Emil: Ekki farið að leggjast á sálina hjá mér Anton Ingi Leifsson skrifar 11. september 2018 21:23 Emil eltir uppi Eden Hazard í kvöld. vísir/vilhelm Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.” Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira
Emil Hallfreðsson, miðjumaður Íslands, segir að markmið leiksins gegn Belgum í kvöld hafi einfaldlega verið að standa sig betur en í afhroðinu gegn Sviss á laugardag. „Ég held að það hafi allavega ekki vantað baráttu og dugnað í dag en þetta þriðja mark var kannski óþarfi,” sagði Emil í samtali við Tómas Þór Þórðarson í leikslok. „Við lögðum upp með að gera betur í síðasta leik. Það vantaði andann og baráttuna í síðasta leik sem vantar yfirleitt aldrei. Við ætluðum allavega að bæta fyrir það.” „Við vissum hins vegar að við værum að fara spila við enn erfiðari andstæðing en Sviss. Við gáfum allt í þetta en samt svekktir.” Belgarnir eru með stórkostlegt fótboltalið og segir Emil að það sé vandasamt verk að dekka þessa pilta. „Það er mjög erfitt. Þetta eru heimsklasssaleikmenn í hverri stöðu. Við höfum gert þetta oft áður og gengið betur. Við gáfum allt í þetta og erum með nýjan þjálfara og nýjar áherslur.” „Það vantar líka einhverja leikmenn og það eru nýjir menn að koma inn sem stóðu sig mjög vel í dag. Það segir alltaf sitt þegar það vantar menn og bara að slípa okkur saman en ég held við getum verið sáttir.” Það er langt síðan að Ísland vann fótboltaleik en Emil tekur í svipaðan streng og Kolbeinn Sigþórsson og segir að þetta sé ekki farið að setjast á sálina hjá liðinu. „Nei. Þetta er meiri umræðan í fjölmiðlum. Þetta er ekki farið að leggjast á sálina hjá mér. Við erum að spila gegn toppþjóðum í marga mánuði og auðvitað viljum við vinna leik. Planið er að vinna næsta leik. Það er engin spurning.”
Þjóðadeild UEFA Mest lesið „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Sport Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótbolti Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Enski boltinn Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Íslenski boltinn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Enski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Fótboltamaður drukknaði Fótbolti Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Enski boltinn Fleiri fréttir Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Dramatík í Barcelona: Félagið í mál við eigin leikmann Tölvuleikurinn Grand Theft Auto boðar mjög gott fyrir Man. United Patrick: Léttir að sjá boltann í netinu Lyon krækir í leikmann Liverpool Ómar Björn: Misreiknaði boltann Markalaust í baráttunni um brúna Uppgjör: ÍA - Valur 2-2 | Skaginn náði í stig með ótrúlegu marki Brann á toppinn og Lyngby skreið áfram í bikarnum Hansen hamingjusamur í Víkinni næstu árin Tryggvi þurfti að bíða í 257 daga eftir að bæta metið Sjá meira