Aron Einar sagður geta valið úr tilboðum frá fjórum löndum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 9. apríl 2018 09:00 Aron Einar Gunnarsson. Vísir/Getty Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, er sagður hafa miklar áhyggjur af því að missa Aron Einar í sumar en íslenski miðjumaðurinn hafnaði samningi við velska félagið og ætlaði að sjá frekar til hvað væri í boði í sumar. Aron Einar er á leiðinni með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi og þar fær hann stóran glugga til að sýna sig og sanna. Samkvæmt frétt í The Sun er fyrirliði íslenska landsliðsins með tilboð frá fjórum tyrkneskum félögum og þá er líka skrifað þar að búist er við því að lið í Grikklandi, Króatíu og bandarísku MLS-deildinni munu einnig bjóða Aroni Einari samning.Cardiff boss Neil Warnock sweating on Aron Gunnarsson’s future… as four Turkish clubs eye up free transfer NEIL WARNOCK is sweating on Aron Gunnarssons future with Besiktas among the clubs looking to... https://t.co/d9cFRYQNQepic.twitter.com/rY8GJby3JS — Networkofnews UK (@NetworkofnewsUK) April 8, 2018 Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur af stað eftir að hafa farið í aðgerða á ökkla í desember en Cardiff liðið er í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar er sagður vilja fá 40 þúsund pund í vikulaun komist Cardiff upp í deild þeirra bestu en það eru 5,6 milljónir íslenskra króna. Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vera tilbúið að bjóða okkar manni slíkan samning en dæmi um önnur áhugasöm félög eru AEK and Olympiacos frá Grikklandi og króatíska félagið Dinamo Zagreb. Bandaríska deildin gæti heillað en eftir EM í Frakklandi 2016 þá var Aron Einar stærri stjarna í Bandaríkjunum en Gylfi Þór Sigurðsson. Víkingurinn vígalegi sem stjórnaði víkingaklappinu fór ekki framhjá Bandaríkjamönnum. Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira
Samningur Arons Einars Gunnarssonar landsliðsfyrirliða hjá Cardiff City rennur út í sumar og Aron hefur ekki viljað skrifað undir nýjan samning við velska liðið. Það streyma nefnilega til hans tilboðin samkvæmt fréttum í enskum fjölmiðlum. Neil Warnock, knattspyrnustjóri Cardiff, er sagður hafa miklar áhyggjur af því að missa Aron Einar í sumar en íslenski miðjumaðurinn hafnaði samningi við velska félagið og ætlaði að sjá frekar til hvað væri í boði í sumar. Aron Einar er á leiðinni með íslenska landsliðinu á HM í Rússlandi og þar fær hann stóran glugga til að sýna sig og sanna. Samkvæmt frétt í The Sun er fyrirliði íslenska landsliðsins með tilboð frá fjórum tyrkneskum félögum og þá er líka skrifað þar að búist er við því að lið í Grikklandi, Króatíu og bandarísku MLS-deildinni munu einnig bjóða Aroni Einari samning.Cardiff boss Neil Warnock sweating on Aron Gunnarsson’s future… as four Turkish clubs eye up free transfer NEIL WARNOCK is sweating on Aron Gunnarssons future with Besiktas among the clubs looking to... https://t.co/d9cFRYQNQepic.twitter.com/rY8GJby3JS — Networkofnews UK (@NetworkofnewsUK) April 8, 2018 Aron Einar Gunnarsson er kominn aftur af stað eftir að hafa farið í aðgerða á ökkla í desember en Cardiff liðið er í baráttu um sæti í ensku úrvalsdeildinni. Aron Einar er sagður vilja fá 40 þúsund pund í vikulaun komist Cardiff upp í deild þeirra bestu en það eru 5,6 milljónir íslenskra króna. Tyrkneska félagið Besiktas er sagt vera tilbúið að bjóða okkar manni slíkan samning en dæmi um önnur áhugasöm félög eru AEK and Olympiacos frá Grikklandi og króatíska félagið Dinamo Zagreb. Bandaríska deildin gæti heillað en eftir EM í Frakklandi 2016 þá var Aron Einar stærri stjarna í Bandaríkjunum en Gylfi Þór Sigurðsson. Víkingurinn vígalegi sem stjórnaði víkingaklappinu fór ekki framhjá Bandaríkjamönnum.
Enski boltinn HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fluga hjálpaði kúlunni ofan í holuna Golf Segir slagsmálin í klefanum hafa verið ofbeldisfull og ofsafenginn Fótbolti Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Enski boltinn „Lukkudýrið“ í mál við félagið Körfubolti Grófu sig undir girðingu og stálu milljónum frá félaginu Fótbolti Brotnaði saman þegar hann bar liðsfélögum tíðindin Körfubolti Magnús Eyjólfsson er látinn Sport Meiddist alvarlega hjá sjúkraþjálfaranum Fótbolti Dagskráin: Lundúnaslagur í enska, Bestu mörkin, þýski boltinn og NFL Sport ÍR-ingar sækja Grikkja á Álftanesið: „Sannkallaðar gleðifréttir“ Körfubolti Fleiri fréttir Bjarki Gunnlaugs spáir því að Liverpool landi Isak eftir Newcastle leikinn Tottenham beinir sjónum sínum að besta unga leikmanninum Telur X-faktorinn Eze vera púslið sem Arsenal vantaði Frimpong strax úr leik hjá Liverpool Leeds kaupir Okafor og liðin í ensku úrvalsdeildinni aldrei eytt meiru Wirtz strax kominn á hættusvæði Ljóst hvenær Liverpool og Man. Utd mætast Af hverju tekur svona langan tíma að fá niðurstöður í kærurnar? Mynd af Jota það síðasta sem leikmenn Liverpool sjá Arsenal að stela Eze frá Tottenham Framherjunum fækkar aftur hjá Arsenal Isak sást á æfingasvæði Newcastle í dag Á að reka umboðsmanninn á stundinni Kannast ekkert við fullyrðingar Fabrizio Romano Valdi úrvalslið Púllara: „Hefði átt að setja Djimi Traoré í vörnina“ Arnar um breytingar Liverpool: „Eins og copy-paste af PSG“ Arsenal skoðar markaðinn vegna meiðsla Havertz „Skilyrði félagsins fyrir sölu hafa ekki verið uppfyllt“ Dóttir Scholes fékk svakalegt augnaráð frá pabba sínum Liverpool búið að selja leikmenn fyrir meira en 33 milljarða í sumar Pep Guardiola hjálpar Ten Hag Isak rýfur þögnina og segir Newcastle hafa svikið loforð Völdu Mo Salah bestan en Chris Wood frekar en Haaland í lið ársins Sóla ekki skemmt yfir Owen-treyju: „Vil ekki sjá hana“ Eze fari til Spurs fyrir vikulok Sjáðu mark Chiesa frá öllum vinklum og öll hin mörkin Isak skrópar á verðlaunahátíð Úlfarnir kaupa hraðasta leikmann Ítalíu Klárlega búið að vanmeta Man. City Chiesa núna ákveðinn í að vera áfram hjá Liverpool Sjá meira