Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Anton Ingi Leifsson skrifar 24. apríl 2018 21:15 Leikmenn Liverpool fagna í kvöld. vísir/afp Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018 Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira
Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. Um var að ræða fyrri leik liðanna í undanúrslitum keppninnar en leikið var á Anfield í Bítlaborginni. Liverpool spilaði algjörlega frábærlega í kvöld og liðið lék við hvurn sinn fingur. Fremstur í flokki var Mohamed Salah en Egyptinn skoraði tvö mörk og lagði upp tvö önnur. Honum var skipt af velli um tuttugu mínútum fyrir leikslok í stöðunni 5-0 fyrir heimamenn. Roma náði að klóra í bakkann með tveimur mörkum undir lokin og á enn von fyrir síðari leikinn í Rómarborg. Ítalska liðið sló Barcelona út í átta liða úrslitum keppninnar. Liðið tapaði þá fyrri leiknum á Spáni 4-1 og útlitið svart. Rauðklæddir Rómverjar unnu hins vegar 3-0 sigur í síðari leiknum og tryggðu sér óvænt sæti í undanúrslitum.Að venju var Twitter líflegur vettvangur yfir leiknum í kvöld. Hér að neðan má sjá brot af því besta.Ok, þetta hlýtur að vera stærsti match-fixing skandall í sögu fótboltans. Það er ekkert lið svona ævintýralega lélegt.— Magnus Eyjolfsson (@magnusgeir) April 24, 2018 HAHAHA HAHAHAHAHA! #Bobby— Hjörtur Hjartar (@hjorturh) April 24, 2018 Hver kallar nafn mitt? Ert þetta þú, KIEV? #LivRom #cl365— Simmi Vil (@simmivil) April 24, 2018 87 mörk og tugir stoðsendingar. Hvar eru betri front three? pic.twitter.com/ePzUCeCkGJ— Hrafn Kristjánsson (@ravenk72) April 24, 2018 Er gríðarlega mikill Totti maður. Er því feginn í kvöld að hann sé hættur og þurfi ekki að þjást innan vallar. #SalahShow— Þorkell Gunnar Sigurbjörnsson (@thorkellg) April 24, 2018 Orðlaus— Hólmbert Friðjónsson (@holmbert) April 24, 2018 Fáránlega vel uppsettur leikur af hálfu Roma. Hafa línuna mjög hátt og gefa Salah, Mane og Firmino helst allan varnarhelminginn til að hlaupa. 10/10. Gætu jafnvel ýtt aðeins hærra ef eitthvað er.— Arnar Sveinn (@arnarsveinn) April 24, 2018 Ríghélt í hefðir og svoleiðis kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig kaldan í öðru markinu. Hann samt stendur enn #kopis pic.twitter.com/mwQ8WZUI8y— Einar Matthías (@einarmatt) April 24, 2018 Firmino samt! Þvílíkur fótboltamaður. Get bara ekki hætt að dáðst af honum.— Atli Viðar Björnsson (@atlividar) April 24, 2018 Sahmúel Örn Erlingsson— Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) April 24, 2018
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Segir fjórðung í bók Óla ósannan Íslenski boltinn „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Fótbolti „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Enski boltinn Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum Fótbolti „Er því miður kominn í jólafrí“ Handbolti Åge Hareide látinn Fótbolti Hætti við að keppa út af hundinum sínum Sport Fyrrum kappaksturshetja og fjölskylda hans létust í flugslysi Sport Besti CrossFit-maður Íslands elskar Búlluna Sport Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Fótbolti Fleiri fréttir Karólína Lea því miður of snemma í jólafrí Alexander Isak fékk sænska gullboltann Hilmar Árni til starfa hjá KR „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Helmingur landsliðskvenna er undir lágmarkslaunum „Grimmileg áminning um hversu harkalegt og grimmt lífið getur verið“ Segir fjórðung í bók Óla ósannan Í fyrsta sinn rukkað inn á Fan Zone á HM Davíð sendir hjartnæma kveðju til Hareide Svona endaði Sambandsdeildin: Finnarnir áfram eftir jafntefli við Palace Strasbourg - Breiðablik 3-1 | Hetjuleg barátta dugði skammt Napoli í úrslit í Sádi-Arabíu Åge Hareide látinn Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn „Við þurfum bara að keyra á þetta“ Segir Nóel Atla frábært dæmi um það þegar hlutirnir gangi upp Glódís gæti þurft að ryðja Man. Utd og Barcelona úr vegi að úrslitaleiknum Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Evrópusumma Blika komin í 800 milljónir og gæti nálgast milljarð í kvöld Liðsfélagi landsliðsmanns missti unga frændur sína í sprengingu Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ Bíður eftir kallinu frá Arnari: „Myndi segja að ég væri klár“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Úr Bestu deild yfir í að slá í gegn í Meistaradeild: „Ég elska pressuna“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Fótboltamaður skotinn til bana Spilar áfram með Messi í Miami Snýr aftur á æfingar eftir 100 daga í burtu Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Sjá meira