Berserkurinn í Biskupstungum í framboði Samúel Karl Ólason skrifar 14. maí 2018 14:45 Lögreglan á Suðurlandi verst allra fregna af máli ingvar sem gekk berserksgang við heimili sitt í Biskupstungum með tveggja tonna gröfu í gærkvöld. Nýtt afl Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hann var ölvaður. Lögreglan á Suðurlandi verst fregna af málinu og vill ekki segja í hverju „berserksgangurinn“ fólst. Þá mun embættið segja sig frá rannsókn málsins að hluta vegna vanhæfis. Ingvar var nafngreindur í frétt DV í dag og segir þar að hann sé einnig ritari Björgunarsveitar Biskupstungna og slökkviliðsmaður Brunavarna Árnessýslu. Slökkt er á síma hans.Þvingaði lögregluþjóna út fyrir veg Þegar lögregluþjónar voru á leið til heimilis Ingvars mættu þeir honum á bíl og þegar þeir reyndu að fara fram úr honum þvingaði hann lögregluþjónana út fyrir veg. „Í ljósi ástands mannsins, aksturslags og þeirrar almennu umferðar sem þarna á leið um var ákveðið að beita lögreglubifreið til að stöðva akstur mannsins. Það var gert á Þjórsárdalsvegi en við það valt bifreið hans,“ segir í tilkynningu lögreglunnar frá því í gær. Hann var svo fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík, með meðvitund og meiðsl hans voru ekki talin alvarleg.Munu segja sig frá rannsókn Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fengin til að aðstoða við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi mun rannsaka það tjón sem hlaust af fyrrnefndum berserksgang með gröfuna. Hún mun hins vegar segja sig frá rannsókn á eftirförinni sem endaði utan vegar, þar sem lögreglumenn voru í raun gerendur í því að koma bílnum út af. Að öðru leyti verst lögreglan allra fregna af málinu. Í frétt DV kemur fram að frambjóðendur Nýs afls ætli sér að funda um málið í kvöld. Kosningar 2018 Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Maðurinn sem gekk berserksgang á gröfu við heimili sitt í Biskupstungum í gær heitir Ingvar Örn Karlsson og er hann annar maður á lista Nýs afls í Bláskógabyggð. Í tilkynningu frá lögreglunni kemur fram að hann var ölvaður. Lögreglan á Suðurlandi verst fregna af málinu og vill ekki segja í hverju „berserksgangurinn“ fólst. Þá mun embættið segja sig frá rannsókn málsins að hluta vegna vanhæfis. Ingvar var nafngreindur í frétt DV í dag og segir þar að hann sé einnig ritari Björgunarsveitar Biskupstungna og slökkviliðsmaður Brunavarna Árnessýslu. Slökkt er á síma hans.Þvingaði lögregluþjóna út fyrir veg Þegar lögregluþjónar voru á leið til heimilis Ingvars mættu þeir honum á bíl og þegar þeir reyndu að fara fram úr honum þvingaði hann lögregluþjónana út fyrir veg. „Í ljósi ástands mannsins, aksturslags og þeirrar almennu umferðar sem þarna á leið um var ákveðið að beita lögreglubifreið til að stöðva akstur mannsins. Það var gert á Þjórsárdalsvegi en við það valt bifreið hans,“ segir í tilkynningu lögreglunnar frá því í gær. Hann var svo fluttur með þyrlu Landhelgisgæslunnar á sjúkrahús í Reykjavík, með meðvitund og meiðsl hans voru ekki talin alvarleg.Munu segja sig frá rannsókn Tæknideild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu hefur verið fengin til að aðstoða við rannsókn málsins. Lögreglan á Suðurlandi mun rannsaka það tjón sem hlaust af fyrrnefndum berserksgang með gröfuna. Hún mun hins vegar segja sig frá rannsókn á eftirförinni sem endaði utan vegar, þar sem lögreglumenn voru í raun gerendur í því að koma bílnum út af. Að öðru leyti verst lögreglan allra fregna af málinu. Í frétt DV kemur fram að frambjóðendur Nýs afls ætli sér að funda um málið í kvöld.
Kosningar 2018 Lögreglumál Tengdar fréttir Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57 Mest lesið Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Innlent Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Innlent Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Innlent Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Erlent Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Innlent Fleiri fréttir Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Umdeild mál á dagskrá og þeim fjölgar Dómur MDE staðfesti að réttarkerfið standi ekki með brotaþolum Engin fleiri mislingatilfelli greinst Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Forsætisnefnd tekur við kvörtunum um ríkisendurskoðanda Ríkið brotlegt í einu máli en sýknað í öðru Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Bein útsending: Fundur um fyrirhugaða atvinnustefnu Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Vöktuðu rústirnar fram á nótt og fylgjast áfram með Líkamsárás og vinnuslys Boða til blaðamannafundar vegna stöðu barna Skammdegið víkur með hækkandi sól Rafmagnið í skemmunni þótti „slysagildra“ Hafnarfjarðarmálið: Spurning hvort ekki hafi verið litið til frásagnar foreldra Þetta skýrir mögnuðu norðurljósin „Það er bara ömurlegt að horfa upp á þetta“ Gengið ágætlega að slökkva og kalla fólk til baka Kvöldfréttir: Í beinni frá Gufunesi Vaktin: Náð tökum á stórbrunanum í Gufunesi Reyna aftur að fá Helga Bjart á bak við lás og slá Niðurstöður samræmdra prófa í vor verði opinberaðar Líkti Nönnu við skerpukjöt og uppskar gífurlega reiði Mátti skjóta hund vegna viðbúins fjárhagslegs tjóns Loka lauginni vegna veðurs Biðlar til ráðherra og segir upphrópanir ekki hjálpa Funda um Evrópumálin „fjarri kastljósi fjölmiðla“ Ásdís Halla og Erna Kristín skiptast á ráðuneytum Þóttist vera borgarstarfsmaður og sveik út síma og verkfæri Sjá meira
Lögregla kölluð til vegna ölvaðs manns sem gekk berserksgang með tveggja tonna gröfu við heimili sitt Maðurinn lagði á flótta neyddist lögreglan til að stöðva för hans sem varð til þess að bíllinn hans valt. 13. maí 2018 20:57