„Maður er að fá fiðringinn núna“ Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:22 Kristbjörg er með tengdaforeldrunum í Moskvu. Vísir/KTD „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira
„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Innlent Mjög alvarlegt tilfelli Innlent Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Innlent Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Innlent Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Innlent Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Innlent Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Innlent Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Innlent Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn Innlent Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ Innlent Fleiri fréttir Grímur sjálfkjörinn í sæti Ingvars Tæp tvö þúsund ný leikskólapláss í Reykjavík á næstu fimm árum Einn lést í brunanum á Hjarðarhaga Alvarlega særður en ekki í lífshættu eftir árás í Úlfarsárdal Blanda af „Mikka mús og íþróttaálfinum“ ógni lýðheilsu Sakar Guðrúnu um sjúklega þráhyggju Stokkur fjarlægi gjána sem skilji að Vogahverfin Hættir að taka krókinn um Háaleitisbraut og Miklubraut Vildu að skikkjan yrði rifin af öxlum Ómars Fjórtán ára piltur grunaður um að leggja hníf að hálsi annars við Hvaleyrarvatn „Þar sem vændi þrífst þar þrífst líka mansal“ Útburður manns úr Bríetartúni dreginn til baka Mjög alvarlegt tilfelli Viðbúnaður í Vesturbæ og nikótínumræður á Alþingi Guðrún segir ríkisstjórnina slá skjaldborg um Flokk fólksins Skera niður til að mæta launahækkunum Töluverður eldsvoði og þrír fluttir af vettvangi í sjúkrabíl Fjölga ferðum og auka tíðni ákveðinna leiða Strætó í haust Tekur sér leyfi frá Alþingi til að fara í áfengismeðferð Bein útsending: Afmælisráðstefna Afstöðu Kynntu fyrirhugaðan Sæbrautarstokk Börnin fari út en liggi undir trampólíninu í símanum Ráðist með hníf að ungmenni í Hafnarfirði Segja slúbberta hjá hinu opinbera kosta ríkið 30 til 50 milljarða árlega Skilti Vegagerðarinnar morandi í villum: „Er ekkert gæðaeftirlit hjá ykkur?“ EES-ríkin þrjú efla samstarf við ESB á sviði öryggismála Öskrandi og ber að ofan við grunnskóla Opni Ísraelar ekki fyrir mannúðaraðstoð „þá verða að vera þvinganir“ Neyðaraðstoð í gíslingu, óvænt ákvörðun og ærandi spenna Leigubílstjóri fór í svaðilför á Teslunni upp í Þórsmörk og sneri heill heim Sjá meira
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41