De Rossi: Liverpool sparkaði bara hátt og langt Tómas Þór Þórðarson skrifar 25. apríl 2018 12:30 Daniele De Rossi svekktur í gær. vísir/getty Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Liverpool gerði lítið annað en að sparka boltanum bara hátt og langt í 5-2 sigrinum gegn Roma í gærkvöldi segir Daniele De Rossi, fyrirliði Rómverja. Liverpool er komið með annan fótinn í úrslitaleik Meistaradeildarinnar eftir þriggja marka sigur í fyrri leik liðanna í undanúrslitum Meistaradeildarinn í gærkvöldi þar sem að Mohamed Salah skoraði tvö og lagði upp önnur tvö. Rómverjar lentu 5-0 undir áður en að þeir svöruðu fyrir sig með tveimur mörkum og gerðu seinni leikinn að minnsta kosti áhugaverðan þó svo að möguleikar liðsins séu ekki miklir. „Við eigum ekki að fá á okkur svona mörg mörk. Við spiluðum af krafti en okkur á miðjunni fannst við ekki taka mikinn þátt í leiknum þar sem að Liverpool-liðið sneiddi bara framhjá henni. Þeir voru bara í því að sparka langt fram völlinn, sama hvar þeir stóðu,“ sagði svekktur Rossi við Mediaset Premium eftir leikinn.„Mér finnst munurinn á þessu tapi og gegn Barcelona að við vorum við óheppnir og ýmislegt féll ekki með okkur. Við byrjuðum vel fyrstu 20-25 mínúturnar en síðan lentum við í basli við að valda svæðin okkar og það er erfitt því framherjar Liverpool eru svo fljótir.“ Róma tapaði, 4-1, í fyrri leiknum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona en vann seinni leikinn, 3-0. Liðið þarf sömu úrslit í seinni leiknum á móti Liverpool ætli það sér alla leið. „Við verðum að minnast þess sem við gerðum í átta liða úrslitunum á móti Barcelona. Það sýndi okkur að allt er hægt og við höfum skyldum að gegna gagnvart okkur sjálfum, félaginu og allra helst fólkinu í Róm,“ sagði Daniele De Rossi.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15 Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00 Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04 Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30 Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Besta tenniskona heims tekur þátt í nýrri „Baráttu kynjanna“ Sport Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Meistararnir lágu á heimavelli Sneypuför danskra til Lundúna Natasha semur við nýliða Grindavíkur/Njarðvíkur Slavia Prag engin fyrirstaða fyrir Arsenal Ráku lærlinga sem fögnuðu marki í beinni Falla fleiri gleðitár hjá fjölskyldu Viktors í kvöld? David Beckham aðlaður: „Ég gæti ekki verið stoltari“ Fram líka fljótt að finna nýja ást Viðtal Kjartans við Carrick: „Þolinmæðin minni og dómharkan meiri í hverri viku“ Steini um martraðarriðilinn: „Ekki draumaandstæðingar“ Sjá meira
Twitter eftir magnaðan leik á Anfield: „Kýldi gaurinn í röðinni fyrir framan mig“ Liverpool stuðningsmenn og fleiri áhugamenn um knattspyrnu heilluðust af leik Mohamed Salah og Liverpool er liðið vann 5-2 sigur á Roma í Meistaradeildinni fyrr í kvöld. 24. apríl 2018 21:15
Chamberlain alvarlega meiddur Alex Oxlada-Chamberlain verður að öllum líkindum lengi frá vegna meiðsla sem hann varð fyrir í leik Liverpool gegn Roma í Meistaradeildinni í gærkvöldi. 25. apríl 2018 06:00
Sjáðu sýninguna frá Salah og öll mörkin af Anfield Það var boðið upp á markaveislu þegar Liverpool skoraði fimm mörk gegn tveimur mörkum Roma er liðin mættust á Anfield í kvöld. 24. apríl 2018 21:04
Ótrúlegur Salah og Liverpool leiðir með þremur mörkum Liverpool er í ansi góðri stöðu eftir 5-2 sigur á Roma í fyrri undanúrslitaleik liðanna í Meistaradeild Evrópu. Liverpool tók Roma í kennslustund lengst af. 24. apríl 2018 20:30