Versta veðrið verður á suðaustur og norðvestur hluta landsins Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 10. febrúar 2018 08:52 Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs. VÍSIR/VILHELM Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þegar krappar lægðir eru við landið er veðrið fljótt að breytast ef staðsetning lægðarinnar víkur frá spáðum ferli og því mikilvægt að fylgjast með nýjustu veðurspám. Verst verður veðrið á suðaustur og norðvestur hluta landsins. Norðvestan rok en úrkomulítið suðaustanlands þegar líður á daginn, en stormur og stórhríð um landið norðvestanvert. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld. Í öðrum landshlutum verður hægari vindur. Talsverð ofankoma austan og norðanlands fram eftir degi, en síðan úrkomuminna. Má segja að í dag verði veðrið einna skást á höfuðborgarsvæðinu, en búast má við éljum um tíma eftir hádegi, heldur hvassara í nótt og á morgun og þéttari éljagangur, en dregur úr bæði vindi og éljum annað kvöld. Vægt frost verður víðast hvar á landinu um helgina, en um frostmark við austurströndina. Mikið er um laustan snjó og ekki þarf mikinn vindstyrk til að sá snjór sem fyrir er og sá sem mun falla um helgina ferðist um með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðaustan hvassviðri eða stormur með talsverðri snjókomu um landið austanvert, en norðantil á landinu eftir hádegi og snýst í norðvestanátt. Norðvestan rok eða jafnvel ofsaveður suðaustanlands síðdegis og þurrt að mestu, en hvassviðri eða stormur um landið norðvestanvert og talsverð eða mikil snjókoma. Hægari vindur og él í öðrum landshlutum. Norðvestan 18-28 m/s á morgun, hvassast norðvestantil og suðaustanlands. Talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert, en annars él. Hægari vindur og yfirleitt þurrt norðaustantil á landinu. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Norðvestan eða vestan hvassviðri eða stormur og jafnvel rok suðaustantil og norðvestantil á landinu. Víða skafrenningur og él, en talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert. Fer að draga úr vindi og ofankomu síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él, en léttir til norðaustantil. Harðnandi frost, víða talsvert frost um kvöldið.Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega vindátt. Víða snjókoma eða él og minnkandi frost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Líkur á austlægri átt með dálitlum éljum. Frost 0 til 7 stig. Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. Óveðurslægð liggur nú rétt suðaustur af landinu og þokast hún norðaustur í fyrstu og síðan til norðvesturs samkvæmt hugleiðingum veðurfræðings hjá Veðurstofu Íslands. Þegar krappar lægðir eru við landið er veðrið fljótt að breytast ef staðsetning lægðarinnar víkur frá spáðum ferli og því mikilvægt að fylgjast með nýjustu veðurspám. Verst verður veðrið á suðaustur og norðvestur hluta landsins. Norðvestan rok en úrkomulítið suðaustanlands þegar líður á daginn, en stormur og stórhríð um landið norðvestanvert. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld. Í öðrum landshlutum verður hægari vindur. Talsverð ofankoma austan og norðanlands fram eftir degi, en síðan úrkomuminna. Má segja að í dag verði veðrið einna skást á höfuðborgarsvæðinu, en búast má við éljum um tíma eftir hádegi, heldur hvassara í nótt og á morgun og þéttari éljagangur, en dregur úr bæði vindi og éljum annað kvöld. Vægt frost verður víðast hvar á landinu um helgina, en um frostmark við austurströndina. Mikið er um laustan snjó og ekki þarf mikinn vindstyrk til að sá snjór sem fyrir er og sá sem mun falla um helgina ferðist um með lélegu skyggni og erfiðum aksturskilyrðum.Veðurhorfur á landinu í dag:Norðaustan hvassviðri eða stormur með talsverðri snjókomu um landið austanvert, en norðantil á landinu eftir hádegi og snýst í norðvestanátt. Norðvestan rok eða jafnvel ofsaveður suðaustanlands síðdegis og þurrt að mestu, en hvassviðri eða stormur um landið norðvestanvert og talsverð eða mikil snjókoma. Hægari vindur og él í öðrum landshlutum. Norðvestan 18-28 m/s á morgun, hvassast norðvestantil og suðaustanlands. Talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert, en annars él. Hægari vindur og yfirleitt þurrt norðaustantil á landinu. Frost yfirleitt 0 til 5 stig. Dregur úr vindi og ofankomu annað kvöld.Veðurhorfur á landinu næstu daga: Á sunnudag:Norðvestan eða vestan hvassviðri eða stormur og jafnvel rok suðaustantil og norðvestantil á landinu. Víða skafrenningur og él, en talsverð eða mikil snjókoma um landið norðvestanvert. Fer að draga úr vindi og ofankomu síðdegis. Frost 0 til 8 stig.Á mánudag: Suðvestlæg átt, 5-13 m/s og él, en léttir til norðaustantil. Harðnandi frost, víða talsvert frost um kvöldið.Á þriðjudag: Útlit fyrir breytilega vindátt. Víða snjókoma eða él og minnkandi frost.Á miðvikudag, fimmtudag og föstudag: Líkur á austlægri átt með dálitlum éljum. Frost 0 til 7 stig.
Veður Tengdar fréttir Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39 Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40 Mest lesið Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Innlent Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Innlent Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Innlent Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Innlent Ósætti um frysta sjóði Rússa: „Witkoff þarf á geðlækni að halda“ Erlent Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Innlent „Fasistinn“ og „kommúnistinn“ grófu stríðsöxina Erlent Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Innlent Hættir á þingi vegna deilna við Trump Erlent Pútín tekur vel í „friðaráætlun Trumps“ Erlent Fleiri fréttir Nýjungar og mörg tækifæri í ferðaþjónustu í Ölfusi „Helvítis kerling“ sé eitt en hótun um íkveikju annað Staðsetning flugeldanna endurskoðuð vegna drengsins Björk og Rosalía í hart við íslenska ríkið Þrír læknar hafa sagt upp á Akureyri vegna álags Læknaskortur á Akureyri og Björk og Rosalía í hart við ríkið Endaði á ljósastaur eftir flótta undan lögreglu Kvígurnar kvaddar eftir meinta kúvendingu Landsvirkjunar Ungt fólk glími við offitu eftir einangrun í kjölfar Covid Ungur drengur fékk púður úr flugeldi í augað Íbúar grátandi og í miklu uppnámi yfir flutningi Kaffistofunnar Viðreisn hafi tekið upp málflutning Miðflokksins Hernaðarstuðningur hækkar ekki og Rutte kunnugt um „íslenska öryggismódelið“ 80% nemenda á Laugarvatni eru í kór menntaskólans Ráðherra hvatti börn til þess að mótmæla bókstafakerfi Flestir vilja að störf sérstaks saksóknara verði rannsökuð Meira í varnarmál og heitar umræður í beinni Erlendum vasaþjófum vísað úr landi Stöðvuðu stækkun Sigöldustöðvar Kanna fýsileika landeldis á Bakka Hyggjast reisa fjörutíu íbúðir í raðhúsum í Breiðholti Vara við netsvikum í nafni Skattsins Tæp tvö ár fyrir smygl á tæpum tveimur kílóum af kókaíni Hafa áhyggjur af fjármögnun loftslagsaðgerða stjórnvalda Stöðvar framkvæmdir við nýja Kaffistofu Samhjálpar Öryrkjar fá nú síður gjafsókn Fjörðurinn orðinn tvöfalt stærri Sveinn Óskar leiðir listann áfram Foreldrar eigi líka að leggja símann frá sér Samgönguáætlun ekki afgreidd á haustþingi Sjá meira
Alvöru vetrarveður í kortunum: „Ekkert ferðaveður þessa helgi“ Það verður ekkert ferðaveður á landinu um helgina að sögn Þorsteins V. Jónssonar, veðurfræðings á Veðurstofu Íslands. 9. febrúar 2018 10:39
Fjarðarheiði og fagradal lokað vegna veðurs Appelsínugul viðvörun Veðurstofu Íslands er í gildi fyrir Vestfirði, Strandir, Norðurland vestra og Suðausturland. Gul viðvörun er annars í gildi fyrir allt landið. 10. febrúar 2018 08:40