UEFA ákærir Buffon fyrir ruslapoka ummælin um Oliver Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 11. maí 2018 18:30 Gianluigi Buffon og Michael Oliver dómari. Vísir/Getty Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Buffon fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver dómara undir lok leiks liðanna á Santiago Bernabeu í apríl þar sem Juventus datt úr keppni í átta liða úrslitum fyrir það að hella sér yfir Olvier og mótmæla harkalega þeirri ákvörðun Englendingsins að dæma vítaspyrnu á Juventus á 93. mínútu. Buffon hraunaði enn frekar yfir Oliver í viðtölum eftir leik og neitaði að draga þau ummæli til baka eða biðjast afsökunar á hegðun sinni. Hann sagði meðal annars að „þessi maður hefur ekki hjarta í brjóstkassa sínum heldur aðeins ruslapoka.“Málið verður tekið fyrir aganefnd UEFA á síðasta degi þessa mánaðar. Sögusagnir herma að hinn 40 ára Buffon muni láta gott heita af fótboltaiðkun í lok þessa tímabils. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30 Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Knattspyrnusamband Evrópu, UEFA, hefur ákært Gianluigi Buffon, markvörð Juventus, fyrir ógnandi hegðun gagnvart Michael Oliver í leik Juventus og Real Madrid í Meistaradeild Evrópu fyrr í vetur. Buffon fékk að líta rauða spjaldið frá Oliver dómara undir lok leiks liðanna á Santiago Bernabeu í apríl þar sem Juventus datt úr keppni í átta liða úrslitum fyrir það að hella sér yfir Olvier og mótmæla harkalega þeirri ákvörðun Englendingsins að dæma vítaspyrnu á Juventus á 93. mínútu. Buffon hraunaði enn frekar yfir Oliver í viðtölum eftir leik og neitaði að draga þau ummæli til baka eða biðjast afsökunar á hegðun sinni. Hann sagði meðal annars að „þessi maður hefur ekki hjarta í brjóstkassa sínum heldur aðeins ruslapoka.“Málið verður tekið fyrir aganefnd UEFA á síðasta degi þessa mánaðar. Sögusagnir herma að hinn 40 ára Buffon muni láta gott heita af fótboltaiðkun í lok þessa tímabils.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30 Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45 UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30 Mest lesið Þóttist vera með krabbamein með iPhone snúru upp í nefinu Sport Sveindísi var enginn greiði gerður Fótbolti Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Fótbolti Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Fótbolti Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ Fótbolti Landsliðskonurnar neita að æfa Fótbolti Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Fótbolti Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Fótbolti Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Fótbolti Aron ráðinn til FH Handbolti Fleiri fréttir Heimsmeistararnir í ham gegn Belgíu Segir Arsenal vera að fá til sín „heila framtíðarinnar“ Heppni hafi skilað sigri á „of árásargjörnum Íslendingum“ Blikarnir í beinni frá Albaníu Miðasala FIFA gagnrýnd: Einn borgar 60 þúsund en annar 1.300 fyrir eins miða Mun taka stöðuna með fólkinu sem ræður hjá KSÍ Ungur Njarðvíkingur fékk hjálp frá systur sinni til að heiðra minningu Jota Finna stuðning hver hjá annarri: „Fólki má bara finnast það sem það vill“ Sveindísi var enginn greiði gerður Landsliðskonurnar neita að æfa Heitt undir Þorsteini: Þetta eru enn ein vonbrigðin núna Sjáðu Hallgrím Mar klára KR-ingana á fjórum mínútum Féllu á lyfjaprófi vegna gúmmíkurls í gervigrasinu Myndasyrpa: Skin og skúrir í Bern Enska úrvalsdeildarstjarnan tryggði Mexíkó Gullbikarinn Skýrsla Sindra: Handklæðið dugar ekki við þessum tárum Glódís barðist við tárin: „Eftirsjá og það er erfitt“ Jón Dagur gagnrýnir sérfræðinga RÚV: „Regla að þú gast ekkert eða veist ekkert?“ „Margt sem við hefðum getað gert betur“ Ingibjörg: Þetta er ömurlegt „Hef ekki hugsað það, tuttugu mínútum eftir leik“ Twitter yfir leiknum gegn Sviss: Áberandi óþol í garð dómarans Einkunnir Íslands: Fátt að frétta Svisslendingarnir stálu handklæði Sveindísar Aldrei fleiri mætt í stuðningsmannagöngu fyrir leik „Ekki komnir á þann stað að geta tekið leiki og klárað þá“ Uppgjörið: KR - KA 1-2 | KA úr fallsæti Byrjunarliðið gegn Sviss: Fyrirliðinn með eftir veikindin Uppgjör: Sviss - Ísland 2-0 | Stelpurnar úr leik eftir svekkjandi tap Ísland úr leik með tapi í kvöld Sjá meira
Buffon sér ekki eftir einu orði sem hann sagði um Michael Oliver Gianluigi Buffon er ekki runnin reiðin. Hann er ennþá brjálaður út í enska dómarann Michael Oliver sem endaði Meistaradeildarferil ítalska markvarðarins í síðustu viku. 16. apríl 2018 08:30
Víti í uppbótartíma, Buffon fékk rautt og Ronaldo skaut Real áfram Real Madrid er komið í undanúrslit Meistaradeildar Evrópu þrátt fyrir 3-1 tap gegn Juventus á heimavelli í síðari leik liðanna í 8-liða úrslitunum. Samanlagt 4-3 sigur Real. 11. apríl 2018 20:45
UEFA fordæmir harðlega þá meðferð sem Oliver dómari og kona hans fengu Knattspyrnusamband Evrópu hefur tjáð sig um þá meðferð sem enski dómarinn Michael Oliver og kona hans fengu eftir seinni leik Real Madrid og Juventus í átta liða úrslitum Meistaradeildarinnar. 17. apríl 2018 11:30