Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira
Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Körfubolti NFL goðsögn féll frá um helgina Sport Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Fótbolti Chelsea pakkaði PSG saman Fótbolti Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Fótbolti Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Enski boltinn Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni Íslenski boltinn Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Fótbolti Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Fótbolti Marcus Rashford neitar tilboði frá Sádí-Arabíu Sport Fleiri fréttir Leikmannasamtökin fengu ekki að mæta á fund um velferð leikmanna Chelsea pakkaði PSG saman Heimir: „Svo höfum við skitið í deigið“ Liverpool heiðraði minningu Jota og vann sigur Sævar Atli skoraði er Brann vann toppslaginn Leik lokið: England - Wales 6-1 | England flaug áfram Leik lokið: Frakkland - Holland 5-2 | Frakkar áfram með fullt hús Björn Daníel: Vonandi fæ ég tvo Múmínbolla Fertugur Cazorla er hvergi nærri hættur Uppgjör: FH - KA 5-0 | FH pakkaði KA saman Mínútu þögn fyrir fyrsta leik Liverpool síðan Jota féll frá Lengri heimferð bíður KR-inga og Egill kallar eftir Akraborginni „Við erum klárlega að fara í alvöru slagsmál“ Grealish líkast til á förum en elskar samt City „meira en allt“ Rio Ferdinand húðskammar Arsenal stuðningsmenn Fjarvera Gyökeres gera félagaskiptin hans „flóknari“ Messi slær enn eitt metið Leik lokið: Pólland 3 - 2 Danmörk | Bæði lið í leit að fyrstu stigunum Leik lokið: Svíþjóð 4 - 1 Þýskaland | Úrslitaleikur um efsta sætið Njarðvík slapp með stig frá Húsavík Onana frá næstu vikurnar Uppgjörið: Vestri í úrslit í fyrsta skipti Ánægður með Arnar og er klár í haustið „Þorsteinn er allt of lengi að bregðast við“ Ekki pláss fyrir Rúnar í flugvélinni: „Ég fórnaði mér í þetta“ Diljá Ýr búin að semja við Brann Hvaðan koma peningarnir sem Tottenham er að eyða? „Hrædd um að við séum að dragast aftur úr“ Óttar Magnús færir sig um set á Ítalíu Topplið ÍR tapaði þremur mikilvægum stigum Sjá meira