Ný þróunarmiðstöð eflir heilsugæsluna Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 18. maí 2018 20:30 Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum. Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira
Heilbrigðisráðherra segir að ný þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu muni jafna aðgengi landsmanna að þjónustunni, efla gæði hennar og stuðla að nýjungum. Hún kynnti verkefnið í dag. Forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands telur miðstöðina verða lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu. Svandís Svavarsdóttir heilbrigðisráðherra kynnti í dag ákvörðun sína um að opnuð verði Þróunarmiðstöð heilsugæslu á landsvísu á blaðamannafundi í Velferðarráðuneytinu. Miðstöðin á að leiða faglega þróun allra heilsugæsluþjónustu í landinu en hún verður byggð á grunni Þróunarstofu Heilsugæslu höfuðborgarsvæðisins. Árlegur rekstrarkostnaður er áætlaður 230 milljónir króna og verða stöðugildi um 13 talsins. „Þarna erum við að safna saman þekkingu, þróa og síðan miðla henni út til þeirra sem eru að veita hana. Þannig að ég hef miklar væntingar um að þetta efli heilbrigðisþjónustuna okkar og efli heilsugæsluhlutann,“ segir Svandís. Fram hefur komið í fréttum að gríðarlegt álag hefur verið á bráðamóttöku Landspítalans síðustu misseri. Svandís segir að miðstöðin muni dreifa álaginu betur. „Hluti af markmiðinu er að létta á bráðamóttökunni og við vitum það að allar stórar ákvarðanir sem eru teknar í heilbrigðisþjónustunni hafa áhrif á aðra þætti kerfisins og þetta er eitt af því, “ segir Svandís. Á fundinum voru staddir allir forstjórar heilbrigðisstofnanna á landinu sem lýstu yfir ánægju með verkefnið meðal þeirra var forstjóri heilbrigðisstofnunar Vesturlands Jóhanna Fjóla Jóhannesdóttir„Við fögnum þessu, ég held að þetta geti verið lyftistöng fyrir heilsugæsluna í landinu að fá svona sameiginlegan vettvang,“ segir Jóhanna. Reglugerð um starfsemi heilsugæslunnar verður birt í Stjórnartíðindum á næstu dögum.
Mest lesið Sést til dróna við fjóra flugvelli í Danmörku Erlent Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Innlent Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Innlent Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Innlent Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Innlent Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Innlent Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Innlent Hélt ræðu gráti nær Innlent Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Innlent Flugvellinum í Álaborg lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Óskaði aðstoðar með gríðarstóran hníf Hegðun Helga kunni að skýra skort á símtölum Enska verði orðin ráðandi í atvinnulífi um miðja öld Heiðra Íslendinga með því að gera 17. júní að fánadegi Hafnar fullyrðingum þingmanns um innrætingu Skrítið að vita af ósprunginni handsprengju í næstu götu Skorar á Ingu Sæland að taka slaginn Ástæða til að kanna betur tengsl ofurhlaupa og ristilkrabba Löng bið Haraldar, umdeild kynjafræði og íslenska í útrýmingarhættu Borgin leggur bílstjórum línurnar Rafmagn aftur komið á í öllum hverfum Hélt ræðu gráti nær Gripnir glóðvolgir með íslensk lundaegg í Hollandi Stúdentar leggjast gegn sameiningunni Ekki slys á gangandi vegfaranda í „hættulegum beygjuvösum“ í tuttugu ár Fullorðinn karlmaður lést í bílslysi Nýtt stjórnsýslustig framhaldsskóla: „Þetta er eins og vont trúðaleikrit“ Bein útsending: Gervigreind og vísindamiðlun Gular viðvaranir vegna úrkomu og aukin skriðuhætta Aðferðum svipi til þeirra hjá Quang Le Leiðbeinandinn á Múlaborg í gæsluvarðhaldi í mánuð í viðbót Jarðvarmi enn mikilvægari en áður var talið Hyggst leggja af jafnlaunavottun í núverandi mynd Framkvæmdum að ljúka á gatnamótum sem gera Árbæinga gráhærða Bein útsending: Jarðhiti jafnar leikinn Látinn laus en rannsókn enn í fullum gangi „Ég var svolítið bara sett til hliðar“ Sýknudómur í máli Aðalsteins gegn Páli stendur Séra Yrsa Þórðardóttir er látin Æ fleiri Íslendingar velja að eignast ekki börn Sjá meira