Varaforseti Bandaríkjanna í umdeildri heimsókn til Ísraels Margrét Helga Erlingsdóttir skrifar 21. janúar 2018 23:13 Mahmoud Abbas, forseti Palestínu, ætlar ekki að hitta Mike Pence sem kominn til Ísraels. visir.is/afp Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni. Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Ísraelsmenn tóku vel á móti Mike Pence, varaforseta Bandaríkjanna, sem kom í formlega heimsókn til landsins í dag. Til stóð að Pence færi í til Ísraels í desember en för hans var frestað til dagsins í dag. Pence fer á fund forsætisráðherrans, Benjamin Netanyahu á morgun að því er fram kemur á vef AFP. Umdeild ákvörðun Donalds Trump, Bandaríkjaforseta, að viðurkenna Jerúsalem sem höfuðborg Ísraels olli reiði í Arabaríkjunum en þeim var algjörlega misboðið vegna ákvörðunar forsetans. Mahmud Abbas, forseti Palestínu, neitar að hitta Pence. Vegna málsins hefur Pence þurft að gera breytingar á ferðaáætlun sinni en nokkrir hafa aflýst fyrirhuguðum fundum með varaforsetanum.Stóðu fyrir mótmælum Yfirvöld í Palestínu efndu þann sextánda desember til mótmælagöngu þegar ráðgert var að Pence heimsækti Ísrael. Með mótmælagöngunni vildu þau láta í ljós megna óánægju sína og reiði með ákvörðun Bandaríkjaforseta. Palestínumenn hafa sagt að með útspilinu hafi Trump ógnað friðarviðræðum ríkjanna tveggja.Yfirvöld í Palestínu boðuðu til mótmæla í desember vegna fyrirhugaðrar heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna.Vísir.is/afpHeimsóknin er lokaáfangastaður ferðalags varaforsetans en hann hefur meðal annars heimsótt Egyptaland, Jórdaníu og komið við í bækistöðvum bandaríska hersins nálægt sýrlensku landamærunum.Beittu neitunarvaldi Egyptar báru fram tillögu í Öryggisráði Sameinuðu þjóðanna þar að þess var krafist að breyting á stöðu Jerúsalem hefði ekkert lagalegt gildi. Tillagan var svohljóðandi: „því er lýst yfir að engar ákvarðanir eða aðgerðir, sem var ætlað að hafa breytt eðli stöðu eða lýðfræðilegri samsetningu hinnar Helgu borgar Jerúsalem hafa lagalega þýðingu. Þær verði marklausar og felldar úr gildi og þess er krafist að ákvörðunin verði afturkölluð í samræmi við ályktun Öryggisráðsins.“ Fjórtán ríki Öryggisráðsins stuttu tillöguna en Bandaríkin beittu neitunarvaldi sínu gegn tillögunni.
Tengdar fréttir Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26 Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07 Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19 Mest lesið Önnur sprunga opnast Innlent Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Erlent Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Erlent Dómstóll ESB staðfestir niðurstöðu varðandi vörumerkið Iceland Innlent Fundu tennur í aftursætinu á bílaþvottastöð Innlent Fallegt og ekkert smágos Innlent Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Erlent Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Erlent Fyrst vöruskemman, nú göngustígar: „Mórallinn er bara ömurlegur“ Innlent Eldgosið í heimsmiðlunum: „Ísland: Rýmt“ Innlent Fleiri fréttir Fimm glæpamenn fluttir frá Bandaríkjunum til Esvatíní Handtekin fyrir að stunda kynlíf með munkum og kúga af þeim fé Að ráðast, eða ráðast ekki, á Moskvu Leggur til að frídögum verði fækkað um tvo Hyggst ekki segja af sér þrátt fyrir reiði vegna Epstein-listans Pútín lætur sér fátt um finnast Ekkja Navalní mótmælir tónleikum „náins vinar“ Pútín Leynd aflétt af leynilegri áætlun um móttöku Afgana Fyrirætlanir um búðir í Rafah vekja ágreining Rússar virðast hafa litlar áhyggjur af hótunum Trump Hótar Pútín með tollum ef friður næst ekki á fimmtíu dögum Uppgröftur að hefjast þar sem allt að 800 börn voru jarðsett Trump segir Pútín hafa komið sér á óvart „Tæknivilla“ hafi valdið árás á fólk sem var að sækja sér vatn Segjast hafa „útrýmt“ banamönnum ofurstans Gisèle Pelicot sæmd æðstu heiðursorðu Frakka Hvetja foreldra til að bólusetja börnin sín eftir andlát vegna mislinga Reyna aftur að sigla til Gasa Veita yfirráðasvæði Frakklands meira sjálfstæði Kim lofar Rússum „skilyrðislausum stuðningi“ Hótar að svipta Rosie O'Donnell ríkisborgararétti Fjórir látnir eftir gríðarstóra loftárás Slökkt á eldsneytisflæði rétt eftir flugtak og ruglingur milli flugmanna Indversk tenniskona skotin til bana af föður sínum við morgunverðarborðið Frakkar og Bretar ná saman um að skiptast á hælisleitendum Þriðjungur endurreisnarinnar gæti fallið á Rússa Liðsmenn Verkalýðsflokks Kúrda leggja niður vopn Fyrsta rafknúna flugvélin í dönsku innanlandsflugi Sex vikið úr starfi vegna banatilræðis gegn Trump Fannst lifandi inni í kistu tveimur dögum eftir að leit hófst Sjá meira
Pence frestar ferð sinni til Ísraels Varaforseti Bandaríkjanna hugðist flytja ræðu á ísraelska þinginu á mánudaginn. 14. desember 2017 08:26
Segir Palestínumenn verða að átta sig á þeim raunveruleika að Jerúsalem sé höfuðborg Ísrael "Þið getið lesið um það í afar fínni bók, hún er kölluð biblían.“ 10. desember 2017 22:07
Boða til mótmæla vegna heimsóknar varaforseta Bandaríkjanna Mike Pence fer í opinbera heimsókn til Jerúsalem í næstu viku. Yfirvöld í Palestínu boða til mótmæla. 16. desember 2017 16:19