Arnór genginn í raðir CSKA Moskvu Tómas Þór Þórðarson skrifar 31. ágúst 2018 10:30 Arnór fagnar marki í búningi Norrköping en hann virðist er á leið til Rússlands. vísir/getty Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er formlega genginn í raðir rússneska stórveldisins CSKA Moskvu frá IFK Nörrköping í Svíþjóð. Kaupverðið er talið vera um fjórar milljónir evra eða 500 milljónir íslenskra króna. Þessi 19 ára gamli framherji gekk í raðir sænska liðsins frá ÍA árið 2016 eftir að spila sex leiki í Pepsi-deildinni en hann hefur verið fastamaður í unglingalandsliðum Íslands. CSKA Moskva hefur gert mikið til að fá Skagapiltinn í sínar raðir en samningaviðræður á milli félaganna hafa staðið yfir í um tvær vikur eftir að rússneska stórveldið gerði fyrst tilboð í hann 16. ágúst. Arnór hefur heillað mikið í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en hann er búinn að byrja tíu af 19 leikjum Nörrköping þrátt fyrir ungan aldur og koma við sögu í 17 leikjum liðsins. Hann er búinn að skora þrjú mörk og leggja upp önnur þrjú.Viking is coming home! pic.twitter.com/a3LVMj58nQ — ПФК ЦСКА Москва (@pfc_cska) August 31, 2018 Arnór hefur fengið mikið hrós í sumar, meðal annars frá liðsfélögum sínum. Simon Thern, miðjumaður IFK Nörrköping, sagði hann vera hæfileikaríkasta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum. Skagamaðurinn verður annar Íslendingurinn til að ganga í raðir CSKA Moskvu en Rússarnir keyptu fyrr í sumar landsliðsbakvörðinn Hörð Björgvin Magnússon frá Bristol City. Hann fær nú íslenskan liðsfélaga. Arnór verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í Rússlandi en fyrir eru Hörður Björgvin hjá CSKA Moskvu, Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar og svo þríeykið Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson hjá Rostov. CSKA Moskva er stærsta félagið í Rússlandi en það hefur unnið efstu deild þar í landi þrettán sinnum, síðast árið 2016 en það hafnaði í öðru sæti í fyrra. Liðið spilar í Meistaradeildinni í vetur. Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira
Skagamaðurinn Arnór Sigurðsson er formlega genginn í raðir rússneska stórveldisins CSKA Moskvu frá IFK Nörrköping í Svíþjóð. Kaupverðið er talið vera um fjórar milljónir evra eða 500 milljónir íslenskra króna. Þessi 19 ára gamli framherji gekk í raðir sænska liðsins frá ÍA árið 2016 eftir að spila sex leiki í Pepsi-deildinni en hann hefur verið fastamaður í unglingalandsliðum Íslands. CSKA Moskva hefur gert mikið til að fá Skagapiltinn í sínar raðir en samningaviðræður á milli félaganna hafa staðið yfir í um tvær vikur eftir að rússneska stórveldið gerði fyrst tilboð í hann 16. ágúst. Arnór hefur heillað mikið í sænsku úrvalsdeildinni á þessari leiktíð en hann er búinn að byrja tíu af 19 leikjum Nörrköping þrátt fyrir ungan aldur og koma við sögu í 17 leikjum liðsins. Hann er búinn að skora þrjú mörk og leggja upp önnur þrjú.Viking is coming home! pic.twitter.com/a3LVMj58nQ — ПФК ЦСКА Москва (@pfc_cska) August 31, 2018 Arnór hefur fengið mikið hrós í sumar, meðal annars frá liðsfélögum sínum. Simon Thern, miðjumaður IFK Nörrköping, sagði hann vera hæfileikaríkasta leikmann sem hann hefur spilað með á ferlinum. Skagamaðurinn verður annar Íslendingurinn til að ganga í raðir CSKA Moskvu en Rússarnir keyptu fyrr í sumar landsliðsbakvörðinn Hörð Björgvin Magnússon frá Bristol City. Hann fær nú íslenskan liðsfélaga. Arnór verður sjötti Íslendingurinn sem spilar í Rússlandi en fyrir eru Hörður Björgvin hjá CSKA Moskvu, Jón Guðni Fjóluson hjá Krasnodar og svo þríeykið Ragnar Sigurðsson, Sverrir Ingi Ingason og Björn Bergmann Sigurðarson hjá Rostov. CSKA Moskva er stærsta félagið í Rússlandi en það hefur unnið efstu deild þar í landi þrettán sinnum, síðast árið 2016 en það hafnaði í öðru sæti í fyrra. Liðið spilar í Meistaradeildinni í vetur.
Fótbolti Mest lesið Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Fótbolti Blaðamenn fleiri en Íslendingar Fótbolti Nuno rekinn frá Forest Enski boltinn Reif gjallarhornið úr höndum stuðningsmanns eftir fúkyrðaflaum Handbolti Segir að treyja Man United sé þung byrði Enski boltinn María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi Fótbolti Postecoglou að taka við Forest Enski boltinn Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér Fótbolti Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Fótbolti Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Fótbolti Fleiri fréttir Ég á þetta mark Albert tognaði á ökkla en gæti spilað næsta laugardag Liverpool hyggst fá Guéhi frítt Serbar grátbiðja stuðningsmenn að haga sér „Stefnum á stig“ Blaðamenn fleiri en Íslendingar María flutt heim til Noregs eftir áfallið í Frakklandi „Við getum ekkert verið litlir“ Postecoglou að taka við Forest „Saga sem verður sögð síðar“ Landsliðsþjálfari Frakka brýnir fyrir sínum leikmönnum að vanmeta ekki strákana okkar Nuno rekinn frá Forest Þurfti þrjú spor eftir árekstur við rútu landsliðsins Tvívegis hent frá sér tveggja marka forystu í Frakklandi Segir að treyja Man United sé þung byrði Svíþjóð fetaði í fótspor Íslands og tapaði í Kósovó Arftaki Ten Hag ekki stýrt félagsliði síðan 2019 Man City og úrvalsdeildin náð sáttum varðandi auglýsingasamninga Benóný Breki bjargaði stigi í Eistlandi Þeir eiga ekki að sjá eftir neinu Liðsfélagi Elíasar sagður ljúga til um aldur Bestu mörkin: Getur reynslumesti þjálfarinn ekki leyst úr þessu? „Kann nokkur orð sem ég get ekki sagt hérna“ Fær líklega inn aðra týpu en Albert í liðið Sjáðu fundinn í heild: Arnar sat fyrir svörum í Frakklandi Leiðin á HM: Daðraði við Deschamps fyrir viðtalið „Við munum þurfa að leggja okkur alla fram“ „Ísland er eini óvinur okkar“ Sjáðu FHL sækja stig gegn Þrótti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Sjá meira