Ungar konur leituðu helst aðstoðar vegna ofbeldis Berghildur Erla Bernharðsdóttir skrifar 15. apríl 2018 13:34 Alls voru 74% mála sem lentu á borði Bjarkahlíðar í fyrra vegna heimilisofbeldis. Myndin er sviðsett. Vísir/Getty Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga. Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Um fimmhundruð ofbeldismál komið inná borð Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir fullorðna þolendur ofbeldis, á rúmu einu ári. Flest þeirra eru vegna heimilisofbeldis. Sérfræðingur á stöðinni segir að stærsti hópur þolenda séu ungar konur. Starfsemi Bjarkahlíðar hófst þann 1. febrúar á síðasta ári en þar er veittur stuðningur og ráðgjöf vegna ofbeldis. Á síðasta ári komu 316 ofbeldismál inná borð Bjarkahlíðar og það sem af er ári eru málin orðin hátt í tvöhundruð. Hafdís Inga Hinriksdóttir, félagsráðgjafi og sérfræðingur Bjarkarhlíðar segir að 74% málanna hafi verið vegna heimilisofbeldis á síðasta ári. Nákvæmar tölur liggi ekki fyrir það sem af er ári en stærsti hlutinn sé enn vegna heimilisofbeldis. Níu af hverjum tíu sem leita til Bjarkahlíðar eru konur. „Við erum að fá einstaklinga á öllum aldri en langstærsti hópurinn hjá okkur er á aldrinum 18 til 29 ára,“ segir Hafdís Inga.Klámvæðing hefur mikil áhrif og eltihrellar algengir Hún segir ástæðurnar fyrir því að fólk beiti ofbeldi af ýmsu tagi. „Við auðvitað vitum að ofbeldi getur af sér ofbeldi þannig að oft eru þetta kannski einstaklingar sem þekkja ekki neitt annað en svo er líka okkar tilfinning að klámvæðingin sé að hafa ansi mikil áhrif,“ segir hún. Ofbeldið lýsi sér á margan hátt en eitt standi þó uppúr. „Við erum að sjá mjög mikið af eltihrellum þar sem er hreinlega verið að ofsækja fólk, jafnvel eftir að sambandi lýkur,“ segir Hafdís Inga.
Tengdar fréttir Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00 102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30 Mest lesið Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Innlent Fleiri fréttir Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því „Ég má ekki heita Hrísey en ég má heita Rodriguez“ Skvísur séu almennt frekar næringarsnauðar og börnin geti orðið matvönd Sjá meira
Þolandi mansals leitaði í Bjarkahlíð Bjarkahlíð tók til starfa í mars á þessu ári. 26. apríl 2017 07:00
102 ný ofbeldismál í Bjarkarhlíð á fyrstu tveimur mánuðum ársins Hafdís Inga Hinriksdóttir sérfræðingur hjá Bjarkarhlíð finnur fyrir aukningu í kjölfar #MeToo umræðunnar. Á morgun er opið hús í Bjarkarhlíð. 1. mars 2018 23:30