Segir embættismannaelítu hafa dansað trylltasta dansinn Hersir Aron Ólafsson skrifar 7. apríl 2018 12:45 Ragnar Þór er harðorður í garð embættismanna. VÍSIR/STEFÁN Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum. Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira
Formaður VR segir embættismannaelítuna hafa dansað trylltan dans í sjálftöku síðustu mánuði. Hann segir nýja fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar blauta tusku framan í verkalýðshreyfinguna. VR sendi frá sér harðorða tilkynningu í gær og komst þar í hóp fjölmargra aðila sem gert hafa athugasemdir við fimm ára fjármálaáætlun ríkisstjórnarinnar sem kynnt var í vikunni. „Þessi fjármálaáætlun gefur til kynna að það eigi ekkert að bregðast við þessari grafalvarlegu stöðu sem komin er upp á vinnumarkaði. Heldur virðist þetta vera enn ein blauta tuskan sem verið er að senda verkalýðshreyfingunni,“ segir Ragnar Þór. Hann gagnrýnir flata 1% skattalækkun sem boðuð er harðlega og telur að rétt hefði verið að hækka frekar persónuafslátt. „Síðan erum við með hækkanir á eldsneyti til dæmis sem munu koma sér illa fyrir þá sem eru með verðtryggð húsnæðislán og svosem líka þá sem eru á leigumarkaði, með áhrifum á vísitöluna,“ segir Ragnar. Hann gefur lítið fyrir allt tal um stöðugleika, og telur að ríkisstjórnin hefði átt að setja fordæmi í áætluninni meðþví að vinda ofan af nýlegum ákvörðunum kjararáðs með einhverjum hætti. „Embættismannaelítan hefur sópað til sín og dansað trylltasta dansinn í sjálftöku undanfarna mánuði og síðasta ár, til dæmis með ákvörðunum kjararáðs. Að vinda ekki ofan af því strax, þetta er það sem er lagt upp fyrir okkur sem erum að fara inn í næstu kjarasamninga,“ segir Ragnar að lokum.
Mest lesið Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér Innlent Sérsveit handtók vopnaðan mann Innlent Umfangsmestu loftárásir frá upphafi stríðs Erlent Kveður Glerártorg eftir sautján ár Innlent Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Innlent Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Innlent Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Innlent Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Innlent Úr Kvennaskólanum í píparann Innlent Steinn reistur við með eins konar blöðrum Innlent Fleiri fréttir Stefnt að nýjum og glæsilegum miðbæ í Grundarfirði Kviknaði í bíl á miðjum vegi Framtíð vararíkissaksóknara ræðst á allra næstu dögum Þorbjörg segir Úlfar hengja bakara fyrir smið Sósíalistar tortími mögulega sjálfum sér Dómsmálaráðherra tjáir sig um ummæli Úlfars Úr Kvennaskólanum í píparann Afsögn Úlfars og afstaða Íslands til ástandsins á Gasa Sérsveit handtók vopnaðan mann Tóku á móti tveimur börnum á innan við klukkustund Steinn reistur við með eins konar blöðrum Elsti hestur landsins er 36 vetra með tennur og hófa í fínu standi Vannærð börn svelti eða verði læknanlegum sjúkdómum að bráð „Þú hakkar ekki á tóman maga“ Kveður Glerártorg eftir sautján ár Þingmaður úðaði eyrnameðali fyrir hunda í kokið á sér „Hafa ekki lyft litla fingri í máli Oscars“ Dúxinn fjarri góðu gamni Brottvísun Oscars, skortur á kvenhökkurum og hundgamall hestur Vísar ásökunum um smölun aftur til sendanda Skjálftinn reyndist 5,1 og fannst frá Skaganum að Hellu Gunnar Smári kosinn úr stjórn: Úrsagnir og uppnám á aðalfundi Sósíalistaflokksins Skiptar skoðanir á „forljótum“ varðturnum gegn vasaþjófnaði Stór skjálfti fannst vel á suður- og vesturlandi Dráttarvéladagur er á Blikastöðum í dag Beiðni Oscars hafnað: „Það bíður hans engin birta, það er enginn þarna“ Nýr meirihluti komi ekki til greina Umsókn Oscars um landvistarleyfi hafnað og nýr meirihluti útilokaður Þrjár erlendar stúlkur með hæstu einkunn í FÁ Brennandi einbýlishús reyndist eyðibýli Sjá meira