VAR notað á HM Anton Ingi Leifsson skrifar 17. mars 2018 09:00 Í leik Nice og Mónakó var notuð myndbandstækni í vetur. vísir/getty Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu. HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Myndbandsaðstoðardómarar verða notaðir á heimsmeistaramótinu í Rússlandi í sumar þar sem Ísland keppir eins og heimurinn veit, en þetta staðfesti alþjóða knattspyrnusambandið í gærkvöldi. Gianni Infantino, forseti FIFA, staðfesti þetta á fundi FIFA í Kólumbíu í gær, en VAR eins og þetta er oftar en ekki kallað hefur fengið mikla gagnrýni, sér í lagi í Englandi þar sem þetta hefur mistekist svakalega. Hér neðar má lesa nokkrar nýlegar fréttir af Vísi tengda myndbandsaðstoðardómurum. „Við erum að fara á okkar fyrsta HM með myndbandsaðstoðardómurum. Þetta hefur verið í þróun og prófað og við erum ótrúlega ánægð með þessa ákvörðun,” sagði forsetinn um þessa ákvörðun. Flautað verður til leiks 14. júní og það verður ansi athyglisvert að fylgjast með hvernig þetta heppnast á HM í sumar. Það er ljóst að okkar menn mega ekki gera sig seka um minnstu brot, því myndbandsdómarinn getur séð þetta allt í sjónvarpinu sínu.
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29 Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00 Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00 Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30 Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00 Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53 Mest lesið Stjórnendur NBA reyna að sannfæra Real Madrid og fleiri forrík félög Körfubolti Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? Enski boltinn Fékk vægt áfall: „Með fullt af missed calls“ Körfubolti Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City Fótbolti „Erfið og flókin staða“ Enski boltinn Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Enski boltinn „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Enski boltinn KR sækir ungan bakvörð Körfubolti Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun Enski boltinn Dagskráin í dag: Þjóðhátíðarleikur í Eyjum og allskonar annað Sport Fleiri fréttir Newcastle býður í Sesko Son spilar sinn síðasta leik fyrir Tottenham á morgun „Erfið og flókin staða“ Sveindís spilaði fyrsta leikinn fyrir Angel City „Úrvalsdeildarliðum verður ekki fækkað niður í 18“ Er Donnarumma svarið frekar en nýr framherji? ÍBV fær liðsstyrk úr Laugardal Reynsluboltinn Coady til liðs við Hollywood-lið Wrexham Sigur í fyrsta leik hjá Jóhannesi Kristni Liverpool tilbúið að hætta eltingaleiknum við Isak Jóhannes ræddi ekki við Val: „Ef ég ætlaði að fara frá KR var það alltaf bara út“ Dönsk þrenna á Akureyri, dramatík í Víkinni og óheppni á Hlíðarenda Newcastle hafnar tilboði Liverpool Niko markahæstur og Gylfi stoðsendingahæstur í Sambandsdeildinni Fáránleg hegðun á Hlíðarenda: Plastglas í höfuð og miðfingur á loft Kristján hættur sem þjálfari Vals en Matthías verður áfram Sagðir vilja borga helminginn fyrir Isak í ár og hinn helminginn ári síðar Netverslun Liverpool hrundi vegna álags Gaf tannlækninum teinanna sína Skoraði ekki í leiknum en dómararnir skráðu samt á hana tvö mörk Orri Hrafn í KR og getur spilað í Eyjum Missti ömmu sína á sama degi og hún vann EM Er Liverpool að styrkja rangan enda vallarins? Paquetá hreinsaður af ásökunum um veðmálasvindl Nýju leikmenn Liverpool komnir með númer Liðin sem verða að gera betur á markaðnum Allt liðið gekk út á völl í Súperman búningum Alfreð og fleiri jálkar með óvænt félagaskipti yfir í Augnablik Selvén aftur í Vestra „Mikil dramatík en verðskuldaður sigur“ Sjá meira
Skiptar skoðanir á Englandi um ágæti VAR Myndbandadómgæsla (VAR) er mikið til umræðu á Englandi í kjölfar ótrúlegs atviks í leik Huddersfield og Man Utd í enska bikarnum í kvöld. 17. febrúar 2018 21:29
Fyrrum formaður dómarafélagsins vill láta rannsaka vítadóm Moss Mikil ólga er í dómarasamfélaginu á Englandi eftir leik Liverpool og Tottenham á sunnudaginn þar sem Jonathan Moss dæmdi tvær mjög umdeildar vítaspyrnur á Liverpool með skömmu millibili undir lok leiksins. 6. febrúar 2018 17:00
Dómarasamtökin viðurkenna mistök myndbandsdómarans Dómarasamtökin á Englandi hafa viðurkennt að myndbandsdómarinn hefði átt að grípa inn í þegar Willian var sýnt gula spjaldið í leik Chelsea og Norwich í gær. 18. janúar 2018 17:00
Forseti UEFA vill ekki VAR í Meistaradeildina Myndbandsdómarar (VAR) verða ekki notaðir í Meistaradeild Evrópu á næsta tímabili því forseta UEFA þykir kerfið valda of miklum usla og misskilningi. 26. febrúar 2018 18:30
Southgate fundar með enska landsliðinu vegna dýfinga og VAR Gareth Southgate, landsliðsþjálfari Englands, mun halda fund með leikmönnum sínum til þess að fara yfir myndbandsdómarana á HM og mikilvægi þess að sleppa öllum leikrænum tilburðum. 16. mars 2018 19:00
Myndbandsdómarar fá sæti í Rússlandi Dómarar á leikjum Heimsmeistaramótsins í Rússlandi í sumar munu geta notið aðstoðar myndbandsdómara, en Alþjóðaknattspyrnusambandið, FIFA, staðfesti í dag að myndbandsdómgæsla mun verða notuð á mótinu. 22. janúar 2018 17:53