Innlent

Skrifstofa Alþingis skerpir á tölum um akstursgreiðslur þingmanna

Birgir Olgeirsson skrifar
Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð.
Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð. Vísir/Hanna

Skrifstofa Alþingis hefur sent frá sér tilkynningu þar sem áréttað er að þær upplýsingar um endurgreiðslu ferðakostnaðar þingmanna sem birtar voru fyrir janúarmánuð 2018 miðuðust við hvenær reikningar voru bókaðir á skrifstofu Alþingis.

Ýmsir reikningar fyrir ferðaútgjöld innan lands sem stofnað var til á síðari hluta ársins 2017 bárust ekki skrifstofunni fyrr en í janúar 2018 og voru því bókaðir á þann mánuð.

Endurgreiddur ferðakostnaður þeirra þingmanna sem þannig er ástatt um skiptist hins vegar með eftirfarandi hætti milli síðari hluta ársins 2017 og 2018:


Tengdar fréttir




Fleiri fréttir

Sjá meira


×