Kjörstaðir opnir á Írlandi Stefán Ó. Jónsson skrifar 25. maí 2018 07:17 Víða á Írlandi má finna skilti frá báðum fylkingum í fóstureyðingarumræðunni. Vísir/Getty Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld. Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Kjörstaðir hafa nú verið opnaðir á Írlandi vegna þjóðaratkvæðagreiðslu um fóstureyðingar í landinu. Írar ákveða hvort að afnema skuli stjórnarskrárákvæði sem kveður á um bann við fóstureyðingum. Írskar konur mega aðeins fara í fóstureyðingu ef barnsburðurinn er talinn geta dregið þær til dauða. Hins vegar er þeim óheimilt að eyða fóstri sem tilkomið er vegna nauðgunar, sifjaspells eða ef það er alvarlega vanskapað.Sjá einnig: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konumSkoðanakannanir sýndu í fyrstu að þeir sem vildu sjá breytingu á áttunda ákvæði stjórnarskrárinnar voru með örugga forystu en bilið á milli hópanna hefur minnkað statt og stöðugt eftir því sem nær hefur dregið kosningunum. Viðmælandi Guardian segir þannig að ætla megi að mjótt verði á munum þegar búið verður að telja upp úr kjörkössunum. Mikil spenna hefur umkring kosningaumræðunna á Írlandi og ætla má að hún muni skila sér í góðri kosningaþátttöku. Talið er að um 3.2 milljónir Íra muni mæta á kjörstað og bættust um 100 þúsund nýir kjósendur á kjörskrár í aðdraga kosninganna. Nú þegar hefur fjöldi íbúa eyjanna undan ströndum Írlands gengið til kosninga. Þeir fengu heimild til að greiða fyrr atkvæði til að tryggja að kjörseðlarnir skiluðu sér á leiðarenda áður en kjörstöðunum lokar klukkan 22 í dag. Talning atkvæða hefst svo í fyrramálið og ætla má að niðurstöður liggi fyrir annað kvöld.
Tengdar fréttir Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32 Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53 Mest lesið Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Innlent Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Erlent Fleiri fréttir Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Leiddi fordæmalausa bænastund á Musterishæð Eldur í olíugeymslu í Sochi eftir drónaárás Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Grunaður um að myrða heila fjölskyldu en skilja ungabarnið eftir á lífi Beinaber gísl látinn grafa eigin gröf á Gasa Að bugast á hálf nöktum ferðamönnum og beita sektum „Fordæmalaus hitabylgja“ leikur Skandínava grátt Maxwell flutt í þægilegra fangelsi Breyti engu á jörðu niðri að viðurkenna sjálfstæði Palestínu Trump ræsir út kjarnorkukafbáta eftir „ögrandi“ ummæli Rússa „Clinton áætlunin“ líklega tilbúningur rússneskra njósnara „Ekki taka. Endurheimta. Þetta er okkar“ Arabaríkin sameinast um afvopnun Hamas og fordæmingu á árásunum 7. október Bukele ryður leiðina að einræði í El Salvador Freista þess að hindra að Bandaríkin fargi miklu magni getnaðarvarna Hvatti ríki til að stuðla að stjórnarskiptum í Rússlandi Tollar á vörur frá Íslandi verða 15 prósent samkvæmt forsetatilskipun Leynilega geimfarið sent á sporbraut í áttunda sinn Samþykkja ný lög um spillingarrannsóknir eftir mótmæli Múhameð eykur forskotið og enginn nefndur Keir Gera miklar breytingar á kjördæmum Texas, að beiðni Trumps Suðureyjargöng skilyrt hækkun eftirlaunaaldurs Kínverjar leita leiða til að granda gervihnöttum Musks Í áfalli eftir að hafa fengið bréf frá árásarmanninum inn um lúguna Dregur í land og segir Starmer og félaga verðlauna Hamas Létu sprengjum rigna á Kænugarð Segja 30 hafa látist í skotárás Ísraelshers við dreifingu neyðargagna Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjá meira
Google bannar allar auglýsingar fyrir þjóðaratkvæði um fóstureyðingar Facebook hafði áður tekið fyrir auglýsingar erlendra aðila í tengslum við þjóðaratkvæðagreiðsluna á Írlandi sem fer fram 25. maí. 9. maí 2018 16:32
Írar kjósa um afnám banns við fóstureyðingum á morgun: Lögin komi verst niður á jaðarsettum konum Steinunn Rögnvaldsdóttir segir að það sé mikið í húfi fyrir írskar konur á morgun. 24. maí 2018 20:53