Forsetinn óskar ungum skákkonum góðs gengis á HM Ingibjörg Sara Guðmundsdóttir skrifar 18. apríl 2018 13:44 Forseti Íslands, Guðni Th. Jóhannesson, og skákkennari stúlknanna, Omar Salama, fylgdust með þegar stúlkurnar, sem keppa á heimsmeistaramóti barna í skák, æfðu sig í dag. Visir/Vilhelm Gunnarsson Það var glatt á hjalla á leikskólanum Laufásborg í morgun þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom í heimsókn til að óska skáksveit leikskólans góðs gengis á heimsmeistaramóti barna í skák. Fjórar stúlkur af leikskólanum fara á föstudag til Albaníu að keppa á mótinu. Omar Salama, skákkennari stúlknanna og foreldrar fara með í för og dvelja þau í Albaníu í tíu daga. Guðni þakkaði stúlkunum fyrir bréfið sem hann fékk frá þeim. Þær skrifuðu forsetanum og buðu honum að koma í heimsókn á leikskólann.Stúlkurnar skrifuðu bréf til foresta í gær. Vísir/Vilhelm Gunnarsson„Kæri vinur forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?Við erum 4 vinkonurnar, 5 ára, að fara á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Okkur langar að segja þér betur frá því,“ stóð meðal annars í bréfinu til forseta sem hann hafði með sér í heimsóknina. Guðni óskaði Omari, þjálfara stúlknanna einnig til hamingju með árangurinn en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem leikskólabörn taka þátt á heimsmeistaramóti barna í skák. Stúlkurnar hafa æft stíft síðustu daga undir handleiðslu Omars.Guðni heilsar stúlkunum á Laufásborg í dag. Vísir/Vilhelm GunnarssonOmar sagði það gaman fyrir stúlkurnar að forsetinn skyldi koma og styðja þær og sýna þeim hversu mikilvægt það sé að taka þátt í mótinu ekki aðeins fyrir hönd Íslands heldur líka fyrir þær sjálfar. Guðni eyddi talsverðum tíma í að spjalla við stúlkurnar og fylgjast með þeim tefla. Þær létu ekkert á sig fá þrátt fyrir nærveru forsetans, fjölda ljósmyndara og tökuliðs sjónvarps. Tengdar fréttir Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00 Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira
Það var glatt á hjalla á leikskólanum Laufásborg í morgun þegar Guðni Th. Jóhannesson, forseti Íslands, kom í heimsókn til að óska skáksveit leikskólans góðs gengis á heimsmeistaramóti barna í skák. Fjórar stúlkur af leikskólanum fara á föstudag til Albaníu að keppa á mótinu. Omar Salama, skákkennari stúlknanna og foreldrar fara með í för og dvelja þau í Albaníu í tíu daga. Guðni þakkaði stúlkunum fyrir bréfið sem hann fékk frá þeim. Þær skrifuðu forsetanum og buðu honum að koma í heimsókn á leikskólann.Stúlkurnar skrifuðu bréf til foresta í gær. Vísir/Vilhelm Gunnarsson„Kæri vinur forseti Íslands. Viltu heiðra okkur með nærveru þinni á morgun, miðvikudag?Við erum 4 vinkonurnar, 5 ára, að fara á heimsmeistaramót barna í skák í Albaníu. Okkur langar að segja þér betur frá því,“ stóð meðal annars í bréfinu til forseta sem hann hafði með sér í heimsóknina. Guðni óskaði Omari, þjálfara stúlknanna einnig til hamingju með árangurinn en þetta er í fyrsta skipti í sögunni sem leikskólabörn taka þátt á heimsmeistaramóti barna í skák. Stúlkurnar hafa æft stíft síðustu daga undir handleiðslu Omars.Guðni heilsar stúlkunum á Laufásborg í dag. Vísir/Vilhelm GunnarssonOmar sagði það gaman fyrir stúlkurnar að forsetinn skyldi koma og styðja þær og sýna þeim hversu mikilvægt það sé að taka þátt í mótinu ekki aðeins fyrir hönd Íslands heldur líka fyrir þær sjálfar. Guðni eyddi talsverðum tíma í að spjalla við stúlkurnar og fylgjast með þeim tefla. Þær létu ekkert á sig fá þrátt fyrir nærveru forsetans, fjölda ljósmyndara og tökuliðs sjónvarps.
Tengdar fréttir Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00 Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30 Mest lesið Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Innlent Trump sagður hlynntur afsali lands Erlent Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Innlent Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Erlent Fleiri fréttir Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Deilt um fund Trump og Pútín og leigubílamarkaðurinn Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Sundlaugargestur handtekinn Furðuísar hjá Kjörís og 70 ára afmæli Heilsustofnunar Hlaupa sex maraþon á jafnmörgum dögum í jakkafötum Eldur á svölum reyndist vera íbúi að grilla Rýnt í fund Trump og Pútíns og jakkafataklæddir raðmaraþonhlauparar „Það hefði auðvitað verið betra“ Kristinn Örn lést eftir hitaslag á Spáni Grunaðir um hópárás með kylfu Funda með foreldrum barna á Múlaborg á morgun Vilja stórefla samgöngur á Vesturlandi Sóttu mann sem féll niður bratta Hátt í þrjú hundruð mótmæla útlendingastefnu stjórnvalda Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Íslendingur lést vegna hitaslags Ókeypis veðmálasíður „ekki eins og áfengislaus bjór“ „Staðan er alvarleg en við vitum ekki hversu alvarleg hún er“ Vatn flæddi upp úr klósettum og niðurföllum Stuð og stemning á fjölskyldudögum í Vogum Fagna sekt vegna veðmálaauglýsinga og tjón eftir vatnsveður Segir leigubílstjórastéttina hafa verið „eyðilagða“ Talsverðar skemmdir eftir mikinn eld í Hafnarfirði Veita útlendingum greiðari aðgang að heilbrigðiskerfinu en er skylt Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sjá meira
Leikskólasveit tefldi á móti grunnskólasveita í fyrsta sinn Tugir barna á leikskólanum Laufásborg tefla skák á degi hverjum í skólanum. Fyrrverandi landsliðsþjálfari kvenna hefur veg og vanda af kennslunni. Kennari barnanna segir að skákin nýtist til að kenna stærðfræði og landafræði. 28. febrúar 2017 07:00
Leikskólabörn á leiðinni á HM Fjórar stelpur af leikskólanum Laufásborg eru á leið á heimsmeistaramót barna í skák sem haldið verður í Albaníu í vor. Þetta er í fyrsta sinn sem leikskólabörn taka þátt á mótinu. 13. mars 2018 20:30