Heimir: Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið Einar Sigurvinsson skrifar 23. júní 2018 21:30 Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“ HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Við spiluðum fyrri hálfleikinn mjög vel. Gáfum þeim engin færi á okkur. Það var leikplanið, að halda núllinu eins lengi og hægt var,“ sagði Heimir Hallgrímsson, landsliðsþjálfari Íslands við Arnar Björnsson í dag. „Við vissum að þeir þyrftu að vinna og að þeir myndu opna sig þegar liði á leikinn. Því miður þá fáum við þetta mark eftir skyndisókn og þá breytist leikmyndin. Þeir eru heimsklassa skyndisóknarlið,“ bætti Heimir við. Á 83. mínútu leiksins brenndi Gylfi Þór Sigurðsson af vítaspyrnu og eðlilega telur Heimir að mark þar hefði haft mikil áhrif á leikinn. „Ég er nokkuð viss um það. Ef við hefðum skorað úr þessu víti, þá hefðu lokamínúturnar verið spennandi og skemmtilegar fyrir okkur.“ Ragnar Sigurðsson kenndi sér ekki meins í morgun eftir höfuðhögg sem hann hlaut í leiknum í gær, hann ætti því að vera klár fyrir leikinn gegn Króatíu á þriðjudaginn. Auk þess heldur Heimir í vonina að Jóhann Berg geti tekið þátt í leiknum. „Raggi vaknaði ferskur í morgun og svaf vel, þannig að þetta er ekki heilahristingur. Við verðum að bíða og sjá [með Jóhann Berg]. Hann er að byrja að æfa af meiri krafti.“
HM 2018 í Rússlandi Tengdar fréttir Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00 Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Fótbolti „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Handbolti Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Enski boltinn Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Körfubolti Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Enski boltinn Fleiri fréttir Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Orri sá sigurmark á síðustu sekúndu Ísabella aftur heim frá sænska stórveldinu Heimamenn slógu Mbeumo og félaga út Landsliðsbræður Palestínu sameinast í Keflavík Tottenham fær brasilískan bakvörð Everton-maðurinn sendi Senegal í undanúrslit Bikarhetjan til KA Amanda mætt aftur „heim“ Þrótti berst mikill liðsstyrkur úr Keflavík Jón Guðni aðstoðar Ólaf Inga Sjá meira
Umfjöllun: Ísland - Nígería 0-2 | Bardaginn í gufubaðinu á bökkum Volgu tapaðist Vannýtt tækifæri og of mikill hiti reyndist íslenska liðinu um megn á HM í dag er það mætti Nígeríu. Andstæðingarnir réðu miklu betur við hitann í seinni hálfleik, keyrðu á þreytta Íslendinga og uppskáru tvö mörk. 22. júní 2018 17:00