Kjörstaðir opnir á Írlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:17 Víða á Írlandi má finna skilti frá báðum fylkingum í fóstureyðingarumræðunni. Vísir/Getty Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld. Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld.
Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Mölbraut rúðu í Þjóðleikhúsinu Innlent Skutu upp flugeldum í minningu Bryndísi Klöru Innlent Stórhættulegur framúrakstur við Ingólfsfjall Innlent Alvarlegt slys á starfsmönnum á Íslandsmeistarmóti í rallycross Innlent Grunur um brot gegn fleiri börnum Innlent Þétting byggðar hafi ekki slegið í gegn Innlent Algjört hrun í fálkastofninum Innlent Lést við tökur á Emily in Paris Erlent Nýi brennsluofn göngugarpsins mættur á Sólheima Innlent Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Fleiri fréttir Lést við tökur á Emily in Paris „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Fjöldi látinn eftir rútuslys í New York Gerðu húsleit á heimili fyrrverandi þjóðaröryggisráðgjafa Trump Staðfesta hungursneyð á Gasa Thunberg og félagar borin út úr norska seðlabankanum Hótar Hamas með helvíti og gjöreyðingu Gasa-borgar Rússar vilja koma að því að tryggja öryggi Úkraínu Erik Menendez fær ekki reynslulausn Fella niður 64 milljarða sekt Trump Samþykktu ný hagstæðari kjördæmi í Texas Vara við hörmungum verði gert áhlaup á Gasaborg Stefna á fjöldaframleiðslu á eigin stýriflaugum Losun Kína dregst saman vegna uppgangs í sólarorku Líkamlegar refsingar hamla þroska og hafa áhættu í för með sér Handtekinn á Ítalíu vegna Nord Stream sprenginganna Rússar halda árásum áfram Ætla að stoppa farandfólk með svartri málningu Mega neita þeim aðgengi sem bera keffiyeh Hefur áhyggjur af gervigreind sem virðist sjálfsmeðvituð Engir hermenn í Úkraínu og enginn fundur með Pútín Kalla tugi þúsunda til herþjónustu Öflugasti sjónaukinn fann áður óþekkt tungl í sólkerfinu „Stríðin“ sex, stundum sjö, sem Trump segist hafa stöðvað Kirkjan í Kiruna komin á áfangastað Frambjóðandi sem ræddi um morð á hundi farinn í hundana Nýtt flaggskip Rússa á sjó eftir tuttugu og fimm ár í slipp Hondúras og Úganda samþykkja að taka við hælisleitendum Segist vilja komast til himna Ísraelar taki ekki annað í mál en lausn allra gísla Sjá meira
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32
Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53