Rannsóknarnefnd gagnrýnir Tesla vegna banaslyss Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 2. apríl 2018 18:35 Ætlast er til þess að ökumenn Tesla-bíla séu með hendur á stýri jafnvel þó að sjálfstýringin sé í gangi. Vísir/AFP Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars síðastliðinn, þar sem Tesla-jepplingur ók á vegatálma með þeim afleiðingum að Walter Huang, tveggja barna faðir á fertugsaldri, lést. Hefur nefndin gert athugasemdir við yfirlýsingu fyrirtækisins um tildrög slyssins.Tesla sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem kom fram að sjálfstýrikerfi bílsins hafi verið í notkun þegar slysið átti sér stað. Þá sagði fyrirtækið að ökumaðurinn sem lést hafi borið nokkra sök, til að mynda hafi hann ekki verið með hendur á stýri rétt fyrir áreksturinn þó að bíllinn hafi gefið frá sér viðvaranir um að öruggast væri að hafa hendur á stýri. Þá sagði einnig að öryggistálminn sem bíllinn klessti á hafi orðið fyrir höggi í öðrum árekstri og því hafi hann ekki dreift högginu sem skyldi þegar bíll Huang lenti á tálmanum. „Á þessum tíma þarf rannsóknarnefnd samgönguslysa aðstoð Tesla við að lesa gögn úr bílnum,“ segir í yfirlýsingu frá Chris O‘Neil, talsmanni nefndarinnar. „Í öllum rannsóknum okkar þar sem Tesla bíll kemur við sögu hefur fyrirtækið verið afar samvinnuþýtt við að lesa gögn. Nefndin er hins vegar ósátt við að Tesla hafi gefið út upplýsingar sem eru til rannsóknar.“ Það þykir óvanalegt að nefndin gefi út yfirlýsingu af þessu tagi en hún hefur hins vegar gripið til aðgerða þegar flugfélög og flugvélaframleiðendur hafa birt upplýsingar sem nefndarmenn telja ótímabært að gera opinberar. Tengdar fréttir Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Rannsóknarnefnd samgönguslysa í Bandaríkjunum er ósátt við vinnubrögð bílaframleiðandans TESLA í kjölfar banaslyss þann 23. mars síðastliðinn, þar sem Tesla-jepplingur ók á vegatálma með þeim afleiðingum að Walter Huang, tveggja barna faðir á fertugsaldri, lést. Hefur nefndin gert athugasemdir við yfirlýsingu fyrirtækisins um tildrög slyssins.Tesla sendi frá sér tilkynningu á föstudag þar sem kom fram að sjálfstýrikerfi bílsins hafi verið í notkun þegar slysið átti sér stað. Þá sagði fyrirtækið að ökumaðurinn sem lést hafi borið nokkra sök, til að mynda hafi hann ekki verið með hendur á stýri rétt fyrir áreksturinn þó að bíllinn hafi gefið frá sér viðvaranir um að öruggast væri að hafa hendur á stýri. Þá sagði einnig að öryggistálminn sem bíllinn klessti á hafi orðið fyrir höggi í öðrum árekstri og því hafi hann ekki dreift högginu sem skyldi þegar bíll Huang lenti á tálmanum. „Á þessum tíma þarf rannsóknarnefnd samgönguslysa aðstoð Tesla við að lesa gögn úr bílnum,“ segir í yfirlýsingu frá Chris O‘Neil, talsmanni nefndarinnar. „Í öllum rannsóknum okkar þar sem Tesla bíll kemur við sögu hefur fyrirtækið verið afar samvinnuþýtt við að lesa gögn. Nefndin er hins vegar ósátt við að Tesla hafi gefið út upplýsingar sem eru til rannsóknar.“ Það þykir óvanalegt að nefndin gefi út yfirlýsingu af þessu tagi en hún hefur hins vegar gripið til aðgerða þegar flugfélög og flugvélaframleiðendur hafa birt upplýsingar sem nefndarmenn telja ótímabært að gera opinberar.
Tengdar fréttir Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01 Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30 Mest lesið Systir og amma drengs í meðferð létust í Suður-Afríku Innlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent „Þetta er alveg ásættanlegur samningur“ Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent „Við erum pottþétt að koma út í mínus, hversu miklum vitum við ekki“ Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Íslendingar þægileg fórnarlömb fyrir vasaþjófa Innlent Fleiri fréttir Vilja dauðarefsingu af borðinu vegna hagsmunaáreksturs ráðherra Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Sjá meira
Tesla segir sjálfstýribúnað gera heiminn öruggari þrátt fyrir banaslys Búnaðurinn fækki árekstrum um allt að 40%. 1. apríl 2018 00:01
Tesla-bifreið var á sjálfstýringu þegar hún hafnaði á vegartálma Bíllinn hafnaði á vegatrálma og fórst ökumaður hans. 31. mars 2018 17:30