Hamrén leið aðeins betur þegar hann heyrði af slátruninni í Elche Kolbeinn Tumi Daðason skrifar 11. september 2018 21:26 Luka Modric skildi hvorki upp né niður eftir 6-0 tap á Spáni í kvöld. Vísir/Getty Erik Hamrén virkaði nokkuð sáttur á fundi með blaðamönnum á Teppinu í kjallara Laugardalsvallar að loknu 3-0 tapinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Allt annað hefði verið að sjá til liðsins en eftir 6-0 tapið gegn Sviss í St. Gallen á laugardag. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sagði eftir 6-0 tapið að svona úrslit sæjust ekki lengur í alþjóða fótbolta. Undur og stórmerki, ef svo má að orði komast, gerðust í Elche á Spáni í kvöld á Estadio Martínez Valero. Spánverjar leiddu Króata, silfurliðið á HM í Rússlandi, til slátrunar. Lokatölurnar voru kunnuglegar, 6-0. Hamrén var afar hissa þegar hann heyrði tíðindin frá Spáni og var spurður hvort honum liði ekki aðeins betur. „Mér líður aðeins betur,“ sagði Hamrén og brosti. Blaðamenn skelltu upp úr. „Ég veit og við vitum hvernig Króötum líður, því okkur leið ömurlega á laugardaginn,“ sagði Hamrén og minnti á árangur Króata í sumar. Það væri stutt á milli í boltanum. „Fótbolti er svona,“ sagði Hamrén og benti á hvað gæti gerst þegar topplið á borð við Belgíu, Spán og jafnvel Sviss hitta á góðan dag og andstæðingurinn er ekki klár. „Ef þú nærð ekki góðri frammistðu gegn þeim þegar þau sýna sitt besta þá getur það farið illa.“ Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira
Erik Hamrén virkaði nokkuð sáttur á fundi með blaðamönnum á Teppinu í kjallara Laugardalsvallar að loknu 3-0 tapinu gegn Belgum í Þjóðadeildinni í kvöld. Allt annað hefði verið að sjá til liðsins en eftir 6-0 tapið gegn Sviss í St. Gallen á laugardag. Eiður Smári Guðjohnsen, markahæsti leikmaður landsliðsins frá upphafi, sagði eftir 6-0 tapið að svona úrslit sæjust ekki lengur í alþjóða fótbolta. Undur og stórmerki, ef svo má að orði komast, gerðust í Elche á Spáni í kvöld á Estadio Martínez Valero. Spánverjar leiddu Króata, silfurliðið á HM í Rússlandi, til slátrunar. Lokatölurnar voru kunnuglegar, 6-0. Hamrén var afar hissa þegar hann heyrði tíðindin frá Spáni og var spurður hvort honum liði ekki aðeins betur. „Mér líður aðeins betur,“ sagði Hamrén og brosti. Blaðamenn skelltu upp úr. „Ég veit og við vitum hvernig Króötum líður, því okkur leið ömurlega á laugardaginn,“ sagði Hamrén og minnti á árangur Króata í sumar. Það væri stutt á milli í boltanum. „Fótbolti er svona,“ sagði Hamrén og benti á hvað gæti gerst þegar topplið á borð við Belgíu, Spán og jafnvel Sviss hitta á góðan dag og andstæðingurinn er ekki klár. „Ef þú nærð ekki góðri frammistðu gegn þeim þegar þau sýna sitt besta þá getur það farið illa.“
Mest lesið Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Fótbolti Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Fótbolti Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði Fótbolti „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Fótbolti Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Íslenski boltinn Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Íslenski boltinn Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Enski boltinn Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Fótbolti Hvítskeggjaði kylfusveinninn stal senunni á Opna breska Golf Vill eyða draugasögunni um að Grindavík spili ekki í Grindavík í vetur Körfubolti Fleiri fréttir Samkomulag í höfn og Rashford á leið til Barcelona Í beinni: Frakkland - Þýskaland | Sæti í undanúrslitum í boði ÍR-ingar héldu út fyrir norðan Uppgjörið: KA - ÍA 2-0 | KA sendi KR í fallsæti Nýliðarnir halda áfram að styrkja sig „Stilltum sennilega upp sóknarsinnaðasta liði í sögu íslenskrar knattspyrnu“ „Við náttúrulega þurfum að skora mörk“ Ten Hag byrjar ekki vel hjá Leverkusen: „Mér er skítsama“ Uppgjörið: Breiðablik-Vestri 1-0 | Blikar náðu Víkingum á toppnum Daníel Tristan lagði upp mark í sigri Malmö Brotist inn hjá Platini og verðlaunin hurfu Lærisveinar Freys töpuðu fyrir KFUM liðinu Heimsmeistararnir stóðu heiðursvörð fyrir svissneska liðið í leikslok Rashford nálgast Barcelona „Svo ákveð ég alltaf að drulla mér ennþá lengra í burtu“ Zlatan sendi sænsku táningsstelpunni skilaboð eftir vítaklúðrið Dómarinn í úrslitaleik HM með kartöflu um hálsinn eftir að hann hitti Trump Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Cosic skaut Njarðvík á toppinn áður en hann fer til KR Spánverjar örugglega áfram þrátt fyrir vítaklúður Töpuðu stórt áður en þeir mæta Blikum í Meistaradeildinni Andri Fannar á leið frá Bologna enn á ný Hófu titilvörnina á naumum sigri Ince missir prófið og þarf að borga yfir milljón í sekt Afturelding að styrkja sig fyrir seinni hlutann Madueke skrifar undir hjá Arsenal Goðsögnin sorgmædd yfir aðstöðunni Lars Lagerbäck: Það verður enginn hálshöggvinn fyrir þetta Víkingur afturkallar Daða Berg: Fær ekki að spila bikarúrslitaleikinn Sjá meira