Innlent

Íslendingar eru einna öflugastir í Veganúar

Þórgnýr Einar Albertsson skrifar
Íslendingar eru í sjötta sæti á lista þeirra þjóða þar sem hæst hlutfall tekur þátt í Veganúar
Íslendingar eru í sjötta sæti á lista þeirra þjóða þar sem hæst hlutfall tekur þátt í Veganúar Vísir/Getty
Íslendingar eru í sjötta sæti á lista þeirra þjóða þar sem hæst hlutfall tekur þátt í Veganúar samkvæmt veganuary.com. Veganúar-átakið miðar að því að þátttakendur neyti ekki dýraafurða í janúarmánuði og lifi þar með hinum svokallaða vegan lífsstíl. Ekki er þó nauðsynlegt að skrá sig á síðunni til þess að taka þátt og því verður að setja fyrirvara við þetta sæti Íslendinga.

Páfagarður er í efsta sæti höfðatölulistans en á milli Páfagarðs og Íslands eru Bretland, Svíþjóð, Írland og Malta. Sé ekki litið til höfðatölu, einungis fjölda þátttakenda, eru Bretar í efsta sæti






Fleiri fréttir

Sjá meira


×