Uppbygging atvinnulífs á Suðurnesjum ráðist að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. maí 2018 18:49 Sviðsmyndin Flugborgin er ein af þeim sem dregin er upp í skýrslunni en þar er Keflavíkurflugvöllur í stóru hlutverki. vísir/ernir Framtíðaruppbygging atvinnulífs mun að líklega ráðast að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga, ekki síst beinna flugtenginga. Þetta er niðurstaða skýrslunnar Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem KPMG vann fyrir Isavia, Kadeco – þróunarfélag Keflavíkurflugvallar og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Skýrslan var kynnt fyrr í dag í Hljómahöll. Í henni kemur jafnframt fram einnig muni skipta miklu máli fyrir framtíðaruppbyggingu atvinnulífs hvort áhersla verði lögð á virðisaukandi framleiðslu og þjónustu eða á magn og fjölda. Í skýrslunni eru dregnar upp fjórar sviðsmyndir sem lýsa mögulegri stöðu í atvinnumálum Suðurnesja árið 2040.Iðnaðarsvæðið er ein sviðsmynd en þar hefur dregið úr mikilvægi ferðaþjónustu og áhersla hefur verið lögð á hvers konar iðnað, stóran og smáan. Í sviðsmyndinni Flutningamiðstöðin er lögð áhersla á magnflutninga á vörum og farþegum. Farþegum fjölgar áfram og alþjóðleg vöruflutningamiðstöð hefur risið á svæðinu.Rannsóknamiðstöðin er síðan sviðsmynd þar sem lögð er áhersla á nýsköpun og þróun. Þeir ferðamenn sem hingað koma eru helst erlendir skóla-og rannsóknahópar sem heimsækja sprotafyrirtæki og kynna sér stórbrotna náttúru landsins. Sviðsmyndin Flugborgin segir svo frá gríðarlegum vexti í flugumferð um Keflavíkurflugvöll með tilheyrandi aukningu í ferðaþjónustu. Flugvallatengd starfsemi í anda Aerotropolis hefur byggst upp í kringum flugvöllinn með sérhæfðum klösum á sviði þjónustu og afþreyingar. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 60 prósent á árunum 2000 til 2018 en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 25 prósent. Þá eru um 22 prósent íbúa Reykjanesbæjar erlendir ríkisborgarar og mun sú tala hækka á næstu árum. Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira
Framtíðaruppbygging atvinnulífs mun að líklega ráðast að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga, ekki síst beinna flugtenginga. Þetta er niðurstaða skýrslunnar Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem KPMG vann fyrir Isavia, Kadeco – þróunarfélag Keflavíkurflugvallar og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Skýrslan var kynnt fyrr í dag í Hljómahöll. Í henni kemur jafnframt fram einnig muni skipta miklu máli fyrir framtíðaruppbyggingu atvinnulífs hvort áhersla verði lögð á virðisaukandi framleiðslu og þjónustu eða á magn og fjölda. Í skýrslunni eru dregnar upp fjórar sviðsmyndir sem lýsa mögulegri stöðu í atvinnumálum Suðurnesja árið 2040.Iðnaðarsvæðið er ein sviðsmynd en þar hefur dregið úr mikilvægi ferðaþjónustu og áhersla hefur verið lögð á hvers konar iðnað, stóran og smáan. Í sviðsmyndinni Flutningamiðstöðin er lögð áhersla á magnflutninga á vörum og farþegum. Farþegum fjölgar áfram og alþjóðleg vöruflutningamiðstöð hefur risið á svæðinu.Rannsóknamiðstöðin er síðan sviðsmynd þar sem lögð er áhersla á nýsköpun og þróun. Þeir ferðamenn sem hingað koma eru helst erlendir skóla-og rannsóknahópar sem heimsækja sprotafyrirtæki og kynna sér stórbrotna náttúru landsins. Sviðsmyndin Flugborgin segir svo frá gríðarlegum vexti í flugumferð um Keflavíkurflugvöll með tilheyrandi aukningu í ferðaþjónustu. Flugvallatengd starfsemi í anda Aerotropolis hefur byggst upp í kringum flugvöllinn með sérhæfðum klösum á sviði þjónustu og afþreyingar. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 60 prósent á árunum 2000 til 2018 en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 25 prósent. Þá eru um 22 prósent íbúa Reykjanesbæjar erlendir ríkisborgarar og mun sú tala hækka á næstu árum.
Mest lesið „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Innlent Reiður Trump segir Schumer að fara til helvítis Erlent Segir „erfiðara“ að náða Diddy eftir „hræðilegar yfirlýsingar“ Erlent „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Innlent Rússneskt eldfjall gýs í fyrsta sinn í sex hundruð ár Erlent Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Innlent Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Innlent Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Innlent Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Innlent Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Innlent Fleiri fréttir Spennandi traktorstorfæra á Flúðum Hvalur skaut upp höfði upp við bryggjuna: „Þetta var alveg magnað“ Slysið á sama stað og við sömu aðstæður og fyrri banaslys í fjörunni Þorgerður styður stofnun leyniþjónustu Síðustu þrjú banaslys orðið á sama stað við sömu aðstæður „Allt uppselt“ af símum eftir rigninguna Þurfum ekki að loka landamærum en þurfum að opna augun Leggjast yfir hvað megi bæta í Reynisfjöru „Við erum auðvitað mjög slegin yfir þessu slysi“ Fullt af furðubátum keppa á Flúðum í dag Níu ára stúlka frá Þýskalandi sem lést Tilkynnt um þrjár líkamsárásir en flestir gestir „vel búnir, kurteisir og til fyrirmyndar“ Vinnsla stöðvuð í Vatnsfellsvirkjun vegna leka Ekki hlynntur lokun Reynisfjöru og líkamsárásir um helgina Meistaraverkefni sem endaði í The Lancet: „Af hverju ekki að miða hátt?“ Herjólfur siglir í dag Bandaríkin, innflytjendur og Gasa á Sprengisandi Olli slysi undir áhrifum fíkniefna Vestmanneyingar „slógu velferðarskjaldborg“ yfir gesti Búast við gasi á höfuðborgarsvæðinu og Akranesi Landsvirkjun sé ekki „löngu búin að semja“ við alla landeigendur Fagna afmæli virkjunar sem sökkti sveitajörðum en rafvæddi síldarbæ Kvenfólkið í Eyjum bjargaði deginum Skinkur og Sykurpabbar skemmta sér á Egilsstöðum Blússandi stemning á harmonikkuhátíð á Borg Stúlkan sem fór í sjóinn er látin Aldrei upplifað annað eins: „Það eru öll stígvél á þessari eyju uppseld“ Stígvélaskortur í Eyjum og brekkusöngur í Kópavogi Þjóðhátíðarbrennunni frestað til sunnudags Stúlka flutt á sjúkrahús eftir fall í sjóinn við Reynisfjöru Sjá meira