Óvissustigi aflétt Kristín Ólafsdóttir skrifar 18. febrúar 2018 20:48 Snjórinn plægður á Suðurlandsvegi í dag. Óvissustigi hefur verið lýst yfir á svæðinu. Vísir/Jóhann K. Jóhannsson Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Búið er að aflétta óvissustigi á Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. Þetta kemur fram í frétt á veg Vegagerðarinnar.Óvissustigi var lýst yfir í dag en veður er afar slæmt á Suðurvesturlandi. Þá hefur aðgerðarstjórn verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu til að sinna verkefnum vegna óveðursins og hafa björgunarsveitarmenn verið kallaðir út í nokkur verkefni í dag. Gul viðvörun Veðurstofu Íslands er einnig í gildi um allt land.Sjá einnig: Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Þrátt fyrir að óvissustigi hafi verið afleitt á fyrrnefndum vegum er enn hálka eða snjóþekja á Suður- og Suðvesturlandi og töluverður skafrenningur. Hálkublettir eru á höfuðborgarsvæðinu og víða á Reykjanesi. Þá er snjóþekja og skafrenningur á Hellisheiði og í Þrengslum. Þæfingsfærð og skafrenningur er auk þess á Mosfellsheiði og þungfært á Þingvallarvegi. Veðurspár gera ráð fyrir suðaustan hvassviðri eða stormi í kvöld á Suður- og Vesturlandi. Rigning eða slydda verður á láglendi en snjókoma á heiðum fram eftir kvöldi. Búist er við snörpum vindhviðum á Kjalarnesi, undir Hafnarfjalli og undir Eyjafjöllum, allt að 35 m/s og er miðað við að mesta hvassviðrið verði frá 19 í kvöld til 2 í nótt.Búið er að aflétta óvissustig á Sandskeiði, Hellisheið og Þrengslum. #færðin https://t.co/BaqMMbF6Zx— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018 Ekki lengur umferðartafir á Reynisfjalli #færðin https://t.co/ZbPBRIbCEf— Vegagerðin | Iceland Roads (@Vegagerdin) February 18, 2018
Veður Tengdar fréttir Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29 Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05 Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09 Mest lesið Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Innlent Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Innlent Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Innlent „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Innlent „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Innlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Gert að vara við sjaldgæfum fylgikvilla Erlent Fleiri fréttir Eldur logar á Siglufirði Bréfin björguðu lífi hans í rússneska fangelsinu „Enn einn hundur dáinn“ og kallað eftir úrbótum hjá borginni Bókaþjófur herjar á íslenska rithöfunda á ný Martraðarkennd reynsla í fangelsi hjóm í samanburði við þjáningu Palestínumanna Magga Stína segir sögu sína í kvöldfréttum Fannst sofandi í gámi og var vísað í burtu Annar starfsmaður þingflokks Sjálfstæðisflokksins hættir Myndu ekki vilja stýra sveitarfélagi sem þvingað væri til sameiningar Blaðamaður DV ekki brotlegur í umfjöllun um hæfi lögreglustjórans í Eyjum Heimferðin frá Tenerife algjör martröð Enn vesen í Vesturbæjarlaug Búið að birta umhverfismatsskýrslu fyrir Sundabraut Fámennir hópar sagðir geta skuldbundið sveitarfélög með frumvarpi ráðherra „Ég er ekki sammála þessari umræðu og þessari nálgun“ Styttist í stóra ákvörðun vegna Sundabrautar Slapp með skrekkinn við myndatöku í Reynisfjöru Gíslunum sleppt á Gasa og hin umdeilda Sundabraut Breyta eftirliti með hraða í Fáskrúðsfjarðargöngum Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Skjálfti upp á 4,0 í Bárðarbungu „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Þakklátur og væntir góðs árangurs í kosningum í vor 430 sunnlenskir grunnskólakennarar funduðu á Flúðum Flóðgáttir þurfi að opnast í Gasa Oddvitinn ætlar ekki aftur fram Nýr varaformaður, bílalestir á Gasa og síðasta flugferðin Vinnuslys í bakaríi Íbúar í Laugardal uggandi: Vegagerðin hafi hlaupið á sig vegna Sundabrautar Sjá meira
Björgunarsveitarmenn tilbúnir í verkefni kvöldsins Aðgerðarstjórn hefur verið virkjuð á höfuðborgarsvæðinu vegna óveðurs á Suðvesturlandi. 18. febrúar 2018 19:29
Gul viðvörun um allt land Ný lægð nálgast nú landið með tilheyrandi hvassviðri eða stormi og úrkomu sem getur sett samgöngur úr skorðum þegar líður á daginn. 18. febrúar 2018 12:05
Óvissustigi lýst yfir á Suðvesturlandi Vegagerðin hefur lýst yfir óvissustigi á þremur vegum suðvestanlands, Sandskeiði, Hellisheiði og í Þrengslum. 18. febrúar 2018 17:09