Stjórnarráðið ætlar að fara fram með góðu fordæmi með loftslagsstefnu Kjartan Kjartansson skrifar 6. mars 2018 10:34 Ætlunin er að kolefnisjafna starfsemi stjórnarráðsins. Vísir/GVA Tólf milljónum króna verður varið í gerð loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir stjórnarráð Íslands. Ætlunin er að stjórnarráðið fari fram með góðu fordæmi, dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda sem hlýst af starfsemi þess og kolefnisjafni sig sem fyrst. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að ríkisstjórnin hafi samþykkt að verja hluta af stefnufé til verkefnisins. Hluti fjárins verður notaður í vinnu sérfræðings eða ráðgjafa og hluti til beinna aðgerða til að draga úr losun og hefja kolefnisjöfnun á starfsemi stjórnarráðsins. Starfinu verður stýrt af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ríkisstjórnin telur mikilvægt að stjórnarráðið gangi fram með góðu fordæmi í loftslagsmálum. Loftslagsstefna fyrir stjórnarráðið verður eitt þeirra verkefna sem unnið verður að í tengslum við aðgerðaáætlun fyrir Ísland í loftslagsmálum. Hún á að vera tilbúin á þessu ári. Upphaflega átti aðgerðaáætlunin að vera tilbúin fyrir lok síðasta árs. Kosningar og stjórnarskipti hafa hins vegar tafið vinnu við hana. Loftslagsstefna og aðgerðaáætlun stjórnarráðsins á einnig að nýtast opinberum stofnunum. Þær geti fengið ráðgjöf um hvernig þær geti markað sér stefnu og aðgerðaáætlun í loftslagsmálum. Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Tólf milljónum króna verður varið í gerð loftslagsstefnu og aðgerðaáætlunar fyrir stjórnarráð Íslands. Ætlunin er að stjórnarráðið fari fram með góðu fordæmi, dragi úr losun gróðurhúsalofttegunda sem hlýst af starfsemi þess og kolefnisjafni sig sem fyrst. Í tilkynningu frá forsætisráðuneytinu kemur fram að ríkisstjórnin hafi samþykkt að verja hluta af stefnufé til verkefnisins. Hluti fjárins verður notaður í vinnu sérfræðings eða ráðgjafa og hluti til beinna aðgerða til að draga úr losun og hefja kolefnisjöfnun á starfsemi stjórnarráðsins. Starfinu verður stýrt af umhverfis- og auðlindaráðuneytinu. Ríkisstjórnin telur mikilvægt að stjórnarráðið gangi fram með góðu fordæmi í loftslagsmálum. Loftslagsstefna fyrir stjórnarráðið verður eitt þeirra verkefna sem unnið verður að í tengslum við aðgerðaáætlun fyrir Ísland í loftslagsmálum. Hún á að vera tilbúin á þessu ári. Upphaflega átti aðgerðaáætlunin að vera tilbúin fyrir lok síðasta árs. Kosningar og stjórnarskipti hafa hins vegar tafið vinnu við hana. Loftslagsstefna og aðgerðaáætlun stjórnarráðsins á einnig að nýtast opinberum stofnunum. Þær geti fengið ráðgjöf um hvernig þær geti markað sér stefnu og aðgerðaáætlun í loftslagsmálum.
Loftslagsmál Umhverfismál Tengdar fréttir Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45 Mest lesið „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Innlent Auka sýnileika milli rýma á leikskólum Innlent Hætta notkun metanhemjandi íblöndunarefnis Erlent Rannsaka tengsl Epstein við Clinton Erlent Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Innlent Tveir látnir í Gana vegna Marburg veirunnar Erlent Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Innlent Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Innlent Sprengdu næst stærstu olíudælustöð Rússlands Erlent Hefur áhyggjur af aukinni dagdrykkju eldri borgara Innlent Fleiri fréttir Auka sýnileika milli rýma á leikskólum „Algjört vandræðamál og sorglegt“ Þau eru nýir talsmenn fatlaðs fólks á þingi Herja á umsækjendur um alþjóðlega vernd Hælisleitendur og börn í auknum mæli notuð sem burðardýr Sameining geti aukið aðdráttarafl fyrir nýja íbúa Arnfríður og Víðir Smári tímabundið í Landsrétt Eldur í Sorpu á Granda Keyrði aftan á strætisvagn Vegagerðin býður út for- og verkhönnun Fljótaganga Safna undirskriftum til að styðja Fjarðarheiðargöng Einn fluttur á slysadeild eftir árekstur í Garðabæ Vitinn á Gjögurtá fallinn í sjó fram Kom ekki til greina hjá starfshópi en nú líkleg niðurstaða Sjö sækja um tvær lausar stöður Minni hagvöxtur og hjólhýsin mögulega í Skerjafjörðinn Ætla að flytja starfsemi Vogs Tvöfalt fleiri skipulagðir brotahópar en fyrir tíu árum Klóraði sig til blóðs meðan hann svaf Skortir lækna í Breiðholti Staðfesti tveggja ára dóm vegna nauðgunar í jólateiti fyrir austan Fleiri sem ekki verja neinum tíma í lestur Byrjað að daðra við rasíska samsæriskenningu Helgi Pétursson er látinn Stolinn köttur, nágrannaerjur og ungmenni til vandræða Lýsa víðtæku ofbeldi gagnvart eldra fólki og kalla eftir vakningu Vill byrja á næstu göngum árið 2027 en segir ekki hvar Fengu nóg og tóku málin í sínar eigin hendur Bregðast ekki við bílastæðavanda við skíðasvæði í Reykjavík Héldu styrktartónleika fyrir kristna flóttamenn Sjá meira
Endurheimt votlendis gagnast takmarkað gagnvart Parísarmarkmiðunum Ísland þyrfti að jafna út losun frá framræstu landi síðasta rúma áratuginn áður en hægt væri að nýta endurheimt votlendis sem loftslagsaðgerð gagnvart Parísarsamkomulaginu. Jafnvel þá væri aðeins hægt að nýta endurheimtina að litlu leyti. 14. febrúar 2018 14:45