Ein af níu ljósmæðrum á Selfossi hefur sagt upp störfum Elín Margrét Böðvarsdóttir skrifar 23. júní 2018 20:00 Ljósmóðir við sjúkrahúsið á Selfossi sem hefur sagt starfi sínu lausu segist ekki ætla að draga uppsögn sína til baka fyrr en reynsla hennar og menntun verði metin að verðleikum. Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. Rakel Ásgeirsdóttir sagði starfi sínu lausu á fimmtudaginn og tekur uppsögn hennar gildi að óbreyttu þann 30. september. „Ég alla veganna er búin að segja upp stöðunni minni og vona svo sannarlega að samningar náist, góðir samningar, en ef ekki þá er ég tilbúin að leita á önnur mið,“ segir Rakel. Hún kveðst vera með dýrmæta reynslu í farteskinu sem hverfi með henni af braut, fari svo að hún láti af störfum í september. „Ég er búin að vinna hérna á Selfossi í tvö ár, fór eftir útskrift til Noregs og var þar í sex ár og þar af hálft ár sem ég fór til Malaví og öðlaðist mikla reynslu þar,” segir Rakel. Hún fór til Malaví í gegnum norsku friðargæsluna og starfaði þar á stærsta sjúkrahúsi landsins þar sem um 16 þúsund börn koma í heiminn árlega. „Það var alltaf nóg að gera. Mest fékk ég einhverjar tíu fæðingar á einni dagvakt þannig að þetta er náttúrlega bara gríðarlega mikil reynsla í reynslubankann og náttúrlega frumstæðar aðstæður og maður þurfti að læra að bjarga sér og standa á eigin fótum sem að reynist mjög vel hér á Selfossi,“ útskýrir Rakel. Hún muni ekki draga uppsögn sína til baka nema ljósmæður nái samningum sem þær geti vel við unað, svo hafi ekki verið hingað til að sögn Rakelar. „Bara vera metin að verðleikum.“ Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar SuðurlandsVísir/SkjáskotCecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir ljóst að til viðbótar við uppsögn Rakelar geti þær uppsagnir sem taka gildi á Landspítalanum um mánaðarmótin, einnig haft áhrif á Selfossi. „Við lifum í voninni en við verðum að bregðast við með okkar ljósmæðrum og teikna plan upp þannig að við tryggjum þjónustu til okkar skjólstæðinga,“ segir Cecilie B. H. Björgvinsdóttir. Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Ljósmóðir við sjúkrahúsið á Selfossi sem hefur sagt starfi sínu lausu segist ekki ætla að draga uppsögn sína til baka fyrr en reynsla hennar og menntun verði metin að verðleikum. Á sjúkrahúsinu á Selfossi starfa níu ljósmæður en ein þeirra hefur sagt upp störfum vegna óánægju með kjör sín. Ljóst er að ef ekki náist samningar fljótlega í kjaradeilu ljósmæðra getur ástandið á Landspítalanum einig haft áhrif á Selfossi. Rakel Ásgeirsdóttir sagði starfi sínu lausu á fimmtudaginn og tekur uppsögn hennar gildi að óbreyttu þann 30. september. „Ég alla veganna er búin að segja upp stöðunni minni og vona svo sannarlega að samningar náist, góðir samningar, en ef ekki þá er ég tilbúin að leita á önnur mið,“ segir Rakel. Hún kveðst vera með dýrmæta reynslu í farteskinu sem hverfi með henni af braut, fari svo að hún láti af störfum í september. „Ég er búin að vinna hérna á Selfossi í tvö ár, fór eftir útskrift til Noregs og var þar í sex ár og þar af hálft ár sem ég fór til Malaví og öðlaðist mikla reynslu þar,” segir Rakel. Hún fór til Malaví í gegnum norsku friðargæsluna og starfaði þar á stærsta sjúkrahúsi landsins þar sem um 16 þúsund börn koma í heiminn árlega. „Það var alltaf nóg að gera. Mest fékk ég einhverjar tíu fæðingar á einni dagvakt þannig að þetta er náttúrlega bara gríðarlega mikil reynsla í reynslubankann og náttúrlega frumstæðar aðstæður og maður þurfti að læra að bjarga sér og standa á eigin fótum sem að reynist mjög vel hér á Selfossi,“ útskýrir Rakel. Hún muni ekki draga uppsögn sína til baka nema ljósmæður nái samningum sem þær geti vel við unað, svo hafi ekki verið hingað til að sögn Rakelar. „Bara vera metin að verðleikum.“ Cecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar SuðurlandsVísir/SkjáskotCecilie B. H. Björgvinsdóttir, mannauðsstjóri Heilbrigðisstofnunar Suðurlands segir ljóst að til viðbótar við uppsögn Rakelar geti þær uppsagnir sem taka gildi á Landspítalanum um mánaðarmótin, einnig haft áhrif á Selfossi. „Við lifum í voninni en við verðum að bregðast við með okkar ljósmæðrum og teikna plan upp þannig að við tryggjum þjónustu til okkar skjólstæðinga,“ segir Cecilie B. H. Björgvinsdóttir.
Tengdar fréttir Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14 Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15 Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30 Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00 Mest lesið Opna í Kaupmannahöfn en loka loftrýminu yfir Osló einnig vegna dróna Erlent „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ Innlent Lýsa eftir Karli Helgasyni Innlent Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Innlent Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn Innlent Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Innlent Jimmy Kimmel snýr aftur á skjáinn Erlent Hertogaynjan fær reisupassann vegna tölvupósts til Epstein Erlent Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar Innlent Kastrup lokað vegna drónaflugs Erlent Fleiri fréttir Vill frekar fjölga lögreglumönnum heldur en lögreglustöðvum Lýsa eftir Karli Helgasyni Björg ætlar að láta að sér kveða í Viðreisn „Það er betlmenning og allir eiga að fá allt frítt“ 20 börn frá Grænlandi í sundi, skautum og í heimsókn hjá forsetanum Þrettán konur höfðu samband svo að nauðgarinn færi í fangelsi Þrír enn í gæsluvarðhaldi vegna umfangsmikils fíkniefnamáls Löng bið eftir að nauðgari hefji afplánun og betlmenning Sleppt lausum eftir yfirheyrslu Seldi dóp fyrir fjórtán milljónir á hálfu ári Lýsir villu og svima en segist hafa séð ljósið Stefnir í prófkjör, borgarfulltrúar undir feldi og hugsanlega sótt að Heiðu Framlengja gistiheimildina fram á vor Eldra fólk þurfi ekki að endurnýja skírteinið svo oft Grunsamlegt ferðalag og fjarstæðukenndar skýringar „Nauðsynlegt að þetta verði gert af krafti“ Fólk hvatt til að taka strætó Frakkar viðurkenna Palestínu og nýr geðspítali gæti risið í Fossvogi „Ég horfði á son minn brotna meira og meira, ár eftir ár“ Nú má heita Ívalú, Þorbirna og Emerentíana Kvartmilljón fyrir bólusetningu eftir alvarleg veikindi dóttur Frítt í Strætó um allt land í dag Réðst á konur og sló í miðborginni „Dýrlingurinn“ aftur með leigubílaleyfi ESB myndi taka Íslandi opnum örmum Tré ársins 2025 vex í kletti í Ölfusá Íslendingar í flugumferðarstjórn á stærsta flugvelli Grænlands Braust inn og stal bjórkútum Vilja ryðja brautina fyrir aðra í baráttunni við andlitslaust kerfi Eldur kviknaði í íbúð í Bakkahverfi Sjá meira
Ljósmæður hefja undirbúning verkfallsaðgerða Katrín Sif Sigurgeirsdóttir, formaður samninganefndar Ljósmæðrafélags Íslands, segir að undirbúningur fyrir verkfallsaðgerðir stéttarinnar sé hafinn. 20. júní 2018 14:14
Enn að bætast í uppsagnir ljósmæðra Fundur samninganefnda ljósmæðra og ríkisins hófst í húsakynnum Ríkissáttasemjara klukkan ellefu í dag. 20. júní 2018 11:15
Sýna ljósmæðrum stuðning á kvenréttindadaginn Hópur fólks mætir til stuðningsfundar í Mæðragarðinum síðdegis. 19. júní 2018 12:30
Ljósmæður eru ekki bjartsýnar og sjá fram á verkfall í sumar Formaður samninganefndar ljósmæðra er ekki bjartsýn eftir fund með ríkissáttasemjara í gær. Undirbúningur yfirvinnubanns ljósmæðra stendur yfir og boðað verður til verkfalls í júlí ef samningar nást ekki fyrir þann tíma. Landspítali segir brýnt að ná sáttum. Skert þjónusta til sængurkvenna og nýbura áhyggjuefni. 21. júní 2018 07:00