Stjórarnir ekki sammála í Skotlandi: Braut Kári af sér eða ekki? Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. mars 2018 22:30 Kári Árnason. Vísir/Getty Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke. Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira
Kári Árnason og félagar í Aberdeen fengu dæmda á sig umdeilda vítaspyrnu í skoska bikarnum á dögunum og knattspyrnustjórinn Derek McInnes ýjaði að leikaraskap eftir leikinn. Það er ekki allir sáttir með það og einn stjóri er alveg öskuillur. Jordan Jones hjá Kilmarnock fékk dæmda vítaspyrnu eftir að hafa fallið í baráttu við Kára Árnason og Shay Logan. Derek McInnes kom sínum mönnum til varnar eftir leikinn og sagði að Jordan Jones hafi fallið í grasið án nokkurrar snertingar fá hans leikmönnum. „Ég held að leikmennirnir mínir hafi ekki fellt Jones. Ég sé ekki hvor þeirra á að hafa brotið á honum,“ sagði Derek McInnes en það má sjá viðtal við hann hér fyrir neðan. Derek McInnes talking after today's 1-1 draw with Kilmarnock at Pittodrie in the Scottish Cup Quarter Finals#StandFreepic.twitter.com/wEZqfIz80Z — Aberdeen FC (@AberdeenFC) March 3, 2018 Kris Boyd jafnaði metin úr vítaspyrnunni og leikurinn endaði 1-1 en hann var í átta liða úrslitum skosku bikarkeppninnar. Steve Clarke, stjóri Kilmarnock, brást hinn versti við þessu og hefur skorað á skoska knattspyrnusambandinu að refsa knattspyrnustjóra Kára. „Hann átti engan rétt á því að segja þetta. Þetta var lágkúrulegt af honum og auðvitað er ég ekki ánægður. Af hverju má hann stíga fram og ýja að því Jordan Jones hafi látið sig falla,“ sagði Steve Clarke við BBC.The draw for the Semi-Finals of the @WilliamHill#ScottishCup is coming up shortly on Sky Sports. Here are the all-important numbers. pic.twitter.com/gaFPxOrDAH — William Hill Scottish Cup (@ScottishCup) March 4, 2018 „Ég skil ekki hvernig hann kemst upp með þetta. Yfirmenn deildarinnar hljóta þurfa að láta hann útskýra mál sitt betur,“ sagði Clarke.
Fótbolti HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Féll úr skíðalyftu og lést Fótbolti Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Íslenski boltinn Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Íslenski boltinn Var frústreraður vegna landsliðsins Fótbolti Síðasti dansinn hjá Kelce? Sport Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Enski boltinn Dreymir enn um Evrópu: „Ekki tilbúin að borga það sama“ Sport Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Enski boltinn Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Fótbolti Stefndi á ÓL en fannst látinn á hótelherbergi Sport Fleiri fréttir Kærður af knattspyrnusambandinu Bestu jólamörkin: Drogba, Scholes eða Giroud? Býst ekki við að spila aftur fyrir landsliðið Féll úr skíðalyftu og lést Kynntu Sigurð á slaginu sex á aðfangadag Van de Ven bað Isak afsökunar: „Vildi ekki meiða hann“ Var frústreraður vegna landsliðsins Hvers vegna heillast stórliðin svo af Semenyo? Stewart, Snoop og Modric í eina sæng Mahrez batt enda á bið Alsíringa Heyrði hvorki frá Blikum né Víkingum Ruglaðar lokamínútur í Afríkukeppninni Vill ekki segja hversu lengi Bruno er frá Spyr hvort Guardiola stígi á vigtina Viðurkenna að VAR hafi bilað Úr Bestu heim í Hauka „Þetta er stærsti klúbbur Íslands“ Kaupmannahafnarbúi afgreiddi Úganda Arsenal í undanúrslit eftir vító Man. Utd reyndi stíft en Semenyo kaus City Iwobi og Lookman áberandi í sigri Nígeríu „Tölfræðilega séð eiga þeir ekkert að vera í þessari stöðu“ Amanda hætt hjá Twente Jackson hóf Afríkumótið með látum Fullkrug leysir Origi af í Mílanó Versta tímabil Vinícius í mörg ár og samningaviðræður sigla í strand Kongóliðar byrja á sigri Glódís framlengir samninginn við Bayern Chelsea setur sig í samband við Semenyo Sagan ekki sönn: „Veit ekki hvaðan þetta á að hafa komið“ Sjá meira