Fílabeinseftirlitsmaður myrtur í Kenía Kjartan Kjartansson skrifar 5. febrúar 2018 10:27 Fílabein sem voru gerð upptæk í Hong Kong í fyrra. Bradley-Martin helgaði líf sitt baráttu gegn ólöglegum viðskiptum með þau. Vísir/AFP Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn. Kenía Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira
Esmond Bradley-Martin, einn helsti rannsakandi ólöglegra viðskipta með fílabein og nashyrningahorn í heiminum, var stunginn til bana á heimili sínu í Kenía í gær. Hann var þekktur fyrir að hætta lífi sínu til að afla upplýsinga um svartan markað með hluta úr dýrum í útrýmingarhættu. Eiginkona Bradley-Martin, sem var 75 ára gamall, fann lík hans á heimili þeirra í höfuðborginni Naíróbí í gær. Hann hafði verið stunginn í hálsinn en lögreglu grunar að um misheppnaða ránstilraun hafi verið að ræða. Bradley-Martin var Bandaríkjamaður en flutti til Kenía á 8. áratug síðustu aldar þegar fílar voru drepnir þar í stórum stíl fyrir bein þeirra. Þá var Bradley-Martin sérstakur sendifulltrúi Sameinuðu þjóðanna fyrir vernd nashyrninga á sínum tíma. Dulbjó hann sig sem kaupandi til að taka myndir og skrá upplýsingar um svartan markað með fílabein og nashyrningshorn í Kína, Víetnam og Laos.Breska ríkisútvarpið BBC segir að það hafi meðal annars verið fyrir tilstilli starfa Bradley-Martin sem kínversk stjórnvöld létu undan þrýstingi og bönnuðu viðskipti með nashyrningshorn á 10. áratugnum. Bann við sölu á fílabeini tók gildi þar í ár. Hann var nýkominn úr rannsóknarleiðangri í Búrma og vann að skýrslu um niðurstöður sínar þegar hann var drepinn.
Kenía Mest lesið Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Erlent Ráðstöfun séreignarsparnaðar inn á húsnæðislán bara tímabundin Innlent Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Erlent Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Erlent Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Erlent Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Erlent Fámenn mótmæli við þingsetningu: „Afætur! Aumingjar! Rasistar!“ Innlent Bylgja Dís er látin Innlent Ísraelar gera loftárásir á Katar Erlent Útsending komin í lag Innlent Fleiri fréttir Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Mótmæla enn og þrír ráðherrar segja af sér Gefa grænt ljós á handtökur á grundvelli kynþáttar og málnotkunar Gera loftárásir á háhýsi og vara við yfirvofandi innrás Alþjóðakerfinu ekki viðbjargandi og þörf á aðlögun Segir danska kerfið þurfa að líta á Grænlendinga sem jafningja Opinbera bréf Trumps til Epsteins Vinstriblokkin með meirihluta í Noregi Þurfa að finna fimmta forsætisráðherrann á tveimur árum Biðlaði til stjórnarandstöðunnar á pólitískum dánarbeði sínum Mál úgandsks stríðsherra gæti haft þýðingu fyrir Pútín og Netanjahú Skutu mótmælendur til bana við þinghúsið í Nepal Sex látnir í skotárás Palestínumanna í Jerúsalem Fjórar ungar vinkonur fórust í eldsvoða í Noregi Boðað til mótmæla vegna vopnasýningar í Lundúnum Sveppamorðinginn í lífstíðarfangelsi í Ástralíu Treystir á afdráttarlaus viðbrögð bandamanna við árás helgarinnar Bera kennsl á mann fimmtíu árum eftir að hann lét sig hverfa Sjá meira