UEFA gæti bannað AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. júní 2018 08:00 Gennaro Gattuso og leikmenn hans. Vísir/Getty UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka. Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira
UEFA gæti dæmt AC Milan úr keppni í Evrópudeildinni á næsta tímabili vegna brota á reglum um sanngjarna fjármálastarfssemi.New York Times greindi frá því að rannsókn á fjármálum hins sögufræga ítalska félags hafi leitt í ljós að staða félagsins er ekki í samræmi við viðmiðunarreglur sambandsins. Nefndir innan UEFA munu funda um málið og komast að niðurstöðu um það hvort banna eigi AC Milan þáttöku í Evrópudeildinni. Vandræðagangur liðsins á rætur að rekja til þess þegar fyrrum forsætisráðherran Silvio Berlusconi seldi félagið til kínverska viðskiptajöfursins Li Yonghong á síðasta ári. Li þurfti að fá lán frá bandarísku umboðsmannafyrirtæki fyrir kaupunum og þarf það lán að greiðast til baka í október á þessu ári. Félagið er rekið með tapi ár eftir ár en þrátt fyrir það eyddi það 270 milljónum bandaríkjadala í nýja leikmenn síðasta sumar og braut þar með reglur UEFA um „sanngjarna viðsskiptahætti“ (e. Financial Fair Play) þar sem félög mega ekki eyða um efni fram. Þar sem Milan endaði í sjötta sæti ítölsku deildarinnar fékk liðið aðeins sæti í Evrópudeildinni á næsta tímabili, en ekki Meistaradeild Evrópu sem var þó markmiðið hjá félaginu. AC Milan hefur unnið ítölsku deildina 18 sinnum og er næst sigursælasta lið sögu Meistaradeildarinnar. Verði liðinu bönnuð þáttaka í Evrópukeppni næsta tímabil verður það í fyrsta skipti sem liði frá stóru þjóðunum fimm; Englandi, Frakklandi, Þýskalandi, Spáni og Ítalíu, er meinuð þáttaka.
Evrópudeild UEFA Mest lesið Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Fótbolti „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Fótbolti Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Enski boltinn Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Íslenski boltinn Blikarnir hoppuðu út í á Fótbolti Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður Íslenski boltinn Trump réði sjálfan sig í stórt starf á Ólympíuleikunum Sport Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Ákærður fyrir að hnupla treyju LeBron sem seldist seinna á nær hálfan milljarð Körfubolti Fleiri fréttir Dagný kveður West Ham með tárin í augunum Framari týndi boltanum í miðjum leik og Rikki G var alveg gáttaður „Ekki sáttir við að Íslendingur kæmi að kenna þeim“ Stúkan: Getur KR fallið úr deildinni? Blikarnir hoppuðu út í á Svakaleg slagsmál í æfingarleik á Spáni Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Sjá meira