Forsætisráðherra býður sátt og ítarlegri umræðu í haust Heimir Már Pétursson skrifar 6. júní 2018 19:15 Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30. Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Þrátt fyrir mikil fundarhöld milli þingflokksformanna og formanna flokka með forseta Alingis í dag er enn tekist á um hvaða stóru mál, stjórnar og stjórnarandstöðu, á að afgreiða á Alþingi fyrir þinghlé. Katrín Jakobsdóttir forsætisráðherra hefur boðið upp á málamiðlun varðandi lækkun veiðileyfagjalds. „Það liggur auðvitað fyrir að það var gagnrýnt hversu seint það frumvarp kom fram. Það þyrfti tíma til að ræða það. Það sem ég hef lagt til er að við gefum okkur að við höldum óbreyttu ástandi í því máli til áramóta. Þá náum viðsömuleiðis samkomulagi um öll þau mál sem hér eru inni. Það eru eru um fjörtíu mál frá ríkisstjórninni og einhver mál frá stjórnarandstöðunni,“ segir forsætisráðherra. Ef fólk væri reiðubúið til að taka höndum saman um að ljúka þingstörfum með sómasamlegum hætti væri til þess vinnandi að vera ekki með þingið í deilum langt fram á sumar. Þá yrði hægt að taka umræðuna í haust þegar tíminn væri nægur. „Það liggur auðvitað fyrir og það er ábyrgð okkar allra að þinghaldið sé með góðum hætti. Ég hef lagt mikið upp úr því og ríkisstjórnin hefur lagt mikið upp úr því og ég tel að þetta sýni að okkur er full alvara með því,“ segir Katrín Jakobsdóttir. Hlé var gert á þingfundum skömmu fyrir klukkan fjögur í dag vegna nefndarfunda. Reiknað er með að þingfundir hefjist aftur klukkan 19:30.
Alþingi Tengdar fréttir Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23 Mest lesið Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Innlent Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Innlent Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Innlent Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Innlent Fá engar bætur fyrir stolinn bíl Innlent Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Innlent Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Innlent Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Innlent Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Innlent Úlfar hættir sem lögreglustjóri Innlent Fleiri fréttir Vara við bikblæðingum á Bröttubrekku Flugleiðir á barmi gjaldþrots gátu ekki haldið Cargolux Verðhækkanir varpa skugga á grillsumarið mikla Isavia fær áheyrn um hvort reka hafi mátt mann vegna aldurs Laupur vekur mikla athygli sundlaugagesta í Árbæjarlaug Fórnuðu gömlu húsi fyrir slökkviliðsæfingu Telur líkur á að starfslok Úlfars tengist útlendingapólitík Ófremdarsástand og íbúum haldið í heljargreipum Leitar stolins bíls: „Eins og hann sé bara á rúntinum“ Sváfu úti á palli með barnið en fá húsið ekki bætt Ófremdarástand á Hverfisgötu og verðhækkanir á grillmat „Hann breytir börnunum okkar í nikótínþræla“ Þingmenn vilja vita meira um hvers vegna Úlfar hætti störfum Ferðamannarúta kyrrsett í aðgerðum lögreglu Bíll fullur af bensínbrúsum lekur Fjórtán hvíldartímabrot á 28 dögum Skiptar skoðanir á vistaskiptum Úlfars sem hætti á miðnætti Bílar Íslendinga ekki tryggðir sé þeim stolið erlendis „Maður heyrir svona drunur áður en bylgjan kemur“ Helsti valdamaður flugsins var oftast utan sviðsljóssins Fljótandi ruslsuga fjarlægir rusl úr sjónum við gömlu höfnina Segir löngu kominn tíma á almennilegt eftirlit Ökumenn í tékki á Suðurlandsvegi og Grímsey skelfur „Jómfrúarræður“ séu barn síns tíma Rassía lögreglu á Suðurlandsvegi Ekki á dagskrá að flýta atkvæðagreiðslu um ESB-viðræður Sigldu fram á lík milli Engeyjar og Viðeyjar Þorsteinn Vilhjálmsson er látinn Metinn sakhæfur og málið fyrir luktum dyrum Grunur um frelsissviptingu í miðbænum Sjá meira
Leggur til óbreytt fyrirkomulag veiðigjalda til áramóta Nái tillaga Katrínar Jakobsdóttur, forsætisráðherra, fram að ganga á Alþingi varðandi veiðigjöld á útgerðarfyrirtæki verður kerfið eins og það er núna framlengt til áramóta. Þetta herma heimildir Vísis en Katrín lagði þessa lausn til á Alþingi í dag. 5. júní 2018 23:23