Skemmtiferðaskip nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn“ Sylvía Rut Sigfúsdóttir og Tryggvi Páll Tryggvason skrifa 29. maí 2018 10:00 Skipið var komið töluvert nálægt strandlínunni. Mynd/Kristján Þór Júlíusson Ekki mátti miklu muna að Ocean Diamond, skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. Skipið vakti athygli sjónarvotta sem fannst það komið óþægilega nálægt því að stranda.Kristján Þór Júlíusson er einn þeirra sem birtir myndir af skipinu á samfélagsmiðlum í dag, en þar segir hann að skipið hafi verið nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn.“Líkt og sjá má á kortinu hér fyrir neðan sem sinnir siglingaleið skipsins var leið þess inn í höfnina ekki greið og þurfti skipið nokkrar atrennur til þess að komast inn.„Það var dálítið stíf austanátt í morgun og skipið kom við Norðurgarðinn þegar það var að sigla hér inn. Það kom rispa á aftanverðu á stjórnborðshlið skipsins,“ segir Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri í samtali við Vísi. Í meðfylgjandi myndbandi sem tekið var á vettvangi má sjá hvernig skipið nuddar sér upp við Norðurbakkann.Jón segist ekki vita til þess að skemmdir hafi orðið á Norðurbakkanum en skipið liggur nú við bryggju. Jón segir að atvik sem þessi sé ekki tíð auk þess sem að þetta tiltekna skip hafi oft siglt inn í höfnina. Iceland Pro Cruises fara í siglingar um siglingar í kringum Ísland og Grænland. Boðið er upp á nokkrar mismunandi siglingar við Ísland, stystu ferðirnar eru í sex nætur en þær lengstu í ellefu.Leið skipsins inn í höfnina.Mynd/Marine Traffic. Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira
Ekki mátti miklu muna að Ocean Diamond, skip frá Iceland Pro Cruises hitti ekki inn í Reykjavíkurhöfn snemma í morgun. Skipið vakti athygli sjónarvotta sem fannst það komið óþægilega nálægt því að stranda.Kristján Þór Júlíusson er einn þeirra sem birtir myndir af skipinu á samfélagsmiðlum í dag, en þar segir hann að skipið hafi verið nálægt því að hitta ekki „hafnarkjaftinn.“Líkt og sjá má á kortinu hér fyrir neðan sem sinnir siglingaleið skipsins var leið þess inn í höfnina ekki greið og þurfti skipið nokkrar atrennur til þess að komast inn.„Það var dálítið stíf austanátt í morgun og skipið kom við Norðurgarðinn þegar það var að sigla hér inn. Það kom rispa á aftanverðu á stjórnborðshlið skipsins,“ segir Jón Þorvaldsson, aðstoðarhafnarstjóri í samtali við Vísi. Í meðfylgjandi myndbandi sem tekið var á vettvangi má sjá hvernig skipið nuddar sér upp við Norðurbakkann.Jón segist ekki vita til þess að skemmdir hafi orðið á Norðurbakkanum en skipið liggur nú við bryggju. Jón segir að atvik sem þessi sé ekki tíð auk þess sem að þetta tiltekna skip hafi oft siglt inn í höfnina. Iceland Pro Cruises fara í siglingar um siglingar í kringum Ísland og Grænland. Boðið er upp á nokkrar mismunandi siglingar við Ísland, stystu ferðirnar eru í sex nætur en þær lengstu í ellefu.Leið skipsins inn í höfnina.Mynd/Marine Traffic.
Mest lesið Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Innlent Rauð norðurljós vegna kórónugoss Innlent Vöruðu við slæmum skilyrðum á brautinni Erlent Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Innlent Deilt um verðhækkanir Veitna Innlent Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Innlent Íslendingur handtekinn á EM Innlent Vitleysan „í þessum óþekka strák í Hvíta húsinu“ leiði vonandi til sjálfstæðis Erlent Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Innlent Hljóp á sig Innlent Fleiri fréttir Lamdi konu stuttu eftir að hann var stunginn Sænski herinn með viðbúnað á Íslandi Loðnuvertíð hafin og floti farinn til loðnumælinga Deilt um verðhækkanir Veitna Veita hjúkrunarheimilum ráðgjöf vikulega vegna drykkju eldri borgara Ráðherra hafi gefið veiðileyfi á sig Rauð norðurljós vegna kórónugoss Hljóp á sig Ósanngjarnt að skattgreiðendur borgi framkvæmdaruslið Vegagerðin ræðst í úrbætur á slysstað banaslyss Össur um öryggismálin, vandi vinstrisins og falin fíkn eldri borgara Íslendingur handtekinn á EM Ráðuneytið vill að fleiri bjóði sig fram Ólafur sakar Ingu um að vera sjúka í að láta mynda sig við skóflustungur „Dapurlegt að gera ákvarðanirnar tortryggilegar“ Hundaeigendur hvattir til að vera á varðbergi Hafi brotist inn til föður barnsmóður sinnar og reynt að myrða hann Handtökur, húsleit og haldlögð vopn í lögregluaðgerðum á Akureyri Vegagerðin bæti hringveginn eftir að grjót banaði ferðamanni Bréf Trumps til Norðmanna og væringar innan VG Verkútboð í vegagerð auglýst eftir langt hlé „Þarf að klára að setja slaufu á pakkann“ „Blasir við að íslenskt launafólk var svikið“ Um tvöfalt fleiri óánægðir en ánægðir með frestun gangna Ekki rétta leiðin að kynda undir læsisstríð Mælir fyrir samgönguáætlun í dag Fann kattarhræ í margnota poka úti í hrauni Samþykktu aldrei að Sanna fengi oddvitasætið Minnir á hvernig Hitler komst til valda VG og Sanna sameina krafta sína Sjá meira