Alderweireld ræddi um tap Íslands í Sviss og nýja Þjóðadeildarlagið Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 07:00 Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en í gær sat belgíski varnarmaðurinn öflugi Toby Alderweireld fyrir svörum á blaðamannafundi. „Þetta kom okkur dálítið á óvart (úrslit Íslands gegn Sviss). Það er erfitt að spila gegn Íslandi. Ég held að þeir hafi bara ekki verið á deginum sínum,” sagði varnarmaðurinn öflugi í Laugardalnum í gær. „Þetta verður allt öðruvísi leikur á morgun. Það er erfitt að spila gegn þeim á þeirra eigin heimavelli,” en Ísland hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár. Belgía spilaði afar vel á HM í sumar. Liðið endaði í þriðja sætinu eftir að hafa dottið í undanúrslitunum gegn heimsmeisturum Frakka. Alderweireld segir þó Belgana ekki vera sadda. „Allir í liðinu eru hungraðir í eitthvað meira. Við viljum bæta okkur sem leikmenn og sem lið. Við viljum vera kynslóð sem náði í mörg góð úrslit og þetta er annað tækifæri til að sýna hversu góð þessi kynslóð er.” Allan blaðamannafundinn með Toby má sjá í spilaranum hér að ofan en undir lokin er hann meðal annars spurður út í Þjóðadeildarlagið í samanburði við Meistaradeildarlagið. Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Það verður mikið um dýrðir í Laugardalnum í kvöld er eitt besta landslið heims, Belgía, mætir íslenska landsliðinu í Þjóðadeildinni. Flautað verður til leiks klukkan 18.45 en í gær sat belgíski varnarmaðurinn öflugi Toby Alderweireld fyrir svörum á blaðamannafundi. „Þetta kom okkur dálítið á óvart (úrslit Íslands gegn Sviss). Það er erfitt að spila gegn Íslandi. Ég held að þeir hafi bara ekki verið á deginum sínum,” sagði varnarmaðurinn öflugi í Laugardalnum í gær. „Þetta verður allt öðruvísi leikur á morgun. Það er erfitt að spila gegn þeim á þeirra eigin heimavelli,” en Ísland hefur ekki tapað keppnisleik á Laugardalsvelli í rúm fimm ár. Belgía spilaði afar vel á HM í sumar. Liðið endaði í þriðja sætinu eftir að hafa dottið í undanúrslitunum gegn heimsmeisturum Frakka. Alderweireld segir þó Belgana ekki vera sadda. „Allir í liðinu eru hungraðir í eitthvað meira. Við viljum bæta okkur sem leikmenn og sem lið. Við viljum vera kynslóð sem náði í mörg góð úrslit og þetta er annað tækifæri til að sýna hversu góð þessi kynslóð er.” Allan blaðamannafundinn með Toby má sjá í spilaranum hér að ofan en undir lokin er hann meðal annars spurður út í Þjóðadeildarlagið í samanburði við Meistaradeildarlagið.
Þjóðadeild UEFA Tengdar fréttir Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51 Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37 Mest lesið Íslenskur doktorsnemi Englandsmeistari: Rannsakar prótín og skorar af línunni í Oxford Sport Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Enski boltinn Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Íslenski boltinn Bastarður ráðinn til starfa Fótbolti Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Fótbolti Elsti leikmaðurinn til að fá MVP atkvæði Körfubolti Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Fótbolti Ísak Bergmann hljóp mest allra Fótbolti Gary Martin aftur í ensku deildina Fótbolti Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Enski boltinn Fleiri fréttir Leik lokið: FHL - Þróttur 0-4 | Þróttarar á toppinn eftir stórsigur fyrir austan Í beinni: Slegist um sæti í lokaumferð enska boltans Garnacho ekki í hóp Sjáðu mörkin úr endurkomu Vestra og þrumufleyg Hallgríms Ætlar að biðja stuðningsmennina afsökunar eftir lokaleikinn Aron Einar tók þátt í að binda endi á langa bikarbið Al-Gharafa Real Madrid staðfestir loks komu Xabi Alonso Ítalíumeistararnir að landa De Bruyne Ísak Bergmann hljóp mest allra Bastarður ráðinn til starfa Furðu erfitt að mæta systur sinni „Ég hefði getað sett þrjú“ Daði Berg: Eiginlega ekki við hæfi barna Gary Martin aftur í ensku deildina Uppgjörið: Valur - ÍBV 3-0 | Valsmenn gengu frá Eyjamönnum í fyrri hálfleik Arsenal vann Meistaradeildina í annað sinn Uppgjörið: Víkingur - ÍA 2-1 | Víkingar tylltu sér á toppinn Uppgjör: Vestri - Stjarnan 3-1 | Ísfirðingar sneru við taflinu í seinni hálfleik Markaveisla í Grindavík og dramatík á Húsavík Ancelotti og Modric kvaddir með sigri Sjáðu laglegt sigurmark Ídu gegn meisturunum og vítavörslu Kötlu Uppgjörið: KA - Afturelding 1-0 | KA af botninum Sunderland vann milljónaleikinn og komst upp í úrvalsdeildina Uppgjörið: Þór/KA - Stjarnan 1-0 | Mark Söndru Maríu skildi á milli Katla gulltryggði sigurinn gegn toppliðinu Salah bestur og Gravenberch besti ungi Matic reyndist sannspár með söluna á McTominay Tugir þúsunda fögnuðu á götum Napoli Forest bannaði Neville að mæta á völlinn Vann meistarana í gær og valin í landsliðið í dag Sjá meira
Martinez: Allt annað lið sem við mætum á morgun Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, segir að það verði allt annað íslenskt lið sem mætir til leiks á Laugardalsvelli á morgun. 10. september 2018 19:51
Sjáðu Martinez tala um Gylfa, Þjóðadeildina og jafnteflið fræga gegn Frakklandi Roberto Martinez, þjálfari belgíska landsliðsins í knattspyrnu, ber Gylfa Sigurðssyni söguna vel og segir að íslenska liðið sé með leikmenn sem geta breytt leik á einu augnabliki. 10. september 2018 20:37