Bara eitt lið hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 10. apríl 2018 16:00 Barcelona liðið tímabilið 1985 til 1986. Vísir/Getty Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 á heimavelli sínum á Anfield í síðustu viku og býr nú bæði að því að vera með þriggja marka forskot og að City-liðinu hafi ekki tekist að skora útivallarmark. Þetta þýðir að það nægir Manchetser City ekki að vinna 4-1 eða 5-2 í kvöld því þá færi Liverpool áfram á mörkum á útivelli og það yrði að framlengja ef leikurinn endaði 3-0 fyrir City. Bara eitt lið í sögu Evrópukeppni meistaraliða hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld en það var lið Barcelona tímabilið 1985-86.MANCHESTER CITY vs. LIVERPOOL The only precedent in the European Cup dates from the 1985-86 season, in the semifinals. Barcelona had lost 3-0 in Sweden and managed to reach the final after repeating the 3-0 at the Camp Nou and win the penalty shoot-out. pic.twitter.com/hodUEugWMO — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018 Sænska liðið IFK Gautaborg vann þá fyrri leikinn á móti Barcelona 3-0 á heimavelli sínum á Ullevi í Gautaborg. Barcelona vann seinni leikinn 3-0 á Camp Nou og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Barcelona klikkaði á víti á undan en það kom ekki að sök því Svíarnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og Börsungar unnu vítakeppnina 5-4. Pichi Alonso hafði verið hetja Barcelona í venjulegum leiktíma því hann skoraði öll þrjú mörk liðsins. Það voru einu þrjú mörkin hans á ferlinum í Evrópukeppni meistaraliða. Barcelona mætti Steua Búkarest í úrslitaleiknum sem endaði 0-0. Helmuth Duckadam, markvörður Steaua Búkarest, varði allar fjórar vítaspyrnur Barcelona í vítakeppninni og tryggði rúmenska félaginu þar með titilinn. Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira
Liðsmenn Manchester City eru í djúpri holu þegar þeir fá Liverpool í heimsókn í Meistaradeildinni í kvöld en fyrir 32 árum þá tókst liði að koma til baka úr sömu stöðu í Evrópukeppni meistaraliða. Liverpool vann fyrri leikinn 3-0 á heimavelli sínum á Anfield í síðustu viku og býr nú bæði að því að vera með þriggja marka forskot og að City-liðinu hafi ekki tekist að skora útivallarmark. Þetta þýðir að það nægir Manchetser City ekki að vinna 4-1 eða 5-2 í kvöld því þá færi Liverpool áfram á mörkum á útivelli og það yrði að framlengja ef leikurinn endaði 3-0 fyrir City. Bara eitt lið í sögu Evrópukeppni meistaraliða hefur afrekað það sem City þarf að gera í kvöld en það var lið Barcelona tímabilið 1985-86.MANCHESTER CITY vs. LIVERPOOL The only precedent in the European Cup dates from the 1985-86 season, in the semifinals. Barcelona had lost 3-0 in Sweden and managed to reach the final after repeating the 3-0 at the Camp Nou and win the penalty shoot-out. pic.twitter.com/hodUEugWMO — MisterChip (English) (@MisterChiping) April 10, 2018 Sænska liðið IFK Gautaborg vann þá fyrri leikinn á móti Barcelona 3-0 á heimavelli sínum á Ullevi í Gautaborg. Barcelona vann seinni leikinn 3-0 á Camp Nou og úrslitin réðust síðan í vítakeppni. Barcelona klikkaði á víti á undan en það kom ekki að sök því Svíarnir klikkuðu á tveimur síðustu vítaspyrnum sínum og Börsungar unnu vítakeppnina 5-4. Pichi Alonso hafði verið hetja Barcelona í venjulegum leiktíma því hann skoraði öll þrjú mörk liðsins. Það voru einu þrjú mörkin hans á ferlinum í Evrópukeppni meistaraliða. Barcelona mætti Steua Búkarest í úrslitaleiknum sem endaði 0-0. Helmuth Duckadam, markvörður Steaua Búkarest, varði allar fjórar vítaspyrnur Barcelona í vítakeppninni og tryggði rúmenska félaginu þar með titilinn.
Meistaradeild Evrópu Mest lesið Kristófer Acox kallar sig glæpamann Körfubolti Svona var blaðamannafundur Arnars Fótbolti Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Enski boltinn Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Fótbolti Mál Alberts truflar landsliðið ekki Fótbolti Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Fótbolti Littler kjörinn kynþokkafyllsti íþróttamaður heims Sport „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fótbolti Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Fótbolti Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Enski boltinn Fleiri fréttir Sandra María skoraði í svekkjandi leik Emelía með þrennu gegn FCK Óvænt úrslit í Meistaradeildinni Club Brugge - Barcelona | Börsungar í Belgíu Man. City - Dortmund | Tekst gamla liðinu að stöðva Haaland? „Mér finnst þetta ekki leiðinlegur fótbolti“ Davíð Smári tekur við Njarðvík Jeffs tekur við Breiðabliki Dældi fyrri afrekum inn á Instagram eftir vonbrigðin Valdi Isak en ekki Gyökeres í fyrsta landsliðshópinn sinn Leiðir Breiðabliks og Damir skilja Mál Alberts truflar landsliðið ekki Stuðningsmenn Bröndby enn á ný í vandræðum Vonar að Jóhann og Hörður gefi jafn mikið af sér og Aron Orri Steinn lengra frá því að ná þessum leikjum en þeim í síðasta glugga Hópurinn fyrir lokaleikina: Hörður og Jóhann snúa aftur Svona var blaðamannafundur Arnars Rooney að kenna að Liverpool er komið á sigurbrautina á ný? Ánægð með að mæta Íslandi „Ég myndi ekki óska neinum þess að lenda í þessu“ Fékk faðmlag frá konu Diogo Jota í miðju maraþoni Arnar Gunnlaugsson las yfir vælandi fýlupúkum hjá Real Madrid Sjáðu sigurmark Liverpool á móti Real Madrid og mörkin hjá Arsenal í Prag „Við viljum koma Haukum á fótboltakortið“ Ógnaði leikmanni Tottenham með byssu út á götu Þurfti að kaupa nýjan iPhone fyrir alla í liðinu Segir Amorim ekki geta gert kraftaverk Arsenal jafnaði rúmlega aldargamalt félagsmet Jafnteflin ríkjandi í Meistaradeildinni í kvöld Liverpool vann risaslaginn Sjá meira