„Maður er að fá fiðringinn núna“ Kolbeinn Tumi Daðason í Moskvu skrifar 16. júní 2018 10:22 Kristbjörg er með tengdaforeldrunum í Moskvu. Vísir/KTD „Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
„Maður er bara rétt að detta í gírinn, maður er að fá fiðringinn núna loksins,“ segir Kristbjörg Jónasdóttir, eiginkona landsliðsfyrirliðans Arons Einar Gunnarssonar. Kristbjörg er nýkominn til Moskvu fyrir leik Íslands og Argentínu í dag og spjallaði hún stuttlega við blaðamann í Zaryadye-garðinum í hjarta rússnesku höfuðborgarinnar þar sem Íslendingar hituðu rækilega upp fyrir leikinn á eftir. Þar var hún á ferðinni ásamt tengdaforeldrunum, Gunnari Malmquist og Jónu Emilíu Arnórsdóttur, foreldrum Arons Einar sem munu að sjálfsögðu styðja sinn mann. Segir Kristbjörg að hún sé að upplifa tilfinningarússíbana í aðdraganda leiksins. „Ég er bara blanda af öllu. Ég veit ekkert hvaða tilfinningar ég er með en aðallega er ég spennt. Þetta verður ógeðslega gaman,“ segir Kristbjörg. Eiginmaður hennar hefur vaðið bæði eld og brennistein til þess að vera klár í slaginn en óttast var um að Aron Einar myndi missa af HM vegna meiðsla sem hann hlaut í leik með Cardiff seint í apríl. Hann er þó tilbúinn til þess að leiða liðið út á Spartak-vellinum í Moskvu á eftir. „Hann er búinn að gera allt sem að hægt er að gera til að vera tilbúinn. Hann á það svo sannarlega skilið að vera með,“ segir Kristbjörg.En hvernig fer leikurinn? „Ég ætla að vera extra-bjartsýn og segja að Ísland vinni 1-0. Við eigum eftir að skora úr föstu leikatriði. Við pökkum bara í vörn og þetta verður geðveikt.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00 Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30 Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41 Mest lesið Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Vaktin: Leitin að morðingja Charlie Kirk í fullum gangi Erlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Erlent Quang Le stefnir Landsbankanum Innlent 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Innlent Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Innlent Fleiri fréttir Fjárlögin litlaus líkt og hann sjálfur Tekist á um fjárlagafrumvarpið og morðið á Charlie Kirk Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Bein útsending: Daði Már mælir fyrir fjárlögum næsta árs Ofbeldi foreldra gegn börnum jókst um nær helming 3,7 stiga skjálfti í Árnesi Ákall um íslenskukennslu: „Oft var þörf en nú er nauðsyn“ Vilja styttu af Gunnari í Gunnarsbrekku Líkamsárás og skartgripaþjófnaður Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Kosti þrjár milljónir fyrir alþjóðlega nemendur að læra á Íslandi Quang Le stefnir Landsbankanum Fékk milljón vegna afmælis kattarins Ríkisstjórnin feli sig á bak við mistök þeirrar fyrri Um 100 þúsund lömbum slátrað hjá SS á Selfossi „Ísland á betra skilið“ Biður þingmenn að gæta orða sinna Stefnuræða forsætisráðherra á dagskrá í kvöld Óásættanlegt hversu margir falla fyrir eigin hendi Áhyggjuefni að menn missi stjórn á atburðarásinni Fundu fyrir jarðskjálfta í Hveragerði Kærður fyrir fjársvik fyrir að neita að borga Einbeittur brotavilji og óásættanlegur fjöldi sjálfsvíga Ellefu vilja vera ritstjóri Kveiks Samfélagslega mikilvæg innviðafjárfesting að efla íslenska tungu Alþingi efnir til stefnuræðubingós Stúdentar klóra sér í kollinum yfir hækkun Loga Húsbrot á höfuðborgarsvæðinu: Oft sama fólkið sem brýst ítrekað inn í fleiri fjölbýlishús „Sérstök“ ræða forseta sem hafi hoppað á umræðuvagninn Sjá meira
Svona var stemningin: Íslendingar hituðu upp í geggjuðum garði í Moskvu Tólfan mætti, Frikki Dór og Jón Jónsson og líklega hátt í fimm þúsund Íslendingar. 16. júní 2018 08:00
Íslenskir strákar stórstjörnur í Moskvu Fyrsta daginn vorum við ekki í treyjunum og þá var öllum sama um okkur. Daginn eftir fórum við í treyjurnar og þá vildu allir fá að taka mynd af okkur, bara hú,hú,hú, segir Andri Þór Þrastarson. 16. júní 2018 07:30
Sjáðu gæsahúðarflutning Friðriks Dórs í bláu mannhafi í Moskvu Í síðasta skipti hljómaði um Moskvuborg í morgun, stuttu fyrir leik Íslands og Argentínu á HM í Rússlandi. 16. júní 2018 09:41