Varaforseti Bandaríkjanna í umdeildri heimsókn til Ísraels Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 23:13 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ætlar ekki að hitta Mike Pence sem kominn til Ísraels. visir.is/afp Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni. Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni.
Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Skýr mynd komin á dularfullt andlát á Skjólbraut Innlent Borgin firrti sig allri ábyrgð á skemmunni Innlent Brugðið vegna ummæla lögreglumanns um Frú Ragnheiði Innlent Gerður höfundur að fræðigrein sem hann skrifaði ekki Innlent Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Erlent Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Erlent Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Erlent Höfðu fengið ábendingu um fjölda íbúa í Brúnastekk Innlent Bóndinn í „miklu andlegu ójafnvægi“ þegar hann vanrækti nautgripi sína Innlent Ákærður fyrir gróf kynferðisbrot gegn sex ára stúlku Innlent Fleiri fréttir „Við veljum Danmörku“ Að minnsta kosti þrjú þúsund látnir í Íran Búa sig undir áhlaup um borð í skuggaskip Fá Andrés Önd til að bjarga læsi barna Borgin ber enga ábyrgð í Gufunesbruna og stjórnarmaður í Truenorth segir tjónið óbætanlegt Vance ætlar að sitja fundinn með Løkke og Rubio Farið yfir skandalinn í Minnesota: Vopnvæðir fjársvik til að refsa „bláum ríkjum“ Hótar Musk frekari sektum bregðist hann ekki við barnaníði Lögðu hald á tíu tonn af kókaíni nærri Kanaríeyjum Kynnir sér möguleika varðandi Íran og leggur toll á vinaríki klerkastjórnarinnar Machado heimsækir Hvíta húsið á fimmtudag Vara Evrópuríkin við því að taka á móti embættismönnum frá Taívan Þvert nei Grænlendinga við yfirtöku Bandaríkjanna Trump ósáttur við orð olíuforstjórans og vill útiloka hann Bretar ætla að framleiða skotflaugar fyrir Úkraínu Hefja formlega rannsókn á kynferðislegum fölsunum Musk Stuðningsmenn klerkastjórnarinnar fjölmenna á götum Tehran Hafa lokað yfir hálfri milljón samfélagsmiðlaaðganga Rannsaka nú og skoða ákærur gegn seðlabankastjóranum Trump íhugar íhlutun í Íran Danir standi á krossgötum Segir Kúbu að semja áður en það verður of seint Páfi hefur áhyggjur af tjáningarfrelsi á Vesturlöndum Bandaríkin og Ísrael verði skotmörk verði ráðist að Íran Spítalar yfirfullir af látnum mótmælendum Bandaríkin gerðu loftárásir gegn ISIS í Sýrlandi Óttast innrætingu íslamista í breskum háskólum Hverfi Kúrda í Aleppo í herkví Þeir allra ríkustu búnir með „kolefniskvótann“ Meðal möguleika að greiða Grænlendingum milljónir Sjá meira
Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07
Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19