Gera ráð fyrir að leit haldi áfram á morgun Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. maí 2018 15:52 Björgunarsveitarmenn hafa notað báta og sæþotur til leitarinnar í Ölfusá í dag. Vísir/Magnús Hlynur Hreiðarsson Leit stendur enn yfir að manninum sem fór í Ölfusá í nótt. Miðað er við að leitarhópar klári sín verkefni og svo verði staðan tekin í kvöld. Þá er búist við því að leit verði haldið áfram á morgun.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi á fjórða tímanum að enn séu hópar úti að leita við Ölfusá. Hann getur ekki sagt til um það hvenær leit verði hætt í dag en miðað er við að hóparnir klári verkefni sem þeim hefur verið útdeilt. „Eins og staðan er núna þá er planið að það verði áframhaldandi leit í fyrramálið. Svo verður staðan tekin í lok dags, eða þessarar lotu sem er í gangi núna,“ segir Davíð en gerir ráð fyrir að leitað verði fram á kvöld. „En á hvaða forsendum verður leitað á morgun er svolítið óljóst. Það fer bara eftir því hvernig þessi dagur endar,“ bætir hann við.Björgunarsveitarmenn hafa farið upp og niður með ánni í allan dag.Vísir/Magnús HlynurÞá hefur fækkað í björgunarsveitarmannahópunum að sögn Davíðs en þeir sem hafa verið lengst að leita eru að tínast heim. Þeir sem komu upp úr hádegi verða þó eitthvað áfram en verkefni leitarmanna eru enn fjölbreytt – þó að skilyrði séu erfið eftir sem áður. „Bátarnir sem fóru upp á Þingvelli eru komnir aftur og einhverjir þeirra eru úti núna en þetta eru mest gönguhópar. Svo eru einhverjir á hjólum en mér skilst að það sé enn þá þannig veður að það er ekkert hægt að nota dróna,“ segir Davíð. Um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni við Ölfusá þegar mest var í dag. Leitaraðstæður hafa verið krefjandi eins og áður sagði en mikil úrkoma og vindur er á svæðinu auk þess sem Ölfusá er vatnsmikil vegna rigninga síðustu daga. Þá hefur verið mikill erill hjá björgunarmönnum í dag en skömmu eftir hádegi var hópur björgunarsveitarmanna kallaður út að Þingvallavatni þar sem tveir ferðamenn höfðu lent í vatninu. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og eru sagðir í lífshættu.Björgunarsveitarmenn sem fóru með báta upp á Þingvelli hófu aftur leit við Ölfusá seinni partinn.Vísir/Magnús Hlynur Tengdar fréttir Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Leit stendur enn yfir að manninum sem fór í Ölfusá í nótt. Miðað er við að leitarhópar klári sín verkefni og svo verði staðan tekin í kvöld. Þá er búist við því að leit verði haldið áfram á morgun.Sjá einnig: Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Davíð Már Bjarnason, upplýsingafulltrúi Landsbjargar, segir í samtali við Vísi á fjórða tímanum að enn séu hópar úti að leita við Ölfusá. Hann getur ekki sagt til um það hvenær leit verði hætt í dag en miðað er við að hóparnir klári verkefni sem þeim hefur verið útdeilt. „Eins og staðan er núna þá er planið að það verði áframhaldandi leit í fyrramálið. Svo verður staðan tekin í lok dags, eða þessarar lotu sem er í gangi núna,“ segir Davíð en gerir ráð fyrir að leitað verði fram á kvöld. „En á hvaða forsendum verður leitað á morgun er svolítið óljóst. Það fer bara eftir því hvernig þessi dagur endar,“ bætir hann við.Björgunarsveitarmenn hafa farið upp og niður með ánni í allan dag.Vísir/Magnús HlynurÞá hefur fækkað í björgunarsveitarmannahópunum að sögn Davíðs en þeir sem hafa verið lengst að leita eru að tínast heim. Þeir sem komu upp úr hádegi verða þó eitthvað áfram en verkefni leitarmanna eru enn fjölbreytt – þó að skilyrði séu erfið eftir sem áður. „Bátarnir sem fóru upp á Þingvelli eru komnir aftur og einhverjir þeirra eru úti núna en þetta eru mest gönguhópar. Svo eru einhverjir á hjólum en mér skilst að það sé enn þá þannig veður að það er ekkert hægt að nota dróna,“ segir Davíð. Um níutíu björgunarsveitarmenn tóku þátt í leitinni við Ölfusá þegar mest var í dag. Leitaraðstæður hafa verið krefjandi eins og áður sagði en mikil úrkoma og vindur er á svæðinu auk þess sem Ölfusá er vatnsmikil vegna rigninga síðustu daga. Þá hefur verið mikill erill hjá björgunarmönnum í dag en skömmu eftir hádegi var hópur björgunarsveitarmanna kallaður út að Þingvallavatni þar sem tveir ferðamenn höfðu lent í vatninu. Þeir voru fluttir á sjúkrahús og eru sagðir í lífshættu.Björgunarsveitarmenn sem fóru með báta upp á Þingvelli hófu aftur leit við Ölfusá seinni partinn.Vísir/Magnús Hlynur
Tengdar fréttir Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05 Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10 Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02 Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06 Mest lesið „Ég er sá sem getur fellt hann“ Erlent Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Innlent Moskító mætt á Suðurland Innlent Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Innlent Þorleifur Kamban er látinn Innlent Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Innlent Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Innlent Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu Innlent Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Innlent Lætur ráðherra fjúka vegna umfangsmikils spillingarmáls Erlent Fleiri fréttir Sakfelldur fyrir morð og refsing þyngd verulega Kolröng skilaboð að brosa á mynd með ESB í miðjum storminum Prófkjör hjá Sjálfstæðismönnum í Mosfellsbæ Kennarar fara með kjaradeilu fyrir Félagsdóm Fólk komi vonandi sjaldnar með dýr í neyð Umdeildur skólastjóri í leyfi á meðan úttekt er gerð Starfsmaður Múlaborgar játar sök að hluta Bera ábyrgð á þjófnaði gámsins en sleppa með skrekkinn Kjósa um sex efstu í prófkjöri hjá Sjálfstæðisflokki í Hafnarfirði Hafi kallað drenginn „grenjuskjóðu“ Umboðsmaður barna segir að staðan í meðferðakerfinu sé grafalvarleg Þreyttir íbúar Grjótaþorpsins fá einstefnu ÍSÍ ætli að skoða kostnað við æfingagjöld barna Moskító mætt á Suðurland Tillaga Sjálfstæðismanna um gjaldfrjáls stæði á messutíma felld Hellti bjór yfir slasaðan hjólreiðamann sem lá í götunni Veðmálafyrirtækin geti eflt íþróttafélög til muna Framlag Íslands til Parísarsamningsins óháð ESB-markmiði Loftgæði verði áfram slæm Árelía kveður borgarpólitíkina Tilfinningar í þingsal og Inga brosir hringinn „Meiddist og varð mjög hræddur um líf sitt“ Nú eru kettir og hundar leyfðir í fjölbýli Vondar fréttir af tollum ESB og gróf árás á Stuðlum Samingur SÞ um réttindi fatlaðs fólks lögfestur Hæstiréttur hafnaði kröfum hópnauðgara Íbúar kvarta undan myrkri „Dáldið vók“ Diljá sé sjálf með forneskjuleg viðhorf til kvenna Starfsmaður Stuðla grunaður um að ráðast á barn Sonurinn týndur síðan í ágúst Sjá meira
Staðan endurmetin við Ölfusá á næstu klukkutímum Leit hefur staðið yfir síðan í nótt. 20. maí 2018 14:05
Tveir ferðamenn í lífshættu eftir slys á Þingvallavatni Mennirnir tveir sem fluttir voru á sjúkrahús eftir slys á Villingavatni við Þingvallavatn eru báðir taldir í lífshættu. 20. maí 2018 14:10
Níutíu björgunarsveitarmenn leita mannsins í Ölfusá Leit stendur enn yfir að manni sem talinn er hafa farið fram af brúnni yfir Ölfusá í nótt. 20. maí 2018 11:02
Leita manns í Ölfusá Lögreglu barst tilkynning laust eftir klukkan 3 um að maðurinn hefði farið í ána. 20. maí 2018 08:06