Minnst níu tóku upp símann á 30 mínútum á rauðu ljósi Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 29. apríl 2018 20:00 Kristófer Sæmundsson, varðstjóri hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Vísir/Baldur Umferðarlagabrotum vegna hraðaksturs fjölgar með hækkandi sól og notkun farsíma er gríðarlega algeng meðal ökumanna að sögn lögregluvarðstjóra. Á aðeins þrjátíu mínútna tímabili gómaði fréttastofa níu ökumenn í símanum undir stýri við ein gatnamót í dag. Yfir 1300 umferðarlagabrot voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í marsmánuði og hafa þau ekki verið fleiri síðan í janúar 2016. Ástæðuna má meðal annars rekja til þess að hraðamyndavél var sett í gagnið á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar. Og það kostar sitt að keyra of hratt en um mánaðamótin hækka sektir við umferðarlagabrotum umtalsvert sem var tímabært að sögn Kristófers Sæmundsson, varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þannig hækkar sekt fyrir hraðaakstur upp í allt að 240.000 krónur. Þá tvöfaldast fjárhæð sektar fyrir að fara yfir á rauðu ljósi, nota ekki öryggisbelti, og þegar biðskylda er virt að vettugi. Þá hækkar sektir fyrir notkun nagladekkja utan tímabils umtalsvert, sem og sekt við notkun farsíma undir stýri. Listinn er ekki tæmandi. Listinn er ekki tæmandi.Vísir/Gvendur„Þetta hefur ekki bitið mikið, enda sér maður það að það er gríðarleg notkun farsíma, enda fer hún upp í 40 þúsund,“ segir Kristófer. Fréttastofa fylgdist með notkun farsíma sama sjónarhorninu á umræddum gatnamótum í um hálfa klukkustund í dag og taldi aðeins þá sem tóku upp símann meðan þeir biðu á rauðu ljósi. Á þeim skamma tíma komum við auga á níu ökumenn sem bersýnilega voru í símanum. Ætla má að þeir hafi verið miklu fleiri sem óku hjá. Á þessum stutta tíma hefði verið hægt að sekta bílstjórana níu fyrir sem nemur 45 þúsund krónum miðað við fjárhæð sekta nú. Eftir mánaðarmót hefði fjárhæð sektanna þó alls numið 360 þúsund krónum. 25% afsláttur er þó veittur ef sektin er greidd innan eins mánaðar. Kristófer segir ökumenn almennt bregðast vel við ef þeir eru gripnir í símanum við akstur. „Fólk það veit upp á sig skömmina þannig það er ekki að rífast mikið,“ segir Kristófer.Ætla má að miklu fleiri hafi verið í símanum sem óku hjá.Vísir/Gvendur Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Sjá meira
Umferðarlagabrotum vegna hraðaksturs fjölgar með hækkandi sól og notkun farsíma er gríðarlega algeng meðal ökumanna að sögn lögregluvarðstjóra. Á aðeins þrjátíu mínútna tímabili gómaði fréttastofa níu ökumenn í símanum undir stýri við ein gatnamót í dag. Yfir 1300 umferðarlagabrot voru skráð hjá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu í marsmánuði og hafa þau ekki verið fleiri síðan í janúar 2016. Ástæðuna má meðal annars rekja til þess að hraðamyndavél var sett í gagnið á gatnamótum Njarðargötu og Hringbrautar. Og það kostar sitt að keyra of hratt en um mánaðamótin hækka sektir við umferðarlagabrotum umtalsvert sem var tímabært að sögn Kristófers Sæmundsson, varðstjóra hjá umferðardeild lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu. Þannig hækkar sekt fyrir hraðaakstur upp í allt að 240.000 krónur. Þá tvöfaldast fjárhæð sektar fyrir að fara yfir á rauðu ljósi, nota ekki öryggisbelti, og þegar biðskylda er virt að vettugi. Þá hækkar sektir fyrir notkun nagladekkja utan tímabils umtalsvert, sem og sekt við notkun farsíma undir stýri. Listinn er ekki tæmandi. Listinn er ekki tæmandi.Vísir/Gvendur„Þetta hefur ekki bitið mikið, enda sér maður það að það er gríðarleg notkun farsíma, enda fer hún upp í 40 þúsund,“ segir Kristófer. Fréttastofa fylgdist með notkun farsíma sama sjónarhorninu á umræddum gatnamótum í um hálfa klukkustund í dag og taldi aðeins þá sem tóku upp símann meðan þeir biðu á rauðu ljósi. Á þeim skamma tíma komum við auga á níu ökumenn sem bersýnilega voru í símanum. Ætla má að þeir hafi verið miklu fleiri sem óku hjá. Á þessum stutta tíma hefði verið hægt að sekta bílstjórana níu fyrir sem nemur 45 þúsund krónum miðað við fjárhæð sekta nú. Eftir mánaðarmót hefði fjárhæð sektanna þó alls numið 360 þúsund krónum. 25% afsláttur er þó veittur ef sektin er greidd innan eins mánaðar. Kristófer segir ökumenn almennt bregðast vel við ef þeir eru gripnir í símanum við akstur. „Fólk það veit upp á sig skömmina þannig það er ekki að rífast mikið,“ segir Kristófer.Ætla má að miklu fleiri hafi verið í símanum sem óku hjá.Vísir/Gvendur
Mest lesið Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Innlent Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Erlent Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Innlent Haraldur Briem er látinn Innlent Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Erlent Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Erlent Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Innlent Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Erlent Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Innlent Fleiri fréttir Haraldur Briem er látinn Fjórir handteknir í aðgerðunum í Gnoðarvogi Sérsveitin kölluð út: Fjöldi handtekinn eftir húsleit í Gnoðarvogi Vara við eldislax í Haukadalsá Erlendir hópar komi til Íslands í skamman tíma til að hnupla úr verslunum Líkamsræktarstöðin í Laugum rýmd: Reykurinn reyndist vera gufa Tilkynnt um sjónskerðingu og sjálfsvígshugsanir eftir inntöku þyngdarstjórnunarlyfja Gagnrýni á fegurðarsamkeppnir sé ekki niðurlæging í garð kvenna Líkamsræktarstöð World Class í Laugum rýmd vegna vatnsleka Skuggahliðar þyngdarstjórnunarlyfja og útskúfun vegna BDSM Ámálaða merkið þótti ekki nógu flott Slasaður eftir að tveir bílar skullu saman á hættulegum gatnamótum við Skógafoss Vísað úr landi eftir ólöglega dvöl: Togaði í hár konunnar, sparkaði í hana og mölvaði síma hennar Guðbjörg ráðin skólastjóri í tólfta grunnskóla Hafnarfjarðar Skyldleiki við lögregluþjón þvældist fyrir Stærðar borgarísjaki sást vestur af Látrabjargi „Hefði ég ekki verið kominn af stað væri ég ekki að tala við þig núna“ Kærumál seinkar verklokum við brúagerð í Gufudalssveit Bjóða þeim sem skera niður regnbogafána í heimsókn Valdar strætóleiðir ganga oftar og lengur Hafi ekki forsendur til að efast um ákvörðun Sjúkratrygginga Rannsókn á „bíræfnum“ þjófnaði á viðkvæmu stigi Niðurgreiðsla sálfræðiþjónustu verði tryggð Niðurgreidd sálfræðiþjónusta, tollar á lyf og hitamet Óprúttnir aðilar hóta rofinni rafmagnstengingu berist greiðsla ekki strax „Ég hef engar vísbendingar fengið um að þetta sé að gerast“ Allir gangi hamingjusamir úr nýjustu sundlaug landsins Ástandið á Gasa: 42 prósent telja að Íslendingar ættu að beita sér meira „Stærsti höfundaréttarþjófnaður sögunnar“: Skora á íslensk stjórnvöld að feta í fótspor Dana Teiknaði hakakross á hurðina hjá nágrannanum Sjá meira