Stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins í Reykjavík Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 27. maí 2018 01:23 Sanna Magdalena Mörtudóttir er sigurreifur oddviti Sósíalistaflokksins. vísir/vilhelm Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
Miðað við aðrar tölur sem kynntar voru fyrir skemmstu í Reykjavík stefnir í stórsigur Sósíalistaflokksins. Flokkurinn er nú með 6,1 prósent atkvæða í höfuðborginni og einn borgarfulltrúa þegar 18.178 atkvæði hafa verið talinn. Sveitarstjórnarkosningarnar nú eru fyrstu kosningarnar sem flokkurinn fer í gegnum en hann var stofnaður fyrr í vetur. Til samanburðar má geta þess að Píratar fengu 5,9 prósent atkvæða í kosningunum fyrir fjórum árum. Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins, var að vonum ánægð þegar hún brást við þessum tölum í beinni útsendingu á Stöð 2. „Þetta er bara glæsilegt. Við erum mjög ungur flokkur og fórum af stað með lítið sem ekkert fjármagn á bak við okkur, keyrðum þetta áfram dálítið á samfélagmiðlum og samræðum við fólk. Þetta eru bara frábærar fréttir,“ sagði Sanna. 18.178 atkvæði hafa verið talin í Reykjavík og skiptast þau svona: Framsóknarflokkurinn hlýtur 570 atkvæði eða 3,1 prósent Viðreisn hlýtur 1.452 atkvæði eða 8 prósent Sjálfstæðisflokkurinn hlýtur 5.193 atkvæði eða 28,6 atkvæði Íslenska þjóðfylkingin hlýtur 29 atkvæði eða 0,2 prósent Flokkur fólksins hlýtur 785 atkvæði eða 4,3 prósent Höfuðborgarlistinn hlýtur 100 atkvæði eða 0,6 prósent Sósíalistaflokkur íslands hlýtur 1.102 atkvæði eða 6,1 prósent Kvennahreyfingin hlýtur 137 atkvæði eða 0,8 prósent Miðflokkurinn hlýtur 539 atkvæði eða 5,9 prósent Borgin okkar - Reykjavík hlýtur 64 atkvæði atkvæði eða 0,4 prósent Píratar hljóta 1341 atkvæði eða 7,4 prósent Alþýðufylkingin hlýtur 44 atkvæði eða 0,2 prósent Samfylkingin hlýtur 4.810 atkvæði eða 26,5 prósent Vinstri græn hljóta 1.356 atkvæði eða 7,5 prósent Karlalistinn hlýtur 51 atkvæði eða 0.3 prósent Frelsisflokkurinn hlýtur 32 atkvæði eða 0,2 prósent
Kosningar 2018 Tengdar fréttir „Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36 Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45 Mest lesið Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Innlent Rýnt í stöðuna í Úkraínu: Trump stendur loks við stóru orðin Erlent Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Innlent Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Innlent Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Innlent Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Innlent „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Innlent Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Innlent Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Innlent Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug Innlent Fleiri fréttir Hóf störf of snemma eftir kvörtun vegna heimilisofbeldis Vara við vafasömum Excel-skjölum í umferð „bókstaflega út um allt“ Meinað að taka þátt þar sem hún þurfti að hafa barnið með sér Vill fund vegna „alvarlegrar stöðu“ á lánamarkaði Þingnefnd ræðir stöðuna á Grundartanga: „Þetta er bara óljóst“ Sjálfstæðismenn stefna á leiðtogaprófkjör í borginni Íslendingar meðal sakborninga en enginn í varðhaldi Bein útsending: Konur streyma á Arnarhól Blöskrar „vælið“ vegna Norðuráls Neita öllum ásökunum um samráð Leggja til breytingar við Reykjavíkurflugvöll eftir að lá við árekstri kennsluvéla Sættir sig ekki við sýknu tálbeitunnar Heimilar umferð um Vonarskarð Sennilegt að ástand Þingvallavegar hafi haft áhrif á aðdraganda banaslyss Miðla sögu jafnréttisbaráttunnar á Íslandi til útlanda Bein útsending: Nútíma kvennabarátta – Staða kvenna af erlendum uppruna á vinnumarkaði Dóra Björt stefnir á formanninn Þjóðin klofin í afstöðu til þess hvort jafnrétti kynjanna hafi verið náð Bein útsending: Umhverfismat vegna Sundabrautar kynnt Varnar- og öryggisstefna fyrir Ísland: Áhersla á Norðurslóðir, NATO og samstarf við Bandaríkin Allt að áttatíu þúsund mæti í miðbæinn og götulokanir í gildi Flugumferðarstjórar aflýsa vinnustöðvunum á morgun og laugardag Lofar látum og vísar gagnrýni Samtaka atvinnulífsins á bug „Fyrst og fremst erum við að biðja um að fá að vera skráð í okkar hús“ Þriggja ára fangelsi eftir flug frá Berlín Fann aldagamlan mun, brást hárrétt við og langar að gerast fornleifafræðingur Brunaði austur til að finna litla frænda „Þá erum við að tala um 60 milljarða í töpuðum útflutningstekjum“ Kvíðið starfsfólk, handtökur og fornminjafundur Starfsmenn Kubbs og Terra grunaðir um samráð Sjá meira
„Valdið til fólksins!“ segir Sanna sigurreif Sanna Magdalena Mörtudóttir, oddviti Sósíalistaflokksins í Reykjavík, mælist inni samkvæmt fyrstu tölum. 27. maí 2018 00:36
Vaktin: Íslendingar ganga til kosninga Vísir greinir frá nýjustu tíðindum frá kjördegi um leið og þau berast. 26. maí 2018 06:45