„Maður er að fá fiðringinn núna“ Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:22 Kristbjörg er með tengdaforeldrunum í Moskvu. Vísir/KTD „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Innlent Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Innlent Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Innlent Svakalegur lax á Snæfellsnesi Innlent Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Innlent Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innlent Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Innlent Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Innlent Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Innlent Leiðtogi í hreyfingu Charlie Kirk játar kosningasvik Erlent Fleiri fréttir Óttast hópuppsögn sem samsvarar sextán þúsund höfuðborgarbúum Dæmi um að íslenskir áhrifavaldar mæli með fæðingu án aðstoðar Sjúkrahúsið geti ekki sinnt lögbundinni skyldu Lögreglan fylgdist með grunnskólum Stórhættuleg eiturlyf flæða til landsins í sögulegu magni Innflutningur á stórhættulegu efni eykst og gremja vegna bílastæða Símtalið hafi verið ábyrgðarlaust og óraunhæft Borgin skaffar lóð fyrir stofnun Ingu Reistu vörðu til minningar um Sigurð Kristófer við slysstað Svakalegur lax á Snæfellsnesi „Við verðum að hafa þetta betur niðurnjörvað“ Pétur hættur sem forstjóri Reykjalundar Furðar sig á kröfu Fjölmiðlanefndar: „Ég er bara lobbíisti eigin skoðana“ Allir bílarnir ónýtir og mildi að ekki fór verr Æ fleiri falla fyrir svikum úr enn fleiri áttum Hópslys í hálkunni og netsvindlarar sækja í sig veðrið Var tilbúinn að taka hálsæð Kourani í sundur með lykli Mótorkrossiðkun barna sé í uppnámi vegna vörugjalda Lést í brúðkaupsferð á Íslandi Minnst 49 arnarungar komust á legg í sumar Drónar, buggy- og snjóbíll nýttust við björgun göngufólks Líkamsárásir og grunur um íkveikju í kjallara Allt að átta stiga frost og él á stöku stað Sumarævintýri íslenskrar stúlku á Ítalíu breyttist í martröð Morgunblaðinu og mbl ekki ritstýrt „af ráðherrum, þeim til þægðar“ Þrír fluttir með þyrlu en enginn í lífshættu eftir tvo árekstra á Norðvesturlandi Drógu Hildi aftur í land Vill ekki að kjötkaupmaður tali fyrir hverfið allt Kveikt í Rice Krispies á Borg í Grímsnesi Enn ein úttektin sýnir alvarlega stöðu fatlaðra: „Sláandi" Sjá meira
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41