Gera ráð fyrir að leit haldi áfram á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2018 15:52 Björgunarsveitarmenn hafa notað báta og sæþotur til leitarinnar í Ölfusá í dag. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit stendur enn yfir að manninum sem fór í Ölfusá í nótt. Miðað er við að leitarhópar klári sín verkefni og svo verði staðan tekin í kvöld. Þá er búist við því að leit verði haldið áfram á morgun.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi á fjórða tímanum að enn séu hópar úti að leita við Ölfusá. Hann getur ekki sagt til um það hvenær leit verði hætt í dag en miðað er við að hóparnir klári verkefni sem þeim hefur verið útdeilt. „Eins og staðan er núna þá er planið að það verði áframhaldandi leit í fyrramálið. Svo verður staðan tekin í lok dags, eða þessarar lotu sem er í gangi núna,“ segir Davíð en gerir ráð fyrir að leitað verði fram á kvöld. „En á hvaða forsendum verður leitað á morgun er svolítið óljóst. Það fer bara eftir því hvernig þessi dagur endar,“ bætir hann við.Björgunarsveitarmenn hafa farið upp og niður með ánni í allan dag.Vísir/Magnús HlynurÞá hefur fækkað í björgunarsveitarmannahópunum að sögn Davíðs en þeir sem hafa verið lengst að leita eru að tínast heim. Þeir sem komu upp úr hádegi verða þó eitthvað áfram en verkefni leitarmanna eru enn fjölbreytt – þó að skilyrði séu erfið eftir sem áður. „Bátarnir sem fóru upp á Þingvelli eru komnir aftur og einhverjir þeirra eru úti núna en þetta eru mest gönguhópar. Svo eru einhverjir á hjólum en mér skilst að það sé enn þá þannig veður að það er ekkert hægt að nota dróna,“ segir Davíð. Um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni við Ölfusá þegar mest var í dag. Leitaraðstæður hafa verið krefjandi eins og áður sagði en mikil úrkoma og vindur er á svæðinu auk þess sem Ölfusá er vatnsmikil vegna rigninga síðustu daga. Þá hefur verið mikill erill hjá björgunarmönnum í dag en skömmu eftir hádegi var hópur björgunarsveitarmanna kallaður út að Þingvallavatni þar sem tveir ferðamenn höfðu lent í vatninu. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og eru sagðir í lífshættu.Björgunarsveitarmenn sem fóru með báta upp á Þingvelli hófu aftur leit við Ölfusá seinni partinn.Vísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Leit stendur enn yfir að manninum sem fór í Ölfusá í nótt. Miðað er við að leitarhópar klári sín verkefni og svo verði staðan tekin í kvöld. Þá er búist við því að leit verði haldið áfram á morgun.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi á fjórða tímanum að enn séu hópar úti að leita við Ölfusá. Hann getur ekki sagt til um það hvenær leit verði hætt í dag en miðað er við að hóparnir klári verkefni sem þeim hefur verið útdeilt. „Eins og staðan er núna þá er planið að það verði áframhaldandi leit í fyrramálið. Svo verður staðan tekin í lok dags, eða þessarar lotu sem er í gangi núna,“ segir Davíð en gerir ráð fyrir að leitað verði fram á kvöld. „En á hvaða forsendum verður leitað á morgun er svolítið óljóst. Það fer bara eftir því hvernig þessi dagur endar,“ bætir hann við.Björgunarsveitarmenn hafa farið upp og niður með ánni í allan dag.Vísir/Magnús HlynurÞá hefur fækkað í björgunarsveitarmannahópunum að sögn Davíðs en þeir sem hafa verið lengst að leita eru að tínast heim. Þeir sem komu upp úr hádegi verða þó eitthvað áfram en verkefni leitarmanna eru enn fjölbreytt – þó að skilyrði séu erfið eftir sem áður. „Bátarnir sem fóru upp á Þingvelli eru komnir aftur og einhverjir þeirra eru úti núna en þetta eru mest gönguhópar. Svo eru einhverjir á hjólum en mér skilst að það sé enn þá þannig veður að það er ekkert hægt að nota dróna,“ segir Davíð. Um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni við Ölfusá þegar mest var í dag. Leitaraðstæður hafa verið krefjandi eins og áður sagði en mikil úrkoma og vindur er á svæðinu auk þess sem Ölfusá er vatnsmikil vegna rigninga síðustu daga. Þá hefur verið mikill erill hjá björgunarmönnum í dag en skömmu eftir hádegi var hópur björgunarsveitarmanna kallaður út að Þingvallavatni þar sem tveir ferðamenn höfðu lent í vatninu. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og eru sagðir í lífshættu.Björgunarsveitarmenn sem fóru með báta upp á Þingvelli hófu aftur leit við Ölfusá seinni partinn.Vísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06 Mest lesið Vél Trump snúið við en ræðan enn á dagskrá Erlent Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Innlent Óvæntur blaðamannafundur: Las „afrekabókina“ og sýndi myndir af glæpamönnum Erlent Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Innlent Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Innlent Hvað býr bakvið sólgleraugu Macron? Erlent Morðingi Abe dæmdur í lífstíðarfangelsi Erlent „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Innlent Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Innlent Einn látinn eftir annað lestarslys á Spáni Erlent Fleiri fréttir Hættur í Viðreisn og sækist eftir formennsku í SI Vinnuslys þar sem maður „missti höndina inn í vals“ Baráttan um Framsókn muni snúast um sögulega stöðu Ráðherra segir ríkisvaldið gefa í með framkvæmdir Sverrir Bergmann hættir í bæjarstjórn Norðfirðingar gleðjast að sjá loðnuna birtast Annasamasti dagur á bráðamóttöku í lækna minnum Neituðu að greiða starfsfólki á leið í eigin rekstur uppsagnarfrest Gríðarleg fjölgun hótana og dæmi um að setið sé fyrir lögreglumönnum Kvaðst hafa drepið fjölskylduna og ætlað að stinga sig í hjartað Ofbeldi gegn lögreglumönnum magnast og baráttan hafin um Framsókn Nemi í jarðfræði hlaut Nýsköpunarverðlaunin „Kanntu ekki mannasiði mannfjandi?“ Brynjar skýtur föstum skotum á Flokk fólksins „Fyrsta ár ríkisstjórnarinnar hefur mistekist“ Magnús Eiríksson borinn til grafar Heitt í hamsi vegna Grænlands Hafi nauðgað sex ára stúlku og eiginkonu sinni og birt af því myndir Dýr framtíðarlausn að færa þjóðveginn vegna grjóthruns Borgarstjórn biður vöggustofubörnin afsökunar Eldgos á næstu vikum enn líklegasta niðurstaðan Sjö tilkynningar um heimilisofbeldi að jafnaði á dag „Ekki gott að fólk sé endalaust að sulla svona í víni“ Styrkleiki að formaður Framsóknar eigi sæti á þingi Þrjátíu á slysadeild vegna hálku og sjúkrabílar á leiðinni með fleiri Mannréttindaráðið ræðir Íran að frumkvæði Íslands Fimm starfslokasamningar kostað Hafró 35 milljónir Ögranir Trumps halda áfram og tugir leituðu á bráðamóttöku í hálkunni Á þriðja tug á bráðamóttöku vegna hálkuslysa Ingibjörg býður sig fram í formanninn Sjá meira
Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05
Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10
Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02
Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06