Bein útsending: Þögnin, skömmin og kerfið Sylvía Rut Sigfúsdóttir skrifar 5. janúar 2018 12:30 Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður, Sigríður Á. Andersen dómsmálaráðherra, Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri og Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR eru meðal þeirra sem halda erindi í dag. vísir/heiða helgadóttir Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið. Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Í dag fer fram ráðstefna um nauðgun á vegum lagadeildar og sálfræðisviðs Háskólans í Reykjavík í samstarfi við Rannsóknamiðstöð gegn ofbeldi við HA, lögreglustjórann í Vestmannaeyjum, lögreglustjórann á höfuðborgarsvæðinu og Aflið - Samtök gegn kynferðis- og heimilisofbeldi. Ráðstefnustjóri er Ólafur Börkur Þorvaldsson dómari við Hæstarétt Íslands. Fjöldi fagaðila mun halda erindi á ráðstefnunni, meðal annars dómsmálaráðherra, lögreglustjórar, saksóknari, dómari og sálfræðingar. Hægt er að fylgjast með ráðstefnunni í beinni útsendingu í spilaranum hér að neðan. Ráðstefnan hefst klukkan 13 en dagskrána má finna neðar í þessari frétt. Dagskrá13.00 SetningSvala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR.13.05 ÁvarpSigríður Andersen dómsmálaráðherra.13.15 „Ég ætlaði ekki að segja neinum frá.“ Hindranir og hvatar til að segja frá. Bryndís Björk Ásgeirsdóttir dósent og Rannveig S. Sigurvinsdóttir nýdoktor við sálfræðisvið HR13.30 „Ég var kölluð lygari og fleira þaðan af verra.“ Ákvörðun um að kæra nauðgun. Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR. 13.45 „Ég vissi að það myndi engin trúa mér, því ég er karlmaður.“ Sigrún Sigurðardóttir lektor og formaður Rannsóknamiðstöðvar gegn ofbeldi við HA.14.00 „En, hvað ef þetta var mér að kenna?“ Jokka G. Birnudóttir starfskona hjá Aflinu.14.15 Vilji til að mæta þörfum brotaþola. Sigríður Björk Guðjónsdóttir lögreglustjóri á höfuðborgarsvæðinu.14.30 ReynslusagaKaffihlé15.00 „Ég missti allan kraft og lamaðist af hræðslu.“ Viðbrögð við nauðgun.Svala Ísfeld Ólafsdóttir dósent við lagadeild HR og Guðrún Katrín Jóhannesdótttir félagsfræðingur og þerapisti.15.15 „Ætti ég að kæra?“Áskoranir þolenda sem leita á Neyðarmóttöku við ákvörðun um kæru.Berglind Guðmundsdóttir, yfirsálfræðingur sálfræðiþjónustu Landspítala og dósent við læknadeild HÍ.15.30 Pressar lögreglan um of á þolendur að kæra?Jón H.B. Snorrason saksóknari við embætti ríkissaksóknara. 15.45 Viðhorf og viðmót. Reynsla og sýn réttargæslumanns. Helga Vala Helgadóttir lögmaður og alþingismaður.16.00 Löggæsla í þágu þolenda.Páley Borgþórsdóttir lögreglustjóri í Vestmannaeyjum.16.15 „Trúið þið mér ekki?“Sigríður Hjaltested héraðsdómari. 16.30 Umræður 17.00 Málþingi slitið.
Lögreglumál Tengdar fréttir Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04 Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58 Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00 Mest lesið Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Erlent Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Innlent „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Innlent Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Erlent Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu Innlent Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Erlent Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Innlent Öskurrifust við leigubílstjóra: „Farið til helvítis, þið munuð borga mér“ Innlent Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Innlent Stefán Kristjánsson er látinn Innlent Fleiri fréttir Þrjú hjólhýsi „splundruðust“ á Holtavörðuheiðinni Sekta Símann fyrir að auglýsa erlenda veðmálasíðu „Sprengingarnar eru að skemma húsin okkar“ Sveitastjórn Rangárþings ytra gefur út framkvæmdaleyfi fyrir Hvammsvirkjun Foreldrar verði að halda ró sinni þegar kynferðisbrot eru rædd við börn Vatnstjón á Kjarvalsstöðum og sautján öðrum stöðum Kynferðisbrot á leikskóla og tímamótafundur forseta Líkamsárás á borði lögreglu Hjólhýsi hafa „sprungið“ á Holtavörðuheiðinni Fíkniefnarannsókn á Raufarhöfn „langt frá því að vera lokið“ Segir eldislaxinn sannarlega eldislax: „Það eru þeirra mistök“ Segir undirverktaka ekki hafa látið vita af gatinu „Stórfurðulegt“ að bjóða foreldrum ekki strax á fund Litlu mátti muna þegar ferðamaður svínaði fyrir hjón á Hellu Barnið lét foreldra sína vita af brotinu Pólitískur refur og samningamaður mætast „Maður skilur ekki alveg hvernig á þessu stendur“ Spá því að vextir muni ekki lækka frekar á árinu Kynferðisbrot gegn barni til rannsóknar, leiðtogafundur og eldislax Netlaust í Ráðhúsinu vegna öryggisráðstafana Bíða þess enn að ráðherra svari neyðarkalli um mönnun Mannanafnanefnd: Nú má heita Kaleo Stefán Kristjánsson er látinn Ungur leikskólastarfsmaður grunaður um kynferðisbrot gegn barni Spá eldingum á Vesturlandi Þrír handteknir grunaðir um að hafa rænt mann „Hamfarir og ekkert annað“ 30 ára afmæli Blómstrandi daga í Hveragerði „Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði „Tærnar á manni krullast þegar maður sér svona“ Sjá meira
Um 40 prósenta aukning tilkynntra kynferðisbrota milli ára Um þrjú hundruð kynferðisbrot hafa verið tilkynnt til lögreglu í ár. Það er allt að fjörutíu prósenta aukning á milli ára. 15. desember 2017 20:04
Kynferðisbrot í höfuðborginni tólf prósent fleiri á árinu Samkvæmt bráðabirgðatölum Lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu voru tilkynnt kynferðisbrot tólf prósent fleiri en á síðasta ári. Um helmingur þeirra eru nauðganir. 29. desember 2017 17:58
Óttinn við fordæmingu og illt umtal umlykur hópinn Þolendur upplifa mikla pressu að kæra nauðgun strax. Skjót upplýsingagjöf lykilatriði fyrir lögreglu í nauðgunarmálum. 4. janúar 2018 12:00
„Þetta eru báðir mjög alvarlegir atburðir“: Eldislaxar í Haukadalsá og gat á sjókví í Dýrafirði