Uppbygging atvinnulífs á Suðurnesjum ráðist að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga Sunna Kristín Hilmarsdóttir skrifar 7. maí 2018 18:49 Sviðsmyndin Flugborgin er ein af þeim sem dregin er upp í skýrslunni en þar er Keflavíkurflugvöllur í stóru hlutverki. vísir/ernir Framtíðaruppbygging atvinnulífs mun að líklega ráðast að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga, ekki síst beinna flugtenginga. Þetta er niðurstaða skýrslunnar Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem KPMG vann fyrir Isavia, Kadeco – þróunarfélag Keflavíkurflugvallar og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Skýrslan var kynnt fyrr í dag í Hljómahöll. Í henni kemur jafnframt fram einnig muni skipta miklu máli fyrir framtíðaruppbyggingu atvinnulífs hvort áhersla verði lögð á virðisaukandi framleiðslu og þjónustu eða á magn og fjölda. Í skýrslunni eru dregnar upp fjórar sviðsmyndir sem lýsa mögulegri stöðu í atvinnumálum Suðurnesja árið 2040.Iðnaðarsvæðið er ein sviðsmynd en þar hefur dregið úr mikilvægi ferðaþjónustu og áhersla hefur verið lögð á hvers konar iðnað, stóran og smáan. Í sviðsmyndinni Flutningamiðstöðin er lögð áhersla á magnflutninga á vörum og farþegum. Farþegum fjölgar áfram og alþjóðleg vöruflutningamiðstöð hefur risið á svæðinu.Rannsóknamiðstöðin er síðan sviðsmynd þar sem lögð er áhersla á nýsköpun og þróun. Þeir ferðamenn sem hingað koma eru helst erlendir skóla-og rannsóknahópar sem heimsækja sprotafyrirtæki og kynna sér stórbrotna náttúru landsins. Sviðsmyndin Flugborgin segir svo frá gríðarlegum vexti í flugumferð um Keflavíkurflugvöll með tilheyrandi aukningu í ferðaþjónustu. Flugvallatengd starfsemi í anda Aerotropolis hefur byggst upp í kringum flugvöllinn með sérhæfðum klösum á sviði þjónustu og afþreyingar. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 60 prósent á árunum 2000 til 2018 en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 25 prósent. Þá eru um 22 prósent íbúa Reykjanesbæjar erlendir ríkisborgarar og mun sú tala hækka á næstu árum. Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira
Framtíðaruppbygging atvinnulífs mun að líklega ráðast að miklu leyti af fjölda alþjóðlegra samgöngutenginga, ekki síst beinna flugtenginga. Þetta er niðurstaða skýrslunnar Suðurnes 2014 – Sviðsmyndir um mögulega þróun atvinnulífs á Suðurnesjum sem KPMG vann fyrir Isavia, Kadeco – þróunarfélag Keflavíkurflugvallar og Samband sveitarfélaga á Suðurnesjum. Skýrslan var kynnt fyrr í dag í Hljómahöll. Í henni kemur jafnframt fram einnig muni skipta miklu máli fyrir framtíðaruppbyggingu atvinnulífs hvort áhersla verði lögð á virðisaukandi framleiðslu og þjónustu eða á magn og fjölda. Í skýrslunni eru dregnar upp fjórar sviðsmyndir sem lýsa mögulegri stöðu í atvinnumálum Suðurnesja árið 2040.Iðnaðarsvæðið er ein sviðsmynd en þar hefur dregið úr mikilvægi ferðaþjónustu og áhersla hefur verið lögð á hvers konar iðnað, stóran og smáan. Í sviðsmyndinni Flutningamiðstöðin er lögð áhersla á magnflutninga á vörum og farþegum. Farþegum fjölgar áfram og alþjóðleg vöruflutningamiðstöð hefur risið á svæðinu.Rannsóknamiðstöðin er síðan sviðsmynd þar sem lögð er áhersla á nýsköpun og þróun. Þeir ferðamenn sem hingað koma eru helst erlendir skóla-og rannsóknahópar sem heimsækja sprotafyrirtæki og kynna sér stórbrotna náttúru landsins. Sviðsmyndin Flugborgin segir svo frá gríðarlegum vexti í flugumferð um Keflavíkurflugvöll með tilheyrandi aukningu í ferðaþjónustu. Flugvallatengd starfsemi í anda Aerotropolis hefur byggst upp í kringum flugvöllinn með sérhæfðum klösum á sviði þjónustu og afþreyingar. Íbúum á Suðurnesjum fjölgaði um 60 prósent á árunum 2000 til 2018 en á sama tíma fjölgaði landsmönnum um 25 prósent. Þá eru um 22 prósent íbúa Reykjanesbæjar erlendir ríkisborgarar og mun sú tala hækka á næstu árum.
Mest lesið „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Innlent Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Innlent Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Innlent Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Erlent Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Innlent Tókust á um veiðigjöld og þinglok Innlent Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Innlent Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði Innlent Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Innlent Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Innlent Fleiri fréttir „Langþreytt á að það séu boðaðir fundir þegar eitthvað kemur upp á“ Leita logandi ljósi af nýju svæði undir kirkjugarð á Selfossi Greindist með MND 27 ára: „Lífið er of stutt til að vera neikvæður“ Barátta við illvígan sjúkdóm, furðuleg uppátæki fanga og svakalegar hitatölur Maðurinn sem var stunginn í Mjóddinni liggur enn þungt haldinn Gámurinn á bak og burt Velti bílnum út í sjó í Súgandafirði „Eini rasisminn sem ég hef upplifað á Íslandi er frá lögreglunni“ Tókust á um veiðigjöld og þinglok Gámur á akrein hringtorgs í Hveragerði Þurfi að bæta skráningu ofbeldisbrota gegn fangavörðum Ursula von der Leyen kemur til Íslands Formenn takast á, fangelsismál og Trump á völlinn Ekki farið fram á gæsluvarðhald yfir fimmmenningunum Ingi Garðar er Reykvíkingur ársins Kallaði Kristrúnu „Trump okkar Íslendinga“ Kristrún og Guðrún mætast í Sprengisandi Flestir ánægðir með Kristrúnu en fæstir Ingu Fundu kannabisplöntur við húsleit Dettifoss komið til hafnar Mörg hundruð börn hittist og drekki sig full í sumarpartýum Ofbeldi í garð fangavarða eykst Hnífstungumaður úrskurðaður í gæsluvarðhald Fjögur mál kláruð fyrir þingslit: „Skynsamleg lúkning sem forseti leggur til“ Þinglokasamningur í höfn Þingfundi slitið eftir ítrekaðar frestanir og snörp orðaskipti Eldfimt ástand á þingi, árásir á fangaverði og full ungmenni á víðavangi Segir enga sérstaka ástæðu fyrir áhuga á 71. greininni Minnisblað Flokks fólksins: „Við þurfum að fá svar við þessu“ Þingfundur hafinn eftir ítrekaðar frestanir Sjá meira