrrverandi kærasta: „Hvar er hnífurinn minn, hvar er kylfan mín“ Hæstiréttur Íslands hefur úrskurðað konu í áframhaldandi gæsluvarðhald til 28. ágúst næstkomandi fyrir tilraun til manndráps eða stófellda líkamsárás. 10. ágúst 2017 15:19