Vilja félagsíbúðir á kostnaðarverði og rafknúið lestarkerfi Hersir Aron Ólafsson skrifar 20. apríl 2018 19:30 Alþýðufylkingin í Reykjavík boðar félagslegt húsnæði fyrir alla sem vilja, fleiri störf á vegum borgarinnar og rafknúið lestarkerfi, ofan jarðar og neðan. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun en oddvitinn segir byltingu alþýðunnar óhjákvæmilega fyrr eða síðar. Frambjóðendur í efstu þrjú sætin, þau Þorvaldur Þorvaldsson, Tamila Gamez Garcell og Vésteinn Valgarðsson kynntu stefnumálin í Friðarhúsinu við Njálsgötu í morgun. Þorvaldur og Vésteinn skörtuðu rauðum bolum með andliti Karls Marx, en oddvitinn Þorvaldur, sem jafnframt er formaður flokksins, boðar nýja sýn í borginni. „Í raun og veru að minnka markaðsvæðinguna, berjast gegn henni og auka vægi félagslegra lausna," segir Þorvaldur.Útgerð og ræktun matvæla á vegum borgarinnar Þannig vill flokkurinn bjóða öllum sem vilja og þurfa félagslegt húsnæði á vegum borgarinnar, ekki bara þeim verst stöddu. Jafnframt vill Þorvaldur að sveitarfélagið hafi fleiri störf á sínum snærum. „Það getur verið útgerð, það getur verið ræktun matvæla, það getur verið fjölmargt. Við viljum t.d. líka að borgin taki til sín þau störf sem hún hefur útvistað áður.“ Í samgöngumálum vill flokkurinn efla almenningssamgöngur, án þess þó að þvinga fólk úr bílum sínum. Til lengri tíma litið telur Þorvaldur rétt að ganga afar langt í uppbyggingu slíkra samgangna. „Við viljum þegar lengra lætur ganga lengra. Við viljum koma á rafknúnu lestarkerfi, ofan- og neðanjarðar eftir atvikum og landsháttum.“ Hann segir borgaryfirvöld eiga að vinna fyrir fólkið og berjast gegn fátækt og misskiptingu. Hann telur aðeins tímaspursmál hvenær alþýðan rísi gegn auðvaldinu. „Bylting alþýðunnar er auðvitað óhjákvæmileg til þess að lífið á jörðinni geti haldið áfram mikið lengur,“ segir Þorvaldur að lokum. Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira
Alþýðufylkingin í Reykjavík boðar félagslegt húsnæði fyrir alla sem vilja, fleiri störf á vegum borgarinnar og rafknúið lestarkerfi, ofan jarðar og neðan. Flokkurinn kynnti stefnumál sín í morgun en oddvitinn segir byltingu alþýðunnar óhjákvæmilega fyrr eða síðar. Frambjóðendur í efstu þrjú sætin, þau Þorvaldur Þorvaldsson, Tamila Gamez Garcell og Vésteinn Valgarðsson kynntu stefnumálin í Friðarhúsinu við Njálsgötu í morgun. Þorvaldur og Vésteinn skörtuðu rauðum bolum með andliti Karls Marx, en oddvitinn Þorvaldur, sem jafnframt er formaður flokksins, boðar nýja sýn í borginni. „Í raun og veru að minnka markaðsvæðinguna, berjast gegn henni og auka vægi félagslegra lausna," segir Þorvaldur.Útgerð og ræktun matvæla á vegum borgarinnar Þannig vill flokkurinn bjóða öllum sem vilja og þurfa félagslegt húsnæði á vegum borgarinnar, ekki bara þeim verst stöddu. Jafnframt vill Þorvaldur að sveitarfélagið hafi fleiri störf á sínum snærum. „Það getur verið útgerð, það getur verið ræktun matvæla, það getur verið fjölmargt. Við viljum t.d. líka að borgin taki til sín þau störf sem hún hefur útvistað áður.“ Í samgöngumálum vill flokkurinn efla almenningssamgöngur, án þess þó að þvinga fólk úr bílum sínum. Til lengri tíma litið telur Þorvaldur rétt að ganga afar langt í uppbyggingu slíkra samgangna. „Við viljum þegar lengra lætur ganga lengra. Við viljum koma á rafknúnu lestarkerfi, ofan- og neðanjarðar eftir atvikum og landsháttum.“ Hann segir borgaryfirvöld eiga að vinna fyrir fólkið og berjast gegn fátækt og misskiptingu. Hann telur aðeins tímaspursmál hvenær alþýðan rísi gegn auðvaldinu. „Bylting alþýðunnar er auðvitað óhjákvæmileg til þess að lífið á jörðinni geti haldið áfram mikið lengur,“ segir Þorvaldur að lokum.
Mest lesið Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Innlent „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Innlent Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Innlent Telja dagana frá síðasta innbroti Innlent Fleiri fréttir „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd „Þau eru að herja á börnin okkar“ Skipulagði bæjarferðir að vestan þannig að hann kæmist í Blóðbankann Lægð sem valdi meiri usla Sjá meira