Efaðist aldrei um að hún hefði stuðning þingsins Hulda Hólmkelsdóttir skrifar 6. mars 2018 19:52 Sigríður Á. Andersen, dómsmálaráðherra. vísir/hanna Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segist aldrei hafa efast um að hún hefði stuðning þingsins. Hún segist nú geta einbeitt sér að öðrum verkefnum, eftir að vantrauststillaga Pírata og Samfylkingarinnar gegn henni var felld nú í kvöld. En hver eru fyrstu viðbrögð? „Þau eru bara að ég hef stuðning þingsins til minna starfa. Get núna farið að einbeita mér að verkefnunum framundan eins og fjármálaráðherra kom inn á í ágætri ræðu sinni. Þarna kom bara í ljós tilgangur þessarar vantrauststillögu. Menn nærast á þessu vantrauststali, vilja í rauninni raska hér vinnufriði, stjórnarandstaðan. Það er þeirra markmið í þessu. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu núna,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við Vísi.Efaðist þú á einhverjum tímapunkti um að þú hefðir stuðning þingsins? „Nei.“ Allir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna greiddu atkvæði gegn tillögunni nema tveir. Það voru þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna. „Það kemur mér svo sem ekkert á óvart miðað við hvernig þau eru að tala en það verður hver að fá að fljúga eins og hann er fiðraður til. Það er ekki mitt að ræða framkomu þingmanna annarra stjórnarflokka. Þetta ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart.“ Sigríður segist nú horfa til framtíðar og vonast til að Landsréttarmálið sé nú að baki. „Ég skyldi nú ætla það og að því leyti var auðvitað mjög gott að þessi vantrauststillaga kom loksins fram. Það hefur lengi verið talað um hana og menn létu sig hafa það núna en auðvitað athyglisvert að öll stjórnarandstaðan var ekki með á henni. Menn máttu greina það að menn greiddu atkvæði með þessari þingsályktunartillögu með ýmsum örkum og út frá ýmsum sjónarhornum. Það var kannski ekki fullkominn einhugur hjá stjórnarandstöðunni.“ Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra segist aldrei hafa efast um að hún hefði stuðning þingsins. Hún segist nú geta einbeitt sér að öðrum verkefnum, eftir að vantrauststillaga Pírata og Samfylkingarinnar gegn henni var felld nú í kvöld. En hver eru fyrstu viðbrögð? „Þau eru bara að ég hef stuðning þingsins til minna starfa. Get núna farið að einbeita mér að verkefnunum framundan eins og fjármálaráðherra kom inn á í ágætri ræðu sinni. Þarna kom bara í ljós tilgangur þessarar vantrauststillögu. Menn nærast á þessu vantrauststali, vilja í rauninni raska hér vinnufriði, stjórnarandstaðan. Það er þeirra markmið í þessu. Þeim varð ekki kápan úr því klæðinu núna,“ segir Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra í samtali við Vísi.Efaðist þú á einhverjum tímapunkti um að þú hefðir stuðning þingsins? „Nei.“ Allir þingmenn ríkisstjórnarflokkanna greiddu atkvæði gegn tillögunni nema tveir. Það voru þau Rósa Björk Brynjólfsdóttir og Andrés Ingi Jónsson, þingmenn Vinstri grænna. „Það kemur mér svo sem ekkert á óvart miðað við hvernig þau eru að tala en það verður hver að fá að fljúga eins og hann er fiðraður til. Það er ekki mitt að ræða framkomu þingmanna annarra stjórnarflokka. Þetta ætti svo sem ekki að koma neinum á óvart.“ Sigríður segist nú horfa til framtíðar og vonast til að Landsréttarmálið sé nú að baki. „Ég skyldi nú ætla það og að því leyti var auðvitað mjög gott að þessi vantrauststillaga kom loksins fram. Það hefur lengi verið talað um hana og menn létu sig hafa það núna en auðvitað athyglisvert að öll stjórnarandstaðan var ekki með á henni. Menn máttu greina það að menn greiddu atkvæði með þessari þingsályktunartillögu með ýmsum örkum og út frá ýmsum sjónarhornum. Það var kannski ekki fullkominn einhugur hjá stjórnarandstöðunni.“
Tengdar fréttir Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15 Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13 Mest lesið „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Innlent Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns Innlent Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Innlent Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Innlent Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Innlent Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Innlent „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ Innlent Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Innlent MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Innlent Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Innlent Fleiri fréttir Langtímarannsóknir skorti á áhrifum kreatíns „Þetta er auðvitað stórhættulegt“ Styttist í háþróuð gervigreindarsvindl á íslensku Setja þurfi meiri þunga í hagsmunagæslu gagnvart ESB Neyðast til að endurbyggja grunnskólann vegna myglu Bílar fullir af bensínbrúsum séu úti um alla borg Áhyggjur af tollum ESB, olíuþjófur gómaður og fífldjarfir ferðamenn „Í minningu sonar - og allra þeirra sem aldrei komu heim“ MBA-nemi kvartaði og kveinaði en beið lægri hlut Hjólreiðamaður slasaður við Kerlingarfjöll Árekstur í Öxnadal Ung stúlka varð fyrir húsbíl og hljóp af vettvangi Vilja að ríkisstjórnin leggi allt kapp í að afstýra tollunum Sagði sig úr þingmannahóp: „Ég læt ekki nota mig í slíkum tilgangi“ Ekkert hægt að gera nema húseigendur kæri Segir afkomu hundraða ógnað með beinum hætti Mikil umferð á gosstöðvunum og óvissa á Grundartanga Gripinn glóðvolgur í skjóli nætur við að tappa af bílnum Sóttu veikan ferðamann í Loðmundarfjörð Óteljandi skiptin sem lögregla hefur þurft að vísa sömu mönnum út Vara fólk við því að ganga á nýrunnu hrauninu Stór jarðskjálfti í Vatnajökli Foreldrar ómeðvitaðir um fjárhagstjón barnanna í fjárhættuspilum Sjáanlega nóg komið þegar þjóðarleiðtogar taka undir Eldur í yfirgefnu húsi í Borgartúni Tvítugur Akureyringur með rafskutluleigu fyrir ferðamenn Þekktum Íslendingum lögð orð í munn með gervigreind Fulltrúar minnihlutans á einu um að tollarnir hafi ekki verið ræddir Gervigreind leggur Íslendingum orð í munn, bátabruni og veðrið um versló Atvinnubílstjóri með farþega undir áhrifum áfengis í vinnunni Sjá meira
Vantrauststillaga Samfylkingar og Pírata felld Tillagan var felld með 33 atkvæðum gegn 29. 6. mars 2018 19:15
Vantrauststillagan sýni að skipan dómara eigi að vera í höndum ráðherra en ekki hæfnisnefndar Dómsmálaráðherra sagðist hafa fylgt lagabókstafnum í einu og öllu við skipan dómara við Landsrétt. 6. mars 2018 18:13