Saksóknarar krefjast dauðarefsingar yfir Cruz Kristín Ólafsdóttir skrifar 13. mars 2018 21:54 Nikolas Cruz var leiddur fyrir dómara skömmu eftir árásina. Skjáskot Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar. Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Saksóknarar í Flórída hafa farið fram á að Nikolas Cruz, sem sakaður er um að hafa orðið 17 manns að bana í skotárás við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann í ríkínu í febrúar, verði dæmdur til dauða. BBC greinir frá. Cruz hefur játað á sig verknaðinn en árásin er sú mannskæðasta sem framin hefur verið við bandarískan skóla síðan árið 2012. Í dómskjali sem saksóknari lagði fram í dag segir að dauðarefsingar sé krafist yfir Cruz vegna eðlis glæpsins sem sagður er „svívirðilegur, grimmilegur og miskunnarlaus.“Sjá einnig: Cruz leggur spilin á borðið Lögfræðingar Cruz segja hann munu játa á sig morðin fyrir rétti ef ekki verði farið fram á dauðarefsingu yfir honum. „Við höldum því ekki fram að hann sé saklaus en við getum ekki játað brotin þegar dauðarefsing er raunhæfur möguleiki,“ var haft eftir Howard Finkelstein, lögfræðingi Cruz. Bandaríska leyniþjónustun hefur viðurkennt að hafa fengið ábendingar um að Cruz, sem er fyrrverandi nemandi við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann, gæti verið líklegur til vandræða. Þá hafa nemendur við Marjory Stoneman Douglas-framhaldsskólann vakið mikla athygli fyrir að krefjast hertrar byssulöggjafar í Bandaríkjunum í kjölfar árásarinnar.
Skotárás í Flórída Tengdar fréttir Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47 Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27 Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20 Mest lesið Lét högg og spörk dynja á foreldrunum í tíu klukkustundir Innlent Ákærð fyrir að bana föður og tilraun til að bana móður Innlent 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Erlent Lögreglan leitar þessara manna Innlent „Það þarf sennilega að moka þennan bíl upp“ Innlent „Sjaldan hefur stjórnmálamaður verið hamflettur jafn rækilega“ Innlent Fjöldi ferðamanna slíkur að rotþróin ræður ekki við það Innlent „Hann stal henni“ Erlent Veðurspáin fyrir helgina að skána Innlent „Hef ekki hitt neinn arkitekt sem finnst þetta góð hugmynd“ Innlent Fleiri fréttir Kanada í hóp þeirra sem hyggjast viðurkenna sjálfstæði Palestínu Sjö dáið úr hungri síðasta sólarhringinn Rannsaka tengsl þyngdarstjórnunarlyfja við bráða brisbólgu Gargaði á flokksfélaga sína Fyrsta ástralska geimflaugin flaug í fjórtán sekúndur Maxwell vill friðhelgi fyrir vitnisburðinn Vill greiða sex milljarða tryggingu til að losna úr haldi Pokrovsk riðar til falls 8,8 stiga skjálfti í Rússlandi: Flóðbylgjuviðvaranir gefnar út víða um Kyrrahaf Arabaríki og lönd ESB kalla eftir tveggja ríkja lausn og afvopnun Hamas Ísland ekki í fararbroddi heldur fylgi öðrum í humátt á eftir „Hann stal henni“ Bretar hyggjast viðurkenna Palestínu sem sjálfstætt ríki Færeyingar heita refsiaðgerðum gegn Rússlandi: „Eigum eftir að sjá hvernig efndirnar verða“ Gefa lítið fyrir afarkosti Trumps Ætlaði í höfuðstöðvar NFL Bandarískir trúboðar herja á einangraða ættbálka með drónum og sólarknúnum afspilunartækjum Trump um Epstein: „Hann stal fólki sem vann fyrir mig“ Íhuga að greiða sextíu milljarða til að friðþægja Trump Hyggjast greiða 60 þúsund á ári fyrir öll börn undir þriggja ára „Versta mögulega tilfelli hungursneyðar“ Maxwell biðlar til Hæstaréttar Á annan tug í valnum eftir að Rússar sprengdu fangelsi í loft upp Trump segir „alvöru hungursneyð“ ríkja á Gasa Fjórir látnir eftir skotárás á Manhattan Vill að skýrslutaka Murdochs fari fram eins fljótt og hægt er Tóku tugi af lífi eftir að hafa fengið lausnarfé Elsti Gallagher-bróðirinn ákærður fyrir nauðgun Krísa yfirvofandi: Þurr svæði stækka og þorna hraðar Fækkar dögunum sem hann gaf Pútín: „Ég held ég viti þegar svarið“ Sjá meira
Öryggisvörðurinn ver aðgerðir sínar í skotárásinni Vopnaði öryggisvörðurinn, sem Bandaríkjaforseti kallaði heigul, hefur stigið fram og með aðstoð lögmanns síns varið aðgerðir sínar í tengslum við skotárásina í Marjory Stoneman Douglas framhaldsskólanum í Flórída. 27. febrúar 2018 05:47
Höfðu ekki hugmynd um að „skrímsli“ byggi með þeim Allt sem allir aðrir virðast hafa vitað, sáum við ekki. Það er svo einfalt, segja Sneade hjónin. 19. febrúar 2018 14:27
Breytingar á skotvopnalögum einni undirskrift frá veruleika Ný skotvopnalöggjöf í Flórída-ríki er einu skrefi nær því að líta dagsins ljós eftir að fulltrúadeild ríkisþingsins samþykkti frumvarp þess efnis í gærkvöldi. 8. mars 2018 06:20