24 tímar af golfi fyrir lífið Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 1. júní 2018 20:30 Frá vinstri: Ragnhildur Sigurðardóttir, Jón Andri Finnsson. Sigurður Pétursson, Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson. Kristín María Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“ Golf Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira
Feðgarnir Oddur Sigurðsson, Jón Bjarki Oddsson og Sigurður Pétur Oddsson lögðu klukkan 18 af stað í maraþongolf á Hlíðavelli hjá Golfklúbbi Mosfellsbæjar. Þeir ætla að spila golf í heilan sólarhring eða til klukkan 18 á morgun laugardag. Allir hafa þeir hlaupið heilt maraþon áður til styrktar MND félaginu á Íslandi og taka því hér nýrri áskorun. Markmiðið með maraþon golfinu er að vekja athygli á MND heyfitaugahrörnunar sjúkdómnum og á sama tíma safna styrkjum fyrir MND félagið á Íslandi. Félagið vinnur að velferð þeirra sem haldnir eru sjúkdómnum eða öðrum vöðva og taugasjúkdómum með sömu eða svipaðar afleiðingar.„Skorað er á almenning, fyrirtæki, stofnanir, bæjarfélög og einstaklinga að heita á feðgana og styrkja á sama tíma MND félagið á Íslandi. Þeir sem vilja leggja þessu mikilvæga málefni lið geta lagt sitt framlag beint inn á reikning MND félagsins Rn: 0516-05-410900 Kt: 630293-3089. Einnig er hægt að hafa samband á gudjon@mnd.is,“ segir í tilkynningu.Þeir feðgar hafa fengið til liðs við sig frábæra félaga sem ætla að leika með okkur 9 holur hver, hafa gaman saman og þannig hjálpa þeim ná markmiðunum. Þá eru allir boðnir velkomnir í nýtt klúbbhús í Mosfellsbæ um helgina, með gleðina að vopni, og njóta helgarinnar. „Lífið er núna og golfum saman fyrir lífið.“
Golf Mest lesið Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist Innlent Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Innlent Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Innlent Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Innlent „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Innlent „Forsetinn var aldrei óviðeigandi við neinn“ Erlent Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Innlent Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Innlent Bíll konunnar sást á upptöku Innlent Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Innlent Fleiri fréttir Níu sviptir leyfi meðan á annað hundrað kvartana hafa borist „Beint frá býli dagurinn“ býður landsmönnum í heimsókn Útihátíð fyrir ungmenni gekk eins og í sögu Ferðamaður neitaði að borga reikninginn og lét öllum illum látum Stungumanni í Bankastrætismálinu aftur stungið í steininn Sjö ára hlaupari kemur hópnum yfir línuna í sjötta maraþoninu á morgun Skoða að flýta aðgerðum í húsnæðismálum til að ná tökum á verðbólgunni „Versti tíminn, allra versti tíminn“ Gamall þristur strand vegna skorts á bensíni Hátt í tveggja tíma veðmálaauglýsing í boði Rúv Hraðbankinn ófundinn, hungursneyð og skólar hefjast Farþegar látnir sofa á gólfinu á hóteli í Keflavík Grunaður hraðbankaþjófur í gæslu eftir allt saman Þurfa að bíða lengur eftir að komast í Sundhöllina Bíll konunnar sást á upptöku Þáttastjórnendum X-sins sagt upp Líta málið „mjög alvarlegum augum“ Hella áfenginu niður og hringja í foreldra Tuttugu milljónir í bankanum og kona í gæsluvarðhaldi Rigning og rok í methlaupi Sleppt úr gæsluvarðhaldi en málið enn til rannsóknar Hlaup hafið úr Hafrafellslóni Hungursneyð lýst yfir og forsætisráðherra segir alþjóðasamfélagið ráðalaust Aðstoðar allt að fimmtán ára gömul börn að hætta með bleyju Hungursneið á Gasa, strokulaxar og metþátttaka í Reykjavíkurmaraþoni Grjóthart nei hjá dúxinum í Yale Áfall fyrir RIFF Skipar samningateymi um uppbyggingu Víkings á Markarsvæði Leituðu ítrekað í geymslur stofnunar Tillaga um að stækka Hótel Flatey felld Sjá meira