Sex banaslys á Suðurlandi það sem af er ári Magnús Hlynur Hreiðarsson skrifar 9. mars 2018 20:58 Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu, þrjú í umferðinni og þrjú af öðrum toga. Fólkið sem lést á Lyngdalsheiðinni í gær var ungt par frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995 sem óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, til vesturs, frá Laugarvatni. Virðist sem hann hafi farið yfir á öfugan vegarhelming og lent framan á vörubifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Meiðsli ökumannsins í vörubifreiðinni og farþega voru ekki alvarleg. Allar aðstæður á slysstað voru góðar. „Já, það var þurr og auður vegur, bjart og í rauninni ekkert sem blasir við á vettvangi sem skýrir orsök þess slyss“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn. Árið hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur ekki byrjað vel því þar hafa orðið nokkur sex banaslys, þrjú í umferðinni, auk þess sem maður króknaði úr kulda í Öræfunum, maður sem talin er hafa farið í Ölfusá hefur ekki fundist og þá dó maður nýlega í íshelli í Hofsjökli. „Í umferðinni erum við að sinna eftirliti eins og við mögulega getum. Þær hættur sem við erum með í náttúrunni eins og í þessum helli inn í Hofsjökli, þar höfum við varað við þeim hættum sem þar er að finna, það verður svolítið að treysta fólki að meta aðstæður inni á hálendinu því það er alveg ljóst að við náum aldrei að sinna þeim þrjátíu þúsund ferkílómetrum sem við höfum af landinu, þannig að við séum á öllum alls staðar, það er bara útilokað að það geti gerst. Betra eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir er það sem okkur dreymir um“, segir Oddur enn fremur. Tengdar fréttir Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05 Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Sex banaslys hafa orðið í umdæmi Lögreglunnar á Suðurlandi það sem af er árinu, þrjú í umferðinni og þrjú af öðrum toga. Fólkið sem lést á Lyngdalsheiðinni í gær var ungt par frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995 sem óku bíl sínum, lítilli sendiferðabifreið, til vesturs, frá Laugarvatni. Virðist sem hann hafi farið yfir á öfugan vegarhelming og lent framan á vörubifreið sem ekið var úr gagnstæðri átt. Meiðsli ökumannsins í vörubifreiðinni og farþega voru ekki alvarleg. Allar aðstæður á slysstað voru góðar. „Já, það var þurr og auður vegur, bjart og í rauninni ekkert sem blasir við á vettvangi sem skýrir orsök þess slyss“, segir Oddur Árnason, yfirlögregluþjónn. Árið hjá Lögreglunni á Suðurlandi hefur ekki byrjað vel því þar hafa orðið nokkur sex banaslys, þrjú í umferðinni, auk þess sem maður króknaði úr kulda í Öræfunum, maður sem talin er hafa farið í Ölfusá hefur ekki fundist og þá dó maður nýlega í íshelli í Hofsjökli. „Í umferðinni erum við að sinna eftirliti eins og við mögulega getum. Þær hættur sem við erum með í náttúrunni eins og í þessum helli inn í Hofsjökli, þar höfum við varað við þeim hættum sem þar er að finna, það verður svolítið að treysta fólki að meta aðstæður inni á hálendinu því það er alveg ljóst að við náum aldrei að sinna þeim þrjátíu þúsund ferkílómetrum sem við höfum af landinu, þannig að við séum á öllum alls staðar, það er bara útilokað að það geti gerst. Betra eftirlit og fyrirbyggjandi aðgerðir er það sem okkur dreymir um“, segir Oddur enn fremur.
Tengdar fréttir Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05 Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25 Mest lesið „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Innlent „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Innlent Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Innlent „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ Innlent „Erum rétt byrjuð að sjá ofan í þennan forarpytt“ Erlent Fjöldi ásakana um brot gegn barnungum stúlkum Erlent Mette-Marit biðst afsökunar á tengslum sínum við Epstein Erlent „Mjög áhugaverð umræða“ Innlent Nýbirt skjöl varpa ljósi á dánarstund Epstein Erlent Fífldjarft að fara í formanninn en varaformannsembættið...? Innlent Fleiri fréttir „Vinna er heilsuefling“ Björg sökuð um brot á kosningareglum Viðreisnar Blótað í Grindavík á nýjan leik Vaktin: Viðreisn velur oddvita „Liggur maður þarna á jörðinni og það var verið að berja hann í stöppu“ Vilja Hjallastefnugrunnskóla í Árborg Skjálftinn í Bárðarbungu 5,3 að stærð Rýnt í Epstein-skjölin, prófkjör Viðreisnar og árás ungmenna „Koma einhverjir strákar og svo fer allt í háaloft“ Fjórðungur kosið í prófkjöri Viðreisnar Maður hlotið stórfellt líkamstjón eftir árás ungmenna „Dorrit og eiginmaður hennar frá Íslandi eru hér“ „Mjög áhugaverð umræða“ Þúsundir kvartana vegna leigubílaaksturs en fagnar breytingum Breki Atlason gefur kost á sér á lista Miðflokksins Skjálfti fannst í Hveragerði Jói Fel málar með puttunum „Voðalega eru Íslendingarnir peppaðir“ Vísar því á bug að HSÍ fái ekkert fyrir sinn snúð Handboltaveisla í beinni, málsvörn olíufélaga og fögnuður leigubílstjóra Forsætisráðherra muni alltaf hafa samráð við forseta Rannsókn vegna Deildu.net hætt tíu árum frá kæru Ríkisstjórnin rugli og olíufélögin ekki sökudólgurinn Betri að innleiða tilskipanir en verri að innleiða reglugerðir Segir um að ræða alvarlega aðför að sjálfstæði forseta Íslands Hitni undir olíufélögum sem þurfi að passa sig Stórleikurinn riðlar dagskrá margra Afar sérstakt að lækka laun og það á verkalýðsdaginn sjálfan Kristrún ræðir verðbólguna og allt á suðupunkti fyrir leikinn í kvöld Aldrei verið gefnar út fleiri rauðar viðvaranir Sjá meira
Banaslys á Lyngdalsheiði Erlendir ferðamenn, karl og kona, létust í árekstri vörubifreiðar og fólksbifreiðar á Lyngdalsheiðarvegi í dag. 8. mars 2018 19:05
Parið sem lést var frá Hollandi Parið sem lést í umferðarslysi á Lyngdalsheiðarvegi í gær var frá Hollandi, karlmaður fæddur 1992 og kona fædd 1995. 9. mars 2018 10:25