Trump æfur vegna leka um að hann ætti ekki að óska Pútín til hamingju Tryggvi Páll Tryggvason skrifar 21. mars 2018 13:18 Donald Trump er forseti Bandaríkjanna. Vísir/Getty Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan. Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Donald Trump, forseti Bandaríkjanna, og John Kelly, starfsmannastjóri Hvíta hússins eru sagðir æfir yfir því að skilaboðum um að Trump ætti ekki að óska Vladimir Pútín, forseta Rússlands, til hamingju með sigurinn í forsetakosningum þar í landi, var lekið til fjölmiðla. Greint var frá því í gær að í símtali við Pútín hafi Trump óskað honum til hamingju með kosningasigurinn en um helgina var Pútín endurkjörinn forseti Rússlands. Sagði Trump að símtalið hefði verið „mjög gott“.Washington Post greinir hins vegar frá því að með hamingjuóskunum hafi Trump hunsað leiðbeiningar þjóðaröryggisráðgjafa sinna um að óska Pútín ekki til hamingju með sigurinn.Þar segir að í leiðbeiningum sem Trump fékk fyrir símtalið hafi staðið í hástöfum „EKKI ÓSKA TIL HAMINGJU“. Í frétt Washington Post segir þó að óvíst sé hvort Trump hafi farið yfir leiðbeiningarnar áðru en símtalið hófst.CNN hefur eftir heimildarmönnum sínum að skömmu eftir að frétt Washington Post hafi farið í loftið hafi Trump og Kelly þegar hafið leit að þeim sem gæti hafa lekið upplýsingunum til fjölmiðla. Eru bæði Trump og Kelly sagðir æfir yfir lekanum. Í frétt CNN kemur einnig fram að lekinn styrki Trump og Kelly í þeirri trú að innan stjórnar Trump séu einstaklingar sem reyni að grafa undan honum, þá sérstaklega í málum sem snerta þjóðaröryggi Bandaríkjanan.
Donald Trump Tengdar fréttir Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52 Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50 Mest lesið Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Erlent Tvær íslenskar konur létust í umferðarslysinu í Suður-Afríku Innlent „Að öllu óbreyttu mun þjóðvegurinn fara í sundur“ Innlent Epstein-skjölin birt Erlent Deildi nöfnum skjólstæðinga á Instagram Innlent Svona á að raða í uppþvottavélina Innlent Pútín sagður hafa valið Witkoff Erlent Nemandi réðst á kennara á jólaskemmtun í Ingunnarskóla Innlent Langtímaleigan 23 þúsund krónum dýrari á ári Innlent Snorkstelpan snýr aftur eftir ágreining um höfundarrétt Innlent Fleiri fréttir Pútín sagður hafa valið Witkoff Gerðu umfangsmiklar árásir gegn ISIS í Sýrlandi Það helsta úr fyrsta skammti Epstein-skjalanna Epstein-skjölin birt Draga tilvist neðanjarðarhafs á Títan í efa Réðust á skip úr skuggaflotanum þúsundir kílómetra frá Úkraínu Enn fleiri myndir úr safni Epsteins: „En hún vill þúsund dali fyrir hverja stúlku“ Trump vill til tunglsins fyrir 2028 Herða reglur og ráðast í endurkaup á skotvopnum Morðinginn í Brown háskóla fannst látinn Evrópa samþykkir 90 milljarða evra lán til Úkraínu Rannsaka tengsl skotárásarinnar við annað morð Sex um borð í einkaþotu sem hrapaði Beita dómara ICC refsiaðgerðum vegna Ísrael Taka á kvenfyrirlitningu með sérstöku námskeiði fyrir drengi Hæðist að og smánar fyrrverandi forseta á „frægðargangi“ Frú Macron í klandri eftir ósmekkleg ummæli um femínista „Dr. Dauði“ í lífstíðarfangelsi fyrir að myrða tólf Ekki hafi verið rétt að benda á Skandia-manninn sem morðingja Palme Myndskeið birt af Reiner eftir morðin og fyrir handtöku Sér eftir að hafa ekki sagt Eli oftar hve heitt hann elskaði hann Segir „evrópsk svín“ vilja hagnast á falli Rússlands Auðgaðist ævintýralega á svikum og prettum Eldur í Tívolí Meina fólki frá fjölda ríkja að ferðast til Bandaríkjanna Nuddari gerði dóttur Reiner-hjónanna viðvart Bondi morðinginn formlega ákærður í 59 liðum Trump setur hafnbann á olíuskip á leið til og frá Venesúela Nick Reiner ákærður fyrir að myrða foreldra sína Segir Trump hafa persónuleika alkóhólista Sjá meira
Trump óskaði Pútín til hamingju með kosningasigurinn Aðrir vestrænir leiðtogar hafa ekki haft mörg orð um endurkjör Pútín sem forseta Rússlands um helgina. 20. mars 2018 17:52
Trump hunsaði ráðgjafa sína og óskaði Pútín til hamingju Bandaríkjaforseti fordæmdi heldur ekki taugaeitursárás á fyrrverandi njósnara í Bretlandi þrátt fyrir að aðstoðarmenn hans hafi lagt það upp fyrir símtalið við Rússlandsforseta. 20. mars 2018 23:50