Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Hersir Aron Ólafsson skrifar 7. apríl 2018 12:45 Ragnar Þór er harðorður í garð embættismanna. VÍSIR/STEFÁN Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum. Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira
Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum.
Mest lesið „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Innlent Myndskeiðið segi ekki alla söguna Innlent Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Innlent Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Innlent Fundinum lokið án niðurstöðu Innlent Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Innlent Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Innlent Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Innlent Ódæði eftir fall El Fasher: Blóðið sýnilegt úr geimnum Erlent Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Innlent Fleiri fréttir Séreignarleiðin gerð varanleg og nýtist til tíu ára Myndskeiðið segi ekki alla söguna Vinstri grænir í Reykjavík gagnrýna leikskólaplan borgarinnar Reynsluboltum sagt upp í skugga ráðgjafabruðls Þúsundir nýrra íbúða og óvissu eytt: „Verið að einfalda og hagræða“ „Alveg brjálaður yfir því að hann sé að hjóla á götunni“ Fólk sæki um námsmannaleyfi í annarlegum tilgangi Aðgerðir í húsnæðismálum og þung stemning hjá ríkislögreglustjóra Ekið á unga stúlku á Ásbrú Skjálfti í Bárðarbungu mældist um fjórir að stærð Boða róttækar breytingar á byggingarreglugerð Draga úr skattfrelsi fólks sem safnar íbúðum Svona lítur fyrsti húsnæðispakki ríkisstjórnarinnar út Vandræðamál hjá Hafró og Landspítala bera af í fjölda og kostnaði Snjóhengjur geti skapað hættu Tugir ökumanna í vandræðum á Suðurnesjum Vélfagsmönnum heitt í hamsi á fundi Viðreisnar Góður grunnur en ekki nóg til að opna Þurftu að halda peppfund á lygilegum óhappadegi Lokuðu veginum um Kjalarnes vegna veðurs Fundinum lokið án niðurstöðu Kynna fyrsta húsnæðispakka ríkisstjórnarinnar Leita konu sem ók á konu og stakk af Metfjöldi árekstra í ófærðinni í gær og Vélfagsmenn tóku yfir fund Viðreisnar „Græna gímaldið“ fer ekki fet Gera ekki tilkall til höfuðborgartitils þótt Akureyri verði borg Hóflega bjartsýnn á viðræður dagsins Lögreglumenn hundfúlir með bruðl ríkislögreglustjóra Lögreglumenn svekktir að sjá hversu margir hundsuðu fyrirmæli í gær Skjálfti 3,2 að stærð í Mýrdalsjökli Sjá meira