Læknar nota myndbönd við mat á höfuðhöggum á HM Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 1. mars 2018 06:00 Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“ HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira
Haukur Björnsson, læknir íslenska karlalandsliðsins í fótbolta, var í viðtali í Akraborginni í gær og ræddi áherslubreytingar í meðhöndlun höfuðhögga á HM í sumar. „Það verður lögð meiri áhersla á að vernda leikmenn. Við höfum séð í fyrri mótum að menn hafa verið sendir aftur inn á völlinn eftir höfuðhögg og að leikmenn neiti að fara út af. Þetta verður litið alvarlegum augum núna,“ sagði Haukur. Þá verður myndbandstækni notuð til þess að ákvarða hvort leikmaður geti haldið áfram leik eftir höfuðhögg „Dómarinn hefur leyfi til þess að stoppa leikinn í þrjár mínútur. Þá hefur maður tíma til þess að meta leikmanninn. En margir eru ansi fljótir að jafna sig eftir höfuðhögg, jafnvel eftir að hafa rotast, og þá getur leikmaður verið orðinn eðlilegur á að sjá þegar læknirinn kemur að honum.“ „Það verður einhver úr læknateyminu sem situr uppi í stúku og horfir á skjá með tæknimanni og þá séð fyrstu sekúndurnar líka. Hann er þá með talstöð og getum við fengið upplýsingar beint þaðan og það hjálpar við ákvarðanatökuna.“ Ákvörðunin um það hvort leikmaður fær að halda áfram leik eða ekki verður alfarið í höndum lækna á mótinu og verður skýrt tekið á því að leikmaður eigi að fara út af rotist hann í leik. Hjörtur Hjartarson lagði fyrir Hauk dæmi; ef Aron Einar Gunnarsson fengi höfuðhögg eftir 20 mínútur í leik gegn Argentínu og læknateymið væri ekki alveg öruggt á því hvort hann gæti haldið áfram en hann segðist vera í góðu lagi, þá yrði ansi erfitt að halda honum af leikvellinum. „Ef þú ert ekki 100 viss þá á að gera eins og Bretinn segir: When in doubt, sit them out (sem á íslensku þýðist svo að ef einhver efi sé þá eigi leikmenn að sitja hjá). Þá eiga þeir ekki að fara inn á aftur.“
HM 2018 í Rússlandi Mest lesið Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Enski boltinn Tóku símana af stelpunum alla keppnisferðina Golf Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Fótbolti Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Fótbolti Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Enski boltinn Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Fótbolti Er Tóti Túrbó ofmetinn? Körfubolti Magic Johnson bætir við enn einum titlinum Sport Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Fótbolti Fleiri fréttir Patrick Vieira ekki lengur þjálfari Mikaels Egils Mark frá Messi kom ekki í veg fyrir oddaleik Fóru nýja leið í ár og auglýstu eftir þjálfara: Tommy Nielsen ráðinn Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Skoraði fyrsta markið sama dag og hann flutti í þriðja sinn á þremur mánuðum Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Eins og á gamlárskvöldi á Íslandi inni á leikvanginum Ótrúleg varnartölfræði Arsenal í október Sjáðu brot af því besta úr enska boltanum í dag Juventus landaði sigri í fyrsta leik Spalletti Liverpool loks á sigurbraut á ný Valencia engin fyrirstaða fyrir Real Madrid Lánleysi Úlfanna algjört og Palace aftur á sigurbraut Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Emelía innsiglaði sigurinn og liðið á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Glódís Perla og félagar létu ekki áfall í byrjun stoppa sig Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Diljá norskur meistari með Brann Alexandra skoraði en hræðilegur fyrri hálfleikur eyðilagði allt Pablo og Óskar Örn inn í þjálfarateymi Hauka Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð Fyrrum þjálfari ársins notaði gervigreindina til að hjálpa sér „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ FH-ingar kveðja Kjartan Henry Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ 149 tyrkneskir dómarar í bann vegna veðmála Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Sjá meira