Twitter þegar Hannes varði: „Vil hann taki á móti barninu mínu“ Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 16. júní 2018 14:28 Nei, vinur! Ekki í dag. Vísir/getty Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018 HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira
Lionel Messi steig á vítapunktinn gegn Hannesi Þór Halldórssyni í seinni hálfleik leiks Íslands og Argentínu á HM í fótbolta. Íslenski leikstjórinn gerði sér lítið fyrir og varði spyrnuna. Twitter er að sjálfsögðu með puttan á púlsinum og keppast menn við að hampa okkar manni.Ég vil að Hannes Þór taki á móti barninu mínu á fæðingardeildinni #hmruv#ISL#ARGISL#fyrirIsland — Anna Pála (@baldursdottir_) June 16, 2018Hannesi er DRULL hvað þú heitir. Færð EKKERT gefins í hans teig! #Iceland#ARGICE#HMRUV#FotboltiNet#HANNES — Ragnheiður Lóa (@ragnheidurloa) June 16, 2018Hvað gerir þú? Ég ? ... geri auglýsingar fyrir Coca Cola og ver víti frá Messi.. en þú? #hmruv — Þórður Helgi Þórðar (@Doddilitli) June 16, 2018Halldórsson looked Messi in the eyes, and Messi blinked. #Fyririsland#argisl — Jeremy Terry (@jeremyterry99) June 16, 2018FYRIR FÁNANN OG HANNES!!! hvar fæ ég stutterma rauða treyju?!!!! #ISL#HM2018#HMRUV — Anna María Ævars (@annaaevars) June 16, 2018Messi hefur ALDREI skorað úr viti gegn Íslandi #fyrirísland#islarg#hmruv — Snorri Örn (@snorriorn) June 16, 2018HALLDÓRSSON #hmruv — OliK (@OKristjans) June 16, 2018GUÐ ER ÍSLENSKUR! #HMRUV — Elmar Gísli Gíslason (@MelliTuzzz) June 16, 2018Ef Hannes er ekki giftur maður þa byð eg mig fram #HMRUV#fyririsland@footballiceland — Ragnar Bjarni Zoëga (@RagnarBjarni1) June 16, 2018
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Þegar náttúran kallar í miðjum klíðum Sport Fannst látinn í hótelherbergi sínu Sport Hélt áfram að keppa þótt að kærastan lægi meðvitundarlaus í gólfinu Sport Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Formúla 1 „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fótbolti „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Fótbolti Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning Fótbolti Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Fótbolti Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM Fótbolti Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Fótbolti Fleiri fréttir „Þetta er það sem að mann dreymdi um“ „Heimskuleg spurning og dónaleg“ Staðfestir eina breytingu á byrjunarliðinu í leiknum á morgun Svona var blaðamannafundurinn fyrir leikinn gegn Noregi Sláandi tölfræði Sveindísar: Eitt skot á markið á 419 mínútum á EM „Að hlusta á ræður hjá henni gefur mér enn gæsahúð“ Landsliðskona tryggir sér 993 milljóna skósamning „Áður en ég yfirgef þennan heim vil ég stjórna Íslandi” Fagnaði ekki mörkunum tveimur gegn uppeldisfélaginu Ók líklega á yfir 120 rétt fyrir slysið Pedro skaut Chelsea í úrslitin Uppgjörið: Egnatia - Breiðablik 1-0 | Grátlegt tap í Albaníu Fyrrum leikmaður United til liðs við Arsenal Óska eftir að að fyrsta leik deildarinnar verði frestað Sögðu Betu að drulla sér frá Belgíu: „Nýtt fyrir mér“ Svíþjóð örugglega áfram í átta liða úrslit Besti ungi leikmaðurinn í Japan í fyrra kominn til Tottenham Shaina boðin hjartanlega velkomin aftur í Hamingjuna EM í dag: Nótt á spítala, hræddir blaðamenn og nammi frá Betu FIFA opnar skrifstofu í Trump turni Þjóðverjar völtuðu yfir Dani í seinni hálfleik Lentu í rútuslysi og æfingu aflýst Everton búið að finna sinn Peter Crouch „Þú ert ekki tilbúinn fyrir Ásdísi Halldórsdóttur“ Amorim sagði nei og Man. United missti af 1,6 milljörðum Sólarbann, freistingar og kokhraustir Albanir „Vandamálið er ekki að við eigum ekki nógu góða leikmenn“ Freyr missir lykilmann fyrir metfé Óli Jóh skellihló að viðtali Heimis Hafa skyldum að gegna gagnvart landsliðinu og þjóðinni Sjá meira