Innlent

Bein útsending: Fréttir Stöðvar 2

Heimir Már Pétursson skrifar
Í kvöldfréttum greinum við frá rannsókn lögreglu á höfuðborgarsvæðinu á hótun drengs um skotárás í grunnskóla í Kópavogi og að starfsmaður Barnaverndar Reykjavíkur sem ákærður er fyrri gróf kynferðisbrot gegn ólögráða dreng neitaði sök fyrir dómi í dag.

Þá gæti óvænt íbúafjölgun í Árneshreppi verið túlkuð sem tilraun til kosningasvindls en við því liggur allt að tveggja ára fangelsi.

Þetta og margt fleira á samtengdum rásum Bylgjunnar og Stöðvar 2 klukkan 18:30.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×