Facebookskelfirinn Brynjar er kominn á kreik á nýjan leik Jakob Bjarnar skrifar 8. janúar 2018 11:32 Tilfinningasemi sem gerði vart við sig í tengslum við bjórdrykkju leiddi Brynjar aftur inn á refilstigu samfélagsmiðilsins. visir/anton brink Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“ Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Sjá meira
Facebookskelfirinn og þingmaðurinn Brynjar Níelsson er mættur aftur til leiks á samfélagsmiðilinn mikla. Þar er honum tekið fagnandi og hrannast inn lækin og hann er boðinn hjartanlega velkominn af aðdáendum sínum. „Lengi hefur verið þekkt að öl gerir suma menn mjúka og eftirgefanlega. Eiga þeir þá oft erfitt með að standa í lappirnar í öllum skilningi og gefa loforð út og suður. Því varð fésbókarhvíld mín styttri en ég ætlaði. Ekki er víst að margir fagni því en mér skilst að Ragnari Önundarsyni sé mjög létt.“ Þannig ávarpar Brynjar vini sína á Facebook nú rétt í þessu. Hann er mættur aftur eftir hlé, en Brynjari hefur með skrifum sínum á samfélagsmiðlinum oftar en ekki tekist að koma pólitískum andstæðingum og öðrum úr jafnvægi með umbúðalausum málflutningi og athugasemdum. Brynjar fer yfir skilmála sem hann hefur sett og honum hafa verið settir í tengslum við endurkomuna: „Heima fyrir voru gefnar nokkrar leiðbeiningar áður en leyfi fékkst fyrir endurkomunni. Ég má ekki halda því fram að þeir sem eru mér ósammála séu ýmist kommúnistar eða fávitar. Gott væri einnig að ég léti Píratana í friði. Vinsamlega, en þó nokkuð ákveðið, var ég beðinn um að halda eiginkonunni fyrir utan skrifin og helst konum almennt. Og alls ekki vera eins og bróðir þinn var sagt í lokin og þá var tónnin ekkert sérstaklega vinsamlegur.“
Facebook Tengdar fréttir Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54 Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57 Mest lesið Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Innlent Fjórir karlmenn stálu Labubu í tugatali Erlent Íhugar að bjóða Selenskí eftir allt saman Erlent Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Innlent Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Innlent Eiganda Trump Burger verður sparkað úr landi Erlent Sjaldan fleiri mótmælt ríkisstjórninni Erlent Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Innlent Níu gistu fangageymslur í nótt Innlent Úkraína og Evrópa óttast meðvirkni Trump Erlent Fleiri fréttir Mikill eldur í gömlu timburhúsi á Skaganum Tveir leigubílstjórar sviptir ökuréttindum við Keflavíkurflugvöll Viðvaningsháttur Trump-liða, próflausir leigubílstjórar og vel heppnuð ganga Bláa lónið varar ferðamenn við óprúttnum leigubílstjórum Deilt um ESB og Sólveig Anna ræðir útlendingafrumvarp Níu gistu fangageymslur í nótt Sendiherra á Íslandi á grundvelli misskilnings Pallaball fram á rauðanótt: „Farðu og finndu fólkið þitt!“ Lögreglan tekur leigubílamálin fastari tökum Vond staða Úkraínu, furðukenning um geimverur og Gleðigangan Taka þurfi ráðgjöf Hafró til endurskoðunar Alelda bíll á Emstruleið Vond niðurstaða Úkraínu, ásakanir á hendur sáttasemjara og síðasta hlaupið Mikill meirihluti hefur áhyggjur af stríðsátökum Rannsaka ásakanir á hendur ríkissáttasemjara Samdráttur og vítahringur í boði stjórnvalda Ekki stafi lengur tilvistarógn af Hamasliðum Lést eftir skyndileg veikindi við klettastökk Segjast ekkert hafa vitað um hætturnar í Reynisfjöru Féll fjóra metra í vinnuslysi í Kópavogi Ómeðvitaðir ferðamenn í Reynisfjöru, síbökuð hjón og tölvuspil fram á nótt Enginn árangur af „veiða og sleppa“ aðferðinni Flokkarnir dæla milljónum í áróður á Meta Hræðast að fleiri en einn fari í sjóinn Átökin „hvorki vegna né þrátt fyrir“ áfengissöluna Heitavatnslaust í Laugardal Lést við flúðasiglingar í Vestari-Jökulsá Langflestir telja sig búa á góðum stað fyrir samkynhneigða Áttu ekki von á neinu veseni og viðbúnaður eftir því Amma ræsti neyðarhnapp við enn eina árás dóttur sinnar Sjá meira
Brynjar hættir á Facebook Brynjar Níelsson óttast að samskiptamiðlar séu farnir að hafa alvarleg áhrif á geðheilsu þjóðarinnar. 14. nóvember 2017 10:54
Brynjar Níelsson aftur á Facebook á morgun Brynjar Níelsson, þingmaður Sjálfstæðisflokksins, býst við því að snúa aftur á Facebook á morgun. 7. janúar 2018 17:57