Nagladekk komu upp um vímaðan ökumann Stefán Ó. Jónsson skrifar 18. júní 2018 06:53 Frá slysstað í Ártúnsbrekku. VÍSIR Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin. Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira
Lögreglan hafði afskipti af fjölda einstaklinga í nótt sem sagðir eru hafa verið undir áhrifum vímuefna. Til að mynda var ökumaður bíls sem velti bílnum sínum í Ártúnsbrekku á ellefta tímanum sagður hafa verið ofurölvi. Vísir sagði frá málinu í gærkvöldi en mikill viðbúnaður var á slysstað og var veginum í átt að Grafarvogi lokað um tíma. Bifreið hans er sögð vera illa farin eftir veltuna og að ótrúlegt megi teljast hversu lítið ökumaðurinn hafði meiðst. Eftir heimsókn á slysadeild var maðurinn engu að síður fluttur í fangaklefa þar sem hann hefur mátt dúsa í nótt. Lögreglan stöðvaði einnig ökumann í Breiðholti á fimmta tímanum í morgun vegna þess að bifreið hans á var nagladekkjum. Þegar lögreglumenn gáfu sig á tal við ökumanninn þótti þeim ljóst að hann væri líklega undir áhrifum einhvers konar fíkniefna. Því var hann fluttur á lögreglustöð þar sem hann var látinn gangast undir sýnatöku. Að henni lokinni fékk ökumaðurinn að halda til síns heima. Það var svo í Mosfellsbæ sem lögreglan hafði afskipti af ölvuðu pari á hringtorgi. Í samtali við lögreglumenn viðurkenndu þau bæði ölvunarakstur og voru því flutt á lögreglustöð til sýnatöku. Ólíkt nagladekkjaökumanninum voru þau vistuð í fangageymslu að sýnatöku lokinni. Ekki fylgir sögunni hvað þau voru að gera á hringtorginu eða hvar bifreið þeirra var niðurkomin.
Lögreglumál Tengdar fréttir Bíll valt í Ártúnsbrekku Bílvelta varð í Ártúnsbrekku um tíuleytið í kvöld. 17. júní 2018 22:30 Mest lesið Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Innlent Nærri milljón rýmir vegna ofurfellibyls Erlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Innlent Fleiri fréttir Hann hlýtur að leggja allt kapp á Reykjavík Margir keypt fleiri en einn vegna fordómafullrar umræðu Borgarstjórnarsigur lífsnauðsynlegur Sjálfstæðismönnum Brunaði af stað frá ölvunarpósti en var handtekinn við Hamraborg Var komin á slæman stað og fór ekki úr húsi án fylgdar Þriggja stiga skjálfti í Öskju Getur ríkislögreglustjóri setið áfram? Píratar kjósa formann í lok mánaðar Reyndi að flýja lögreglu en endaði uppi á kanti Engin ástæða til að breyta neinu Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Brosið fer ekki af Hrunamönnum Eldur bak við innstungu reyndist minni háttar Hætta á fölsuðum megrunarlyfjum og leitað í ræturnar Útkall á mesta forgangi vegna kajakræðara í vanda „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Í beinni: Skyndifundur Sjálfstæðismanna á Grand Hotel Alltaf hægt að gera betur á meðferðarheimilunum Menningarverðlaun Árborgar til hjóna á Eyrarbakka Seatrips gert að greiða hundrað milljónir vegna tjóns á flutningaskipi Óskiljanleg lánaviðmið og Grammy-tilnefning stórstjörnunnar Eldur í þúsund fermetra fjósi með skepnum inni Happdrætti Háskólans sýknað af tugmilljóna kröfu Catalinu Veittist fyrst að dyravörðum og svo að lögreglumönnum Fluttur á slysadeild eftir hópárás Grunaður um að aka undir áhrifum með börnin aftur í Sótti konuna á lögreglustöðina áður en hann réðst á hana Hrekur Walt-Disney líkingar þingmanns Sjá meira