Perú tilkynnir hópinn sem mætir Íslandi Arnar Geir Halldórsson skrifar 4. mars 2018 10:00 Perúmenn verða með á HM í Rússlandi en hér má sjá þá fagna HM-sætinu vísir/getty Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira
Íslenska landsliðið í fótbolta mætir Perú í vináttuleik á Red Bull leikvangnum í Bandaríkjunum þann 27.mars næstkomandi. Perúmenn hafa tilkynnt 25 manna leikmannahóp fyrir leikinn gegn Íslandi en Perú mun einnig leika gegn Króatíu þann 23.mars. Perú er, líkt og strákarnir okkar, að undirbúa sig fyrir HM í Rússlandi í sumar þar sem liðið mun mæta Frakklandi, Danmörku og Ástralíu í C-riðli. Ekki er mikið um þekkt nöfn í evrópskum fótbolta í liði Perú en þar er þó einn leikmaður sem spilar í ensku úrvalsdeildinni, sóknarmaðurinn Andre Carrillo sem leikur fyrir Watford. Þekktasta nafnið í hópnum er líklega reynsluboltinn Jefferson Farfan en hann er jafnframt leikjahæsti maðurinn í hópnum. Leikmannahópur Perú fyrir leiki gegn Króatíu og ÍslandiMarkverðir José Carvallo, UTC (Perú) - 5 landsleikir Carlos Cáceda, Deportivo Municipal (Perú) - 4 landsleikir Alejandro Duarte, San Martín (Perú) - 0 landsleikirVarnarmenn Alberto Rodríguez, Junior (Kólumbíu) - 72 landsleikir Christian Ramos, Veracruz (Mexíkó) - 63 landsleikir Luis Advíncula, BUAP (Mexíkó) - 62 landsleikir Aldo Corzo, Universitario de Deportes (Perú) - 23 landsleikir Miguel Trauco, Flamengo (Brasilíu) - 22 landsleikir Miguel Araujo, Alianza Lima (Perú) - 6 landsleikir Luis Abram, Vélez Sarsfield (Argentínu) - 4 landsleikir Nolson Loyola, Melgar (Mexíkó) - 3 landsleikir Anderson Santamaría, Puebla (Mexíkó) - 2 landsleikirMiðjumenn Yoshimar Yotún, Orlando City (Bandaríkjunum) - 70 landsleikir Christian Cueva, Sao Paulo (Brasilíu) - 41 landsleikur Paolo Hurdado, Vitoria Guimaraes (Portúgal) - 29 landsleikir Renato Tapia, Feyenoord (Hollandi) - 28 landsleikir Edison Flores, AaB (Danmörku) - 25 landsleikir Andy Polo, Portland Timbers (Bandaríkjunum) - 15 landsleikir Pedro Aquino, BUAP (Mexíkó) - 10 landsleikir Sergio Pena, Granada (Spáni) - 3 landsleikir Cristian Benavente, Charleroi (Belgíu) - 3 landsleikir Roberto Siucho, Universitario de Deportes (Perú) - 0 landsleikirSóknarmenn André Carrillo, Watford (Englandi) - 41 landsleikur Jefferson Farfán, Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - 79 landsleikir Raúl Ruidíaz, Morelia (Mexíkó) - 27 landsleikir Beto da Silva, Argentinos Juniors (Argentínu) - 5 landsleikir
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Fótbolti „Þetta var hið fullkomna kvöld“ Fótbolti „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ Fótbolti „Þetta er ekki búið“ Fótbolti „Erum komnar til þess að fara alla leið“ Sport Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Fótbolti Gísli Þorgeir skaut Magdeburg áfram Handbolti Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Enski boltinn Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Fótbolti Uppgjörið: Haukar - Njarðvík 86-79| Haukar taka forystu í úrslitaeinvíginu Körfubolti Fleiri fréttir „Annar fóturinn í úrslitaleikinn en ekkert er búið enn“ „Þetta var hið fullkomna kvöld“ „Þetta er ekki búið“ Meistaradeildardraumur Forest að breytast í martröð Allt small og Rauðu djöflarnir sjá úrslitaleikinn í hillingum Mark undir lok leiks gefur Norðmönnum von Albert byrjaði í naumu tapi í Andalúsíu Chelsea með annan fótinn í úrslit Jóhann Berg skoraði í mikilvægum endurkomu sigri Grindavík snýr aftur heim: „Heimavöllurinn okkar verður áfram tákn samkenndar“ Fyrirliðinn Guðrún og Ísabella Sara hýddar gegn Hammarby Glódís bikarmeistari með Bayern „Fannst ekkert gerast nema Fanndís væri að gera eitthvað“ „Svona leikmaður kemur fram á fimmtíu ára fresti“ Trans konum bannað að spila í kvennaflokki á Bretlandi Glódís í hefndarhug getur náð sögulegum áfanga í dag „Ekki eðlilegt að vera svona góður sautján ára“ Glódís skilur áhyggjur Steina: „Verið gríðarlega sárt og erfitt“ „Hvað eru menn búnir að láta fífla sig út í?“ Sjáðu stórkostleg mörk Barca og Inter Vilja að Arna elti stóru systur: „Þær eru svakalegir íþróttamenn“ Með Man. Utd til Spánar en mega samt ekki spila Chelsea meistari sjötta árið í röð Rodri aftur til æfinga en sagður bíða eftir HM Ronaldo klúðraði í lokin og eyðimerkurgangan heldur áfram Allt jafnt eftir ótrúlega sýningu í Barcelona Sjáðu sjálfsmarkið sem skipti sköpum og fyrstu mörk Lífar Sádar eltast við þrjá framherja Liverpool Fylki og Keflavík spáð sigri í Lengjudeildunum „Ætlum að gera eitthvað einstakt í París“ Sjá meira